310 likes | 752 Views
Mismunagreiningar og klínísk uppvinnsla á fyrirferð í lunga. Málstofa læknanema 14.október 2010. Signý Ásta Guðmundsdóttir Þóra Soffía Guðmundsdóttir Leiðbeinandi : Hrönn Harðardóttir. Hvenær er grunur um fyrirferð ?. Einkenni sjúklings : Viðvarandi hósti , mæði og brjóstverkur
E N D
Mismunagreiningarogklínískuppvinnslaáfyrirferðílunga Málstofalæknanema 14.október 2010 Signý Ásta Guðmundsdóttir ÞóraSoffíaGuðmundsdóttir Leiðbeinandi: HrönnHarðardóttir
Hvenærergrunur um fyrirferð? Einkennisjúklings: • Viðvarandihósti, mæðiogbrjóstverkur • Blóðhósti • Almenneinkenni • Einkenni um system sjúkdóm • Breytingaráfyrrieinkennum Röntgenrannsóknir: • Hnútar • Fyrirferðir • Íferðirsemhverfaekki • Samfallálungnavef • Eitlastækkanir Dæmi: Lungnabólgasemerfiðlegagenguraðmeðhöndlaeðaíferðirsemekkihverfaættuaðvekjagrun um lungnakrabbamein.
Viðmið British Thoracic Society • Meðaltímifráfyrstukomutillæknisþartilsjúklingurgreinistmeðlungnakrabbameiner 56 dagar. Mæltermeð: • Sjúklingurfaritilsérfræðingsinnan 7 dagafráfyrstikomu • Sjúklingurfáigreininguinnan 2 vikna
Markmiðuppvinnslu • Greiningfyrirferðareðasjúkdóms • Dreifing • Starfsgetasjúklings
Uppvinnslasjúklingameðfyrirferð • Lungnamynd • Ítarlegsjúkrasaga • Skoðun • Blóðrannsókn • Blásturspróf • CT afbrjóstholiogefrihlutakviðar • Berkjuspeglunmeðsýnatökuogræktun • Aðrarrannsóknir (PET, MRI, Mantouxpróf) • Gigtarpróf
Myndrannsóknir • Einstaklingarmeðfyrirferðílungahafaoftastengineinkenni • FlestarfyrirferðirfinnastfyrirtilviljunáRtgpulmeða CT mynd. • Oftar peripheral en central • Erfittað meta góðkynja vs. illkynjahnúðútfrámynd • MRI notaðtilað meta vöxt inn ímediastinum, brjóstveggoghrygg.
Fyrstaskreferaðskoðagamlarmyndirogbera samanviðþánýju: • Varhnúturinnsjáanleguráfyrrimyndum? • Hefurhnúturinnstækkað? • Hnútursemerstabíllí >2 ártelstgóðkynjaogþarfnastekkifrekariuppvinnslu
Útlit skiptir máli • Kölkunbendiroftasttilgóðkynjahnúts • Efmiðlægt, dreift, laminar eðapoppkorn-líkmynsturkölkunarþáþarfekkiaðfylgjahnútbetureftir.
Sjúkrasaga • Hvaðviljumviðfáframísögunni? • Reykingar / pakkaár • Fjölskyldusaga um krabbameinogberkla • Saga um fyrrikrabbameinogaðrasjúkdóma • Óskýrðnýeðabreytteinkenni (viðvarandihósti, þyngdartap, andnauð, brjóstverkur, blóðhósti, beinverkir, hitiogslappleiki) • Félagssaga / vinnuumhverfi /ferðalög / búseta
Skoðun • Almennskoðunm.t.t system sjúkdóma • Lungnahlustun = öng- ogsoghljóð • Bankdeyfur • Eitlastækkanir = oftastísupraclavicularfossu • Klumbufingur (e. clubbing) • Bankeymsliyfirhryggognýrum • Paraneoplastískeinkenni • Blettiráhúð
Aðrar rannsóknir • Blóðprufurgetasagtokkurhvortsjúkdómursésystemískureðakrabbameinséútbreitt • LágtHb (anemia) • Hækkaðsökk • Hækkað ASAT og ALAT • Hækkað ALP • Hækkað S-Ca2+ • HækkaðIgGogIgM • Berklapróf • Ræktun • Æxlisvísaríblóði Illkynjafyrirferðílungaeðakrabbameinsemeraðmetastasaílungu Illkynjaæxlieðasýkingarástand Sveppasýking
Góðkynja vs. illkynja? • Helstuþættirsemviðskoðumeru: • Klínískiráhættuþættir • Hækkandialdur • Reykingar / pakkaár • Reykjaenn (aldurviðupphafreykinga) • Saga um krabbamein • Merki um aðrasjúkdóma • Teiknáröntgen- og CT myndum. • Broddalögun, ekkikölkun, corona radiata sign.
Einkenniillkynjafyrirferðarílunga • Oft einkennalaus • Einkennisemtengjastæxlinusjálfu • Almenneinkenni • Eitlastækkanir = erutilstaðarhjá 15-30% • Einkennifrámetastöstum • Paraneoplastískteinkenni • Hypertrophic osteoarthropathy, HOA 50% sjúklingameðlungnakrabbameinkvartaundanbrjóstverkeðamunugeraþað.
Óráðinhnútur • Hnútursemfellurekkiundiröllgóðkynjaeðaillkynjaskilmerki • Hvaðgerumvið? 3 leiðiríboði • Bíðumogfylgjumstvelmeð • Gerumfrekarirannsóknirogpróf • Aðgerð
Mismunagreiningar • Góðkynja • Gróiðeða non-spesifísktgranuloma (25%) • Virktgranulomatoussýking (berklareðasveppasýking) • Hamartoma • Non-spesifískbólgaogfíbrósa • Lungna-abscess • Gróið pulmonary infarct • Æðamissmíð (arteriovenous malformation) • Hyatidcysta (sullaveiki) • Staðbundinblæðing • Hemangioma • Meðfæddirgallar (t.dbronchogeniccysta)
Illkynja mismunagreiningar Ekkismáfrumukrabbamein (non-small cell) • Adenocarcinoma (47%) • Bronchioalveolar cell carcinoma (4%) • Flöguþekjukrabbamein (22%) • Eingangraðurmetastasi (8%) • Ódiff non-small cell carcinoma (7%) • Stórfrumukrabbamein Small cell carcinoma (4%) Önnur: • Carcinoid tumor • Intrapulmonary lymphoma • Adenoid cystic carcinoma • Malignant teratoma
Æxlisvísar í blóði • Spennandi möguleikar • NSE = smáfrumukrabbamein • CEA = adenocarcinoma og stórfrumukrabbamein • SCC = flöguþekjukrabbamein • CA125 = ekki-smáfrumukrabbamein • TPA = ekki-smáfrumukrabbamein • CYFRA 21.1 = ekki-smákrabbamein, flöguþekjukrabbamein.
Frumu- og vefjarannsóknir • Hrákasýni/frumurannsókngeturgreintæxlisvöxtílunga (næmi 66%) • Forsendagreiningarillkynjaæxliervefjasýni/frumusýni • Vefjasýnierutekinmeðnokkrumleiðum • Berkjuspeglun (e. Bronchoscopy) • CT-stýrðástungagegnumhúð (nálarsýni) • Ómstýrðberkjuspeglun • Aðgerð • Tappaaffleiðruvökva (frumusýni)
Sýnataka með berkjuspeglun • Góðgreiningarrannsóknhjámiðlægumfyrirferðumstærri en 2 cm (næmi 88%) • Oft erusýnitekin um leið
Transthoracic needle aspiration biopsy (TNAB) • Lungnaástungumeðaðstoðtölvusneiðmynda • Næmitilgreiningar = 60 -100% en minnaígóðkynjahnútum. • Útlægurhnútur • Fylgikvillar: • Loftbrjóst (13-40% tilvika) • Alvarlegarblæðingar
Stigunarrannsóknir • Þegar illkynja sjúkdómur hefur verið greindur eða er sterklega grunaður er farið af stað með stigunarrannsóknir samhliða greiningarrannsóknum. Oft fara þessar rannsóknir saman t.d. við stækkun á hálseitlum getur ástunga á eitil bæði verið til stigunar og greiningar.
Stigunarannsókn • Stigunarrannsóknir miða að þekktum dreifingarstöðum lungnakrabbameins • Hnitmiðaðri skoðun og sögutaka • Blóðprufur • CT af thorax • Berkjuspeglun • CT efri hluta kviðar • Beinaskann • CT höfuð • Út frá þessum rannsóknum er stig sjúkdómsins ákvarðað sem segir til um horfur og hvaða meðferð er ráðlögð Miðmætiseitlar Lungu Lifur Nýrnahettur Bein Heili
TNM stigunarkerfið • Byggirástærðæxlis, dreifinguíeitlaogfjarmeinvörp. • 7.útgáfa komútíjanúar 2010 – breytirstigunhjá 1 afhverjum 6 sjúklingum. T = tumor N = nodes M = metastasis
Áhugaverðeinkennilungnakrabbameins Mikilvægtaðhafaíhugaviðskoðuná sjúklingummeðfyrirferðílungum
Paraneoplastic syndrome-Hjákennikrabbameina- • 10 -20% einstaklingameðlungnakrabbamein • Tengjastekkistaðsetninguæxliseðameinvarpa • Hyperkalsemía (flöguþekjukrabbamein) • SIADH (small cell carcinoma) • Cushing´s(small cell carcinoma) • HOA/ clubbing (flöguþekju / adenocarcinoma) • Einkennigetakomiðáundangreiningukrabbameinsogsegjaekkerttil um stærðæxlis. • Efeinkennikomaafturbendirþaðtilendurkomuæxlis
Beinliðkvilli Hypertrophic osteoarthropathy (HOA) • Systemískursjúkdómuríliðum. • Aðallegaíökkla, úlnliðumoghnjám • Einkennistafmyndunbeinhimnuogklumbufingur Einstaklingmeð HOA = grunumalltaflungnakrabbamein
Klumbufingur Hlutiafsjúkdómsmynd HOA, eralgengarahjákonum (40%) en körlum (19%)
Lambert-Eaton heilkenni (LEMS) • Í 3% sjúklingameðsmáfrumukrabbamein • Taugaeinkenni • Slappleikiíbeinagrindarvöðvum • Einkenniverriámorgnana • Þessugeturfylgtptosis
Horner´s syndrome Stafarafífarandivextilungnakrabbameinsínálægtaugahnoð (e. stellate ganglion) ogeinkennistafsignuaugnloki, þröngusjáaldriogminnkaðrisvitamyndunöðrumeginíandliti.
Tilfelli • 82 árakonameðsögu um langvarandiháþrýsting, gallsteina, gallblöðrutöku, art embólíur. Hefur haft hægðarbreytingarundanfarnamánuði. • JákvættMantouxprófárið 1950 Leitará BMT vegnaskyndilegssvæsinsverksíkvið Myndgreiningsýndi infarct ívinstranýraogfyrirferðapicaltívinstrilunga Hvaðviljiðþiðgera?