130 likes | 268 Views
Hugmyndir náttúrufræðikennara um nám, kennslu og upplýsinga- og samskiptatækni. Allyson Macdonald Eggert Lárusson Meyvant Þórólfsson FUM ráðstefna, 19. nóvember 2005 Kennaraháskóli Íslands. Markmið:
E N D
Hugmyndir náttúrufræðikennara um nám, kennslu og upplýsinga- og samskiptatækni Allyson Macdonald Eggert Lárusson Meyvant Þórólfsson FUM ráðstefna, 19. nóvember 2005 Kennaraháskóli Íslands
Markmið: • Kanna hvers konar faggreinarmenning (e. subject culture) er til staðar nú til dags í náttúrufræðikennslu • Kanna notkun upplýsinga- og samskiptatækni í náttúrufræðikennslu • Styrkt af Rannsóknarsjóði KHÍ
Viðtöl (u.þ.b. 60 mín) - afrituð • Vettvangsathuganir (ein kennslustund) og stutt viðtöl • Vor og haust 2005 • Vinnufundir • Greinalestur
Viðmælendur - fimm kennarar • Þrír karlmenn, tvær konur • Allir skólarnir á höfuðborgarsvæðinu • Kennsla á mið- og/eða unglingastgi • Allir kennarar með náttúrufræði/raungreinar sem kjörsvið eða með framhaldsnám í náttúrufræði/raungreinar • Sumir kennarar einnig með nám eða reynslu á öðrum sviðum tengd náttúrufræði • Einn af fimm þekktur fyrir áhuga á tækni
Computer Practice Framework (CPF-ramminn) • Hversu mikið? • Hlutfall dagsins sem ein eða fleira tölvur eru í nemendanotkun eða kennari er að nota þær með nemendum. • Á hvaða hátt? • Efling UT-færni • Námstæki (e. learning tool) • Annað Twining (2002)
Símon Hugmyndir um nám og kennslu: • Nemendamiðað (student-centered) • Áhersla á verklegt nám, „öllum skynfærum beitt“ • Samþætting og samstarf við aðra kennara • Vinsamlegt/þægilegt andrúmsloft, félagi, jafningi nemenda • Ekki stífur á tímaramma eða reglum • Nemendur við ólík verkefni á sama tíma • Telur sumt í færni manneskjunnar vanmetið, t.d. það að „taka sundur skellinöðru“ • Áhugi á nýtingu UST í öllu námi, „transformation“ • Notar snertitöflu (Smart board) • Hefur sjálfur starfað við hugbúnaðargerð • Notar videoupptökur til að meta hugmyndir nemenda, viðtöl, kynningar, skýrslur...
Saga Hugmyndir um nám og kennslu: • Nemenda- og kennaramiðað (student- & teacher centered) • Áhersla á hefðbundnar tilraunir skv. kennslubók • Vinnur út í æsar samkvæmt námskrá sem er hennar haldreipi • Bóklegt og verklegt – bara nemendur framkvæmanema stöku sýnitilraunir • Lítil samvinna við aðra kennara en vildi meir • Lítil þekking eða kunnátta í UST en opin fyrir því ef námskeið bjóðast
Aðalsteinn Hugmyndir um nám og kennslu: • Kennaramiðað (Teacher centered) • Bein kennsla byggð á lestri texta, minnisatriðum, hugtakanámi • Ekki samstarf við aðra um inntak námsins • Form og rammi um námið og kennsluna skipta miklu • Ekkert verklegt hjá nemum - sýnitilraunir • Þekking á UST en nemendur beita henni ekki
Tölvur sem námstæki • Sem stuðningur (e. support): • sama innihald og vinnuferli; gæti verið skilvirkari aðferð til náms en breytir ekki innihaldi námsins • Til útvíkkunar (e. extension): • öðruvísi innihald og vinnuferli en ekki nauðsynlegt að nota tölvur • Til umbreytingar (e. transformation): • öðruvísi innihald eða vinnuferli en nauðsynlegt að nota tölvur; innihald eða vinnuferli breytast til muna vegna tölvunotkunar Twining 2002
Nemendur Símonar – notkun UST • Sem stuðningur (e. support): • Nemendur skila verkefnum um valin frumefni með glærusýningu (ppt) • Til útvíkkunar (e. extension): • Nemendur nota Excel, gera vefi og afla gagna á Neti • Til umbreytingar (e. transformation): • Fyrirhugað að nemendur geri vefbanka
Nemendur Sögu – notkun UST • Sem stuðningur (e. support): • Notar stundum tölvu og skjávarpa til að útskýra, en nemendur glósa • Til útvíkkunar (e. extension): • Nei og er efins um að það gangi, þar sem Netefni er oft á ensku • Til umbreytingar (e. transformation): • Nei. Engin merki um það.
Nemendur Aðalsteins – notkun UST • Sem stuðningur (e. support): • Notar tölvu og sjónvarpsskjá til að útskýra, en nemendur glósa • Til útvíkkunar (e. extension): • Finnst ekki þörf á því að nemendur leiti mikið að viðbótarefni • Til umbreytingar (e. transformation): • Nei. Engin merki um það.
Faggreinarmenning er ekki einsleit • Virkni nemenda samræmist ekki væntingum okkar gagnvart því sem talin er „góð“ kennsla í náttúrufræði • Góð samsvörun milli kennsluhátta og notkun UST hjá viðmælendum fimm • „Rétt“ eða „röng“ svör – innihald (þekking) eða vinnubrögð