1 / 13

Hugmyndir náttúrufræðikennara um nám, kennslu og upplýsinga- og samskiptatækni

Hugmyndir náttúrufræðikennara um nám, kennslu og upplýsinga- og samskiptatækni. Allyson Macdonald Eggert Lárusson Meyvant Þórólfsson FUM ráðstefna, 19. nóvember 2005 Kennaraháskóli Íslands. Markmið:

angie
Download Presentation

Hugmyndir náttúrufræðikennara um nám, kennslu og upplýsinga- og samskiptatækni

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hugmyndir náttúrufræðikennara um nám, kennslu og upplýsinga- og samskiptatækni Allyson Macdonald Eggert Lárusson Meyvant Þórólfsson FUM ráðstefna, 19. nóvember 2005 Kennaraháskóli Íslands

  2. Markmið: • Kanna hvers konar faggreinarmenning (e. subject culture) er til staðar nú til dags í náttúrufræðikennslu • Kanna notkun upplýsinga- og samskiptatækni í náttúrufræðikennslu • Styrkt af Rannsóknarsjóði KHÍ

  3. Viðtöl (u.þ.b. 60 mín) - afrituð • Vettvangsathuganir (ein kennslustund) og stutt viðtöl • Vor og haust 2005 • Vinnufundir • Greinalestur

  4. Viðmælendur - fimm kennarar • Þrír karlmenn, tvær konur • Allir skólarnir á höfuðborgarsvæðinu • Kennsla á mið- og/eða unglingastgi • Allir kennarar með náttúrufræði/raungreinar sem kjörsvið eða með framhaldsnám í náttúrufræði/raungreinar • Sumir kennarar einnig með nám eða reynslu á öðrum sviðum tengd náttúrufræði • Einn af fimm þekktur fyrir áhuga á tækni

  5. Computer Practice Framework (CPF-ramminn) • Hversu mikið? • Hlutfall dagsins sem ein eða fleira tölvur eru í nemendanotkun eða kennari er að nota þær með nemendum. • Á hvaða hátt? • Efling UT-færni • Námstæki (e. learning tool)    • Annað    Twining (2002)

  6. Símon Hugmyndir um nám og kennslu: • Nemendamiðað (student-centered) • Áhersla á verklegt nám, „öllum skynfærum beitt“ • Samþætting og samstarf við aðra kennara • Vinsamlegt/þægilegt andrúmsloft, félagi, jafningi nemenda • Ekki stífur á tímaramma eða reglum • Nemendur við ólík verkefni á sama tíma • Telur sumt í færni manneskjunnar vanmetið, t.d. það að „taka sundur skellinöðru“ • Áhugi á nýtingu UST í öllu námi, „transformation“ • Notar snertitöflu (Smart board) • Hefur sjálfur starfað við hugbúnaðargerð • Notar videoupptökur til að meta hugmyndir nemenda, viðtöl, kynningar, skýrslur...

  7. Saga Hugmyndir um nám og kennslu: • Nemenda- og kennaramiðað (student- & teacher centered) • Áhersla á hefðbundnar tilraunir skv. kennslubók • Vinnur út í æsar samkvæmt námskrá sem er hennar haldreipi • Bóklegt og verklegt – bara nemendur framkvæmanema stöku sýnitilraunir • Lítil samvinna við aðra kennara en vildi meir • Lítil þekking eða kunnátta í UST en opin fyrir því ef námskeið bjóðast

  8. Aðalsteinn Hugmyndir um nám og kennslu: • Kennaramiðað (Teacher centered) • Bein kennsla byggð á lestri texta, minnisatriðum, hugtakanámi • Ekki samstarf við aðra um inntak námsins • Form og rammi um námið og kennsluna skipta miklu • Ekkert verklegt hjá nemum - sýnitilraunir • Þekking á UST en nemendur beita henni ekki

  9. Tölvur sem námstæki • Sem stuðningur (e. support): • sama innihald og vinnuferli; gæti verið skilvirkari aðferð til náms en breytir ekki innihaldi námsins • Til útvíkkunar (e. extension): • öðruvísi innihald og vinnuferli en ekki nauðsynlegt að nota tölvur • Til umbreytingar (e. transformation): • öðruvísi innihald eða vinnuferli en nauðsynlegt að nota tölvur; innihald eða vinnuferli breytast til muna vegna tölvunotkunar Twining 2002

  10. Nemendur Símonar – notkun UST • Sem stuðningur (e. support): • Nemendur skila verkefnum um valin frumefni með glærusýningu (ppt) • Til útvíkkunar (e. extension): • Nemendur nota Excel, gera vefi og afla gagna á Neti • Til umbreytingar (e. transformation): • Fyrirhugað að nemendur geri vefbanka

  11. Nemendur Sögu – notkun UST • Sem stuðningur (e. support): • Notar stundum tölvu og skjávarpa til að útskýra, en nemendur glósa • Til útvíkkunar (e. extension): • Nei og er efins um að það gangi, þar sem Netefni er oft á ensku • Til umbreytingar (e. transformation): • Nei. Engin merki um það.

  12. Nemendur Aðalsteins – notkun UST • Sem stuðningur (e. support): • Notar tölvu og sjónvarpsskjá til að útskýra, en nemendur glósa • Til útvíkkunar (e. extension): • Finnst ekki þörf á því að nemendur leiti mikið að viðbótarefni • Til umbreytingar (e. transformation): • Nei. Engin merki um það.

  13. Faggreinarmenning er ekki einsleit • Virkni nemenda samræmist ekki væntingum okkar gagnvart því sem talin er „góð“ kennsla í náttúrufræði • Góð samsvörun milli kennsluhátta og notkun UST hjá viðmælendum fimm • „Rétt“ eða „röng“ svör – innihald (þekking) eða vinnubrögð

More Related