1 / 33

Hvað er barni fyrir bestu? Úttekt á samstarfi Leikskóla og Barnaverndar í Reykjavík

Hvað er barni fyrir bestu? Úttekt á samstarfi Leikskóla og Barnaverndar í Reykjavík. Anna María Jónsdóttir BA-ritgerð í Félagsráðgjöf 2003 Leiðbeinandi Freydís Freysteinsdóttir. Fyrri hluti/Fræðilegur bakgrunnur: Heimildir Rannsóknir/kannanir á sama eða svipuðu efni Kynning á viðfangsefninu.

candra
Download Presentation

Hvað er barni fyrir bestu? Úttekt á samstarfi Leikskóla og Barnaverndar í Reykjavík

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hvað er barni fyrir bestu?Úttekt á samstarfi Leikskóla og Barnaverndar í Reykjavík Anna María Jónsdóttir BA-ritgerð í Félagsráðgjöf 2003 Leiðbeinandi Freydís Freysteinsdóttir

  2. Fyrri hluti/Fræðilegur bakgrunnur: Heimildir Rannsóknir/kannanir á sama eða svipuðu efni Kynning á viðfangsefninu Seinni hluti/Rannsókn: Eigindleg rannsókn Niðurstöður Samantekt á niðurstöðum Umræða Hvað er barni fyrir bestu?Tvíþætt ritgerð

  3. Aðbúnaður og uppeldi barna Uppeldisaðferðir Misfellur í aðbúnaði Ofbeldi og vanræksla Leikskólar og Barnavernd Samanburður á sögu Tilkynningaskylda Tilkynningar til Barnaverndar Tölulegar upplýsingar Hvers vegna tilkynnir fólk ekki til barnaverndaryfirvalda? Þrjár meginástæður Samvinna um hagsmuni barna og öryggi þeirra Foreldrasamstarf Samstarf leikskóla og barnaverndaryfirvalda Þverfaglegt starf í barnavernd Fræðilegur hluti:

  4. Aðbúnaður og uppeldi barna • Uppeldisaðferðir • Leiðandi • Skipandi • Eftirlátir • Misfellur í aðbúnaði • Samspil ýmissa þátta • Ofbeldi og vanræksla • Skilgreiningar- ofbeldi/vanræksla • Stuðst við flokkunarkerfi Freydísar J. Freysteinsd.

  5. Þrjár meginástæður Slæmt fyrir mig...afleiðingar fyrir tilkynnandann Ég get gert betur...gagnrýni á kerfið Ekki vert að tilkynna...ekki neinar sannanir. Hvers vegna tilkynnir fólk ekki til barnaverndaryfirvalda?

  6. Rannsóknin: • Framkvæmd • Tildrög rannsóknar • Rannsóknarspurningar • Tilgangur rannsóknar • Markmið rannsóknar • Rannsóknaraðferð • Aðgengi og val þátttakenda • Þátttakendur • Gagnaöflun • Skráning og greining gagna

  7. Tildrög Hlutfallslega fáar tilkynningar berast frá leikskólum til barnaverndar. Menntun og þekking á leikskólastarfi Gagnkvæmur skilningur á starfi beggja aðila Framkvæmd rannsóknar

  8. Rannsóknarspurningar Hvernig er samstarfi LR og BR háttað? Eru einhverjar hindranir til staðar sem standa í vegi fyrir samstarfi? Ef svo er hverjar eru hindranirnar? Er þörf á að bæta samstarfið? Með hvaða leiðum er hægt að bæta samstarfið? Framkvæmd rannsóknar

  9. Tilgangur rannsóknar Þar sem um BA verkefni er að ræða var rannsóknin einskorðuð við Reykjavík, Barnavernd Reykjavíkur og Leikskóla Reykjavíkur Fá fram viðhorf beggja aðila til samstarfs Veita innsýn í starfssvið beggja aðila Auka umræðu um málefni barna á þessum vettvangi Framkvæmd rannsóknar

  10. Markmið rannsóknar Að öðlast aukna innsýn í samskipti stofnana sem hafa með málefni barna að gera Fá fram sýn þátttakenda á hindranir sem geta verið í vegi fyrir samstarfi Að opna augu fagfólks fyrir gildi samvinnu, gildi starfssviðs hvors um sig og gildi vitneskju og þekkingar Framkvæmd rannsóknar

  11. Rannsóknaraðferð: Eigindleg rannsókn Heimildavinna/fyrri hlutinn Viðtöl við þátttakendur Aðgengi og val þátttakenda: Snjóboltaaðferð Þátttakendur voru 11: Barnavernd Reykjavíkur-3 Leikskólar Reykjavíkur-5 Barnaverndarstofa-1 Kennaraháskóli Íslands-2 Nafnleynd Gagnaöflun Fór fram á tímabilinu 15.02.2002-15.04.2003 Opin viðtöl við 11 þátttakendur Skráning og greining gagna: Segulband, afritun, frumgreining. Afrituð gögn voru 150 bls. Dregið saman og flokkað út frá þemum og rannsóknarspurningum. Framkvæmd rannsóknar

  12. Niðurstöður rannsóknar • Barnaverndarmál á leikskóla • Samskipti BR og LR • Hindranir í samskiptum eru til staðar • Ráðgjöf • Hindranir í samskiptum hindra einnig að tilkynnt sé • Hugmyndir þátttakenda að úrbótum

  13. Vinnuferli og verksvið óskýr Verkferli til staðar en of langt Það er oftast talað fyrst við foreldrana..... ...ferlið er þannig að við skrifuðum bréf....við erum búin að hafa fund með móður og segja henni frá þessu svo það komi ekkert aftan að henni, Leikskólastjórinn stendur á bakvið og vinnur þetta alltaf í samráði við deildir innan fagsviðs LR. Við höfum brýnt mjög mikið fyrir fólki að það verði að láta okkur (LR) vita að ef þeir ætla að skrifa bréf eða tilkynna að þá sé það lesið yfir hér og gert í samráði við okkur... Það (ferlið) er ekki nógu skýrt...ef okkur grunar eitthvað þá er eitthvað gert en ef við höfum áhyggjur þá er bara foreldraviðtal... NiðurstöðurBarnaverndarmál á leikskóla

  14. Starfsmenn leikskóla fara út fyrir sitt verksvið Óvissa og ótti Togstreita Vanmáttur Vanþekking á barnavernd Við töluðum við foreldra í kynferðismáli fyrra..... og þetta var rosalega erfitt.. ..hefðum við átt að ...megum við hringja Í barnaverndarnefnd eða starfsmenn...og spyrja hvort það sé verið að vinna með barnið....Ég vil fá svar frá þeim „við vitum af þessu eða ekki”...ég vil ekki fá svarið .„Við megum ekkert segja”.....ég myndi ekki hringja aftur ef ég fengi slíkt svar.... Ég þekki þetta ferli í sambandi við trúnaðinn og mega ekki segja neitt.... Til dæmis að hringja og spyrja um barnið..... NiðurstöðurBarnaverndarmál á leikskóla

  15. Leikskólar Reykjavíkur Samskiptin of lítil, jafnvel engin. Gagnrýni á breytingar Leikskólinn vannýttur til samstarfs og forvarna Mér finnst ég ekki örugg á þessum samskiptum ...fjarlægðin meiri... Þetta voru bara lífsakkeri fyrir mig á þeim tíma sem málin voru svona mörg ...ef einhver er í stakk búinn til að sjá ef koma upp vandamál þá er það leikskólinn....barnið er í níu klukkutíma hér oft á tíðum....ef það á að finnast að eitthvað sé að þá finnst það hér..... NiðurstöðurSamskipti BR og LR

  16. Barnavernd Reykjavíkur Engin formleg samskipti Fáar tilkynningar frá leikskólum Mismunandi tengsl eftir starfsmönnum Mismunandi samstarf eftir leikskólum Frumkvæði kemur einnig frá leikskólum ….það var svona óformlegt samstarf milli borgarhlutanna... …..tilkynningarnar voru kannski óformlegri... Vissulega væri gott að hittast meira og ræða þessi mál.... Sumir leikskólar hafa alltaf verið í meiri tengslum en aðrir.....og kannski með meira af barnaverndarmálunum.... Ákveðnir leikskólar eru farnir að byðja um samráðsfundi tvisvar sinnum á ári.... NiðurstöðurSamskipti BR og LR frh.

  17. Skipulagsbreytingar Breyttar forsendur Klippt á öll tengsl Áður hverfafundir Jákvætt og neikvætt Núna... ekki neitt Áður þekkti maður sinn fulltrúa og félagsráðgjafann sem var með minn leikskóla... þetta var svona persónulegt.... Við hittumst og fórum í gegnum þau börn sem fengu ...stuðning... þá var kynning á þessu ...þessir hverfafundir hafa kannski orðið þess valdandi að fólk var meira vakandi fyrir því þegar þurfti að kynna eitthvað nýtt.... NiðurstöðurHindranir eru til staðar í samskiptum BR og LR

  18. Kynning,fræðsla og kennsla í barnavernd Breytingar illa kynntar Þekking starfsfólks á leikskóla á starfi barnaverndar takmörkuð Takmörkuð kennsla í KHÍ Fræðsla hefur jákvæð áhrif! Félagsþjónustan dregur sig til baka þegar breytingarnar verða ... ...það kemur bara annar aðili inn í málið sem var ekki hérna áður fyrr.... Starfsfólkið á leikskólunum veit ekki að það er búið að breyta þessu vinnuumhverfi og það verður þessi leiðinda togstreita... Maður dettur út þetta kemur svo sjaldan upp en þá er bara að draga fram blöðin og rifja upp...... Jú er ekki eitthvað um tilkynningaskyldu......það er skýrt.... NiðurstöðurHindranir eru til staðar í samskiptum BR og LR frh

  19. Leikskólakennarar leita síður til BR varðandi ráðgjöf -það tengist vanþekkingu og vöntun á tengingu milli stofnana. Ég myndi ekki fara þá leið að hringja í BR....ég myndi frekar leita niður á RÁS deild á LR Ég bendi foreldrum á að þeir geti hringt í félagsráðgjafann í hverfinu...ég hringi sjálf og spyr ráða...en ekki á barnaverndina..... .....ég held ég myndi hringja fyrst niður á Leikskóla Reykjavíkur og ef ég næði í engan þar þá myndi ég hringja í Félagsmálastofnun (Félagsþjónustuna) og síðast í barnaverndina..... NiðurstöðurRáðgjöf

  20. Leikskólar Reykjavíkur ég veit það ekki kannski af því ég þekki ekki neitt til barnaverndar....ég þekki ekkert fólkið eða ferlið á BR. Ég vissi ekki að ég mætti hringja og spyrja ráða hélt að þá væri ég að kæra.... Ég hef fengið mjög skjót og góð svör en ég hef líka lent í því að vera í erfiðum samskiptum við barnavernd. Barnavernd Reykjavíkur Já kannski þeim finnist þeir ekki hafa aðgengi að okkur...en við erum ekki í neinum fílabeinsturni...við erum alveg niður á sömu jörðinni og þeir og það þarf að komast til skila... „...við erum kannski bara svona framlenging af þeim og hjálpartæki..hjálpartæki fyrir þá”. NiðurstöðurRáðgjöf frh ástæður að ekki er leitað eftir ráðgjöf til BR

  21. Breyttar áherslur; Leikskóli fyrir alla/öll börn Inni á leikskólum eru þarfir barna með fatlanir og sértæk vandamál orðin sýnilegri en þarfir barna með félagsleg vandamál. Það væri gott að hringja í einhvern aðila utan barnaverndar félagsráðgjafa..jafnvel einhvern sem er líka starfsmaður hjá leikskólunum....og ræða málin og fá ráðleggingar...jafnvel að hann komi á leikskólann og ræði við foreldrana með mér..... það er gott að leita til einhvers með slíka menntun þegar slíkt kemur upp en þetta eru ekki það mörg mál að þetta sé eitthvað upp á við… …þyrfti frekar talmeinafræðing, iðjuþjálfa eða sjúkraþjálfa fyrst…ef maður horfir út frá þörfinni sem er sýnileg. NiðurstöðurÞörf á tengilið milli LR og BR?

  22. Samstarf við slysadeild sjúkrahúsa og tengiliður milli stofnanna sýnir að aukið samstarf skilar sér í auknum tilkynningum: Þörf á tengilið milli BR og LR er sýnileg og til staðar. Það hefur orðið alger bylting í tilkynningum frá slysadeild...tvær til fjórar fimm á viku frá því að vera bara fjórar á ári áður....... NiðurstöðurÞörf á tengilið milli LR og BR?

  23. Hindranir í samskiptum hindra tilkynningar • Upplýsingastreymi, þagnarskylda, trúnaður • Færri vandamál eða aðrar áherslur? • Grá svæði/hvenær á að tilkynna? • Opin samskipti • Álag

  24. Leikskólar Reykjavíkur .....starfsfólk í leikskóla er svo vant góðu upplýsingastreymi... Það er eins og þeim (barnavernd) finnist að starfsfólkinu á leikskólanum ekki koma þetta við.. ...og svo vita þeir ekkert hvað verður úr málinu...leggja mikið á sig og taka út miklar tilfinningar og svo stopp...kemur þeim ekkert við hvað gerist með málið Barnavernd Reykjavíkur ......þetta er mjög erfitt með þennan trúnað sem við erum bundin en ætlumst svo til þess að fólk gefi okkur upplýsingar ....fólki finnst þetta óþægilegt...... ....líka þetta að við gefum engar upplýsingar til baka....fólk er að tilkynna um erfiðar aðstæður barns sem það er að hlúa að á hverjum einasta degi og fær svo ekkert að vita hvað við erum að gera í málinu... Upplýsingastreymi, þagnarskylda, trúnaður

  25. Leikskólar Reykjavíkur Vandamálin hér inni á leikskólanum eru gjörbreytt....áður var þetta meira félagslegt úrræði ...ekki allt en þó töluvert.... barnaverndarmálin eru sem betur fer mjög sjaldgæf. Einn leikskólastjórinn sagði það „vera viðburð að vera með einhverja erfiðleika en ef þeir væru þá væru þeir yfirleitt tengdir hreyfi- og þroskavandamálum og málþroska vandamálum.„ Færri vandamál eða aðrar áherslur?

  26. LeikskólarReykjavíkur Áherslubreytingar í allri þjónustu – fræðsla snýr að sértækari og sýnilegri vandamálum Skilgreiningar á misfellum í aðbúnaði oft ekki eins vel kynntar ...þú veist í raun og veru ekkert hvort að maður sé eiginlega að búa sér þau til...út frá ýmsum forsendum...... Sumt getur verið þannig að þú sérð það strax á fyrstu vikum....en svo er þetta oft mjög óljóst stundum hvað er í gangi. ..... ég held að þótt fólk viti af þessu og að það eigi að tilkynna þá er þetta alltaf svo oft á gráu svæði.. Hvað er best fyrir barnið? ....að hringja í barnavernd?..stundum..en er það alltaf? Grá svæði/ hvenær á að tilkynna?

  27. Barnavernd Reykjavíkur Tilkynningar berast oft seint jafnvel þegar barn hættir á leikskóla. Unglingamál Vantrú á að þetta sé svo slæmt Við verðum að gera aðra aðila meira ábyrgari....mér hefur fundist vera voða mikið kallað úr hverju horni...gerið eitthvað ....gerið eitthvað...stundum er það gert of seint... Það er kannski frekar farið út í það að hafa auka föt fyrir krakkann á leikskólanum eða bara þvegið af krakkanum.... Fólk veigrar sér við að láta vita...fullt af fólki sem horfir á og veit að börn búa við erfiðar aðstæður en það er kannski talað en enginn sem þorir að taka afstöðu með barninu. .....þegar maður talar um eitthvað endurtekið og ítrekað er eitthvað að...mikilvægt að átta sig á að eitt einstakt tilfelli er ekki alltaf ástæða tilkynningar..... Grá svæði/ hvenær á að tilkynna?

  28. Leikskólar Reykjavíkur Foreldrasamstarf mikilvægt! ....við á leikskólunum erum alltaf í kontakt við foreldrana upp á hvern einasta dag og voða auðvelt að segja.... já það á að tilkynna..... ...það að tilkynna getur valdið úlfúð og leiðindum...leikskólinn vill eiga sem besta samvinnu við foreldrana... ...það skiptir svo miklu máli samband okkar við foreldrana...að það sé gott og að foreldrarnir treysti okkur....því annars missum við barnið og það er að mínu mati ekkert betra.... Barnavernd Reykjavíkur Foreldrasamstarf mikilvægt! ..... allt uppi á borði og opin samskipti og þeir sem vinna svona þeir eru allir jákvæðari ...hinir sem eru að gera þetta án þess að þora að opna það við foreldrana og vinna þetta í meiri laumi þeir eru tortryggnari í garð okkar og það verður allstaðar meiri tortryggni.... Foreldrar sem hlut eiga að máli eiga alltaf rétt á því að vita um öll þau samskipti sem fram fara þannig að ekki sé verið að fara á bak við foreldra. Opin samskipti

  29. Hugmyndir þátttakenda að úrbótum • Auka þarf fræðslu um barnavernd • Barnaverndarstarfsmaður verði viðstaddur foreldraviðtal á leikskóla • Verklagsreglur og upplýsingar um barnavernd settar inn í námskrá hvers leikskóla. • Leikskólinn er kjörinn vettvangur til kynningar á Barnavernd

  30. Samantekt á niðurstöðum • Skipulagsbreytingar • Lagaumhverfi • Ónóg fræðsla, vanþekking á starfssviðum • Upplýsingastreymið • Verklagsreglur • Foreldrasamvinna

  31. Barnaverndarlögin Persónuverndarlög Barnalög Upplýsingalög Stjórnsýslulög Trúnaður, þagnarskylda Kjaftagangur..... Púff að mörgu er að gæta Starfsfólk beggja stofnana sem þekkir starfssvið hins aðilans getur stuðlað að betri samskiptum. Í 20. grein barnaverndar-laganna er tekið fram að Félagsmálaráðherra getur sett í reglugerð nánari reglur um samstarf við aðrar stofnanir. Lagaumhverfið viss hindrun

  32. Hvernig er samstarfi LR og BR háttað? Eru einhverjar hindranir til staðar sem standa í vegi fyrir samstarfi? Ef svo er hverjar eru hindranirnar? Er þörf á að bæta samstarfið? Með hvaða leiðum er hægt að bæta samstarfið? Samstarf lítið sem ekkert undanfarið Hindranir eru til staðar fyrir samstarfi og þessar hindranir standa í vegi fyrir að tilkynnt sé Togstreita tilkomin vegna vanþekkingar Þörf og nauðsyn að bæta samstarfið Auka fræðslu til fagmanna og almennings, vera sýnilegri inni á leikskólum. Rannsóknarspurningum svarað

  33. Lokaorð • Niðurstöðurnar endurspegla einungis viðhorf fárra einstaklinga og því er ekki hægt að alhæfa út frá þeim, einungis að draga ályktanir. • Takk fyrir  • annax@simnet.is

More Related