1 / 31

Mismunagreiningar og klínísk uppvinnsla á fyrirferð í lunga

Mismunagreiningar og klínísk uppvinnsla á fyrirferð í lunga. Málstofa læknanema 14.október 2010. Signý Ásta Guðmundsdóttir Þóra Soffía Guðmundsdóttir Leiðbeinandi : Hrönn Harðardóttir. Hvenær er grunur um fyrirferð ?. Einkenni sjúklings : Viðvarandi hósti , mæði og brjóstverkur

china
Download Presentation

Mismunagreiningar og klínísk uppvinnsla á fyrirferð í lunga

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Mismunagreiningarogklínískuppvinnslaáfyrirferðílunga Málstofalæknanema 14.október 2010 Signý Ásta Guðmundsdóttir ÞóraSoffíaGuðmundsdóttir Leiðbeinandi: HrönnHarðardóttir

  2. Hvenærergrunur um fyrirferð? Einkennisjúklings: • Viðvarandihósti, mæðiogbrjóstverkur • Blóðhósti • Almenneinkenni • Einkenni um system sjúkdóm • Breytingaráfyrrieinkennum Röntgenrannsóknir: • Hnútar • Fyrirferðir • Íferðirsemhverfaekki • Samfallálungnavef • Eitlastækkanir Dæmi: Lungnabólgasemerfiðlegagenguraðmeðhöndlaeðaíferðirsemekkihverfaættuaðvekjagrun um lungnakrabbamein.

  3. Viðmið British Thoracic Society • Meðaltímifráfyrstukomutillæknisþartilsjúklingurgreinistmeðlungnakrabbameiner 56 dagar. Mæltermeð: • Sjúklingurfaritilsérfræðingsinnan 7 dagafráfyrstikomu • Sjúklingurfáigreininguinnan 2 vikna

  4. Markmiðuppvinnslu • Greiningfyrirferðareðasjúkdóms • Dreifing • Starfsgetasjúklings

  5. Uppvinnslasjúklingameðfyrirferð • Lungnamynd • Ítarlegsjúkrasaga • Skoðun • Blóðrannsókn • Blásturspróf • CT afbrjóstholiogefrihlutakviðar • Berkjuspeglunmeðsýnatökuogræktun • Aðrarrannsóknir (PET, MRI, Mantouxpróf) • Gigtarpróf

  6. Myndrannsóknir • Einstaklingarmeðfyrirferðílungahafaoftastengineinkenni • FlestarfyrirferðirfinnastfyrirtilviljunáRtgpulmeða CT mynd. • Oftar peripheral en central • Erfittað meta góðkynja vs. illkynjahnúðútfrámynd • MRI notaðtilað meta vöxt inn ímediastinum, brjóstveggoghrygg.

  7. Fyrstaskreferaðskoðagamlarmyndirogbera samanviðþánýju: • Varhnúturinnsjáanleguráfyrrimyndum? • Hefurhnúturinnstækkað? • Hnútursemerstabíllí >2 ártelstgóðkynjaogþarfnastekkifrekariuppvinnslu

  8. Útlit skiptir máli • Kölkunbendiroftasttilgóðkynjahnúts • Efmiðlægt, dreift, laminar eðapoppkorn-líkmynsturkölkunarþáþarfekkiaðfylgjahnútbetureftir.

  9. Sjúkrasaga • Hvaðviljumviðfáframísögunni? • Reykingar / pakkaár • Fjölskyldusaga um krabbameinogberkla • Saga um fyrrikrabbameinogaðrasjúkdóma • Óskýrðnýeðabreytteinkenni (viðvarandihósti, þyngdartap, andnauð, brjóstverkur, blóðhósti, beinverkir, hitiogslappleiki) • Félagssaga / vinnuumhverfi /ferðalög / búseta

  10. Skoðun • Almennskoðunm.t.t system sjúkdóma • Lungnahlustun = öng- ogsoghljóð • Bankdeyfur • Eitlastækkanir = oftastísupraclavicularfossu • Klumbufingur (e. clubbing) • Bankeymsliyfirhryggognýrum • Paraneoplastískeinkenni • Blettiráhúð

  11. Aðrar rannsóknir • Blóðprufurgetasagtokkurhvortsjúkdómursésystemískureðakrabbameinséútbreitt • LágtHb (anemia) • Hækkaðsökk • Hækkað ASAT og ALAT • Hækkað ALP • Hækkað S-Ca2+ • HækkaðIgGogIgM • Berklapróf • Ræktun • Æxlisvísaríblóði Illkynjafyrirferðílungaeðakrabbameinsemeraðmetastasaílungu Illkynjaæxlieðasýkingarástand Sveppasýking

  12. Góðkynja vs. illkynja? • Helstuþættirsemviðskoðumeru: • Klínískiráhættuþættir • Hækkandialdur • Reykingar / pakkaár • Reykjaenn (aldurviðupphafreykinga) • Saga um krabbamein • Merki um aðrasjúkdóma • Teiknáröntgen- og CT myndum. • Broddalögun, ekkikölkun, corona radiata sign.

  13. Einkenniillkynjafyrirferðarílunga • Oft einkennalaus • Einkennisemtengjastæxlinusjálfu • Almenneinkenni • Eitlastækkanir = erutilstaðarhjá 15-30% • Einkennifrámetastöstum • Paraneoplastískteinkenni • Hypertrophic osteoarthropathy, HOA 50% sjúklingameðlungnakrabbameinkvartaundanbrjóstverkeðamunugeraþað.

  14. Óráðinhnútur • Hnútursemfellurekkiundiröllgóðkynjaeðaillkynjaskilmerki • Hvaðgerumvið? 3 leiðiríboði • Bíðumogfylgjumstvelmeð • Gerumfrekarirannsóknirogpróf • Aðgerð

  15. Mismunagreiningar • Góðkynja • Gróiðeða non-spesifísktgranuloma (25%) • Virktgranulomatoussýking (berklareðasveppasýking) • Hamartoma • Non-spesifískbólgaogfíbrósa • Lungna-abscess • Gróið pulmonary infarct • Æðamissmíð (arteriovenous malformation) • Hyatidcysta (sullaveiki) • Staðbundinblæðing • Hemangioma • Meðfæddirgallar (t.dbronchogeniccysta)

  16. Illkynja mismunagreiningar Ekkismáfrumukrabbamein (non-small cell) • Adenocarcinoma (47%) • Bronchioalveolar cell carcinoma (4%) • Flöguþekjukrabbamein (22%) • Eingangraðurmetastasi (8%) • Ódiff non-small cell carcinoma (7%) • Stórfrumukrabbamein Small cell carcinoma (4%) Önnur: • Carcinoid tumor • Intrapulmonary lymphoma • Adenoid cystic carcinoma • Malignant teratoma

  17. Æxlisvísar í blóði • Spennandi möguleikar • NSE = smáfrumukrabbamein • CEA = adenocarcinoma og stórfrumukrabbamein • SCC = flöguþekjukrabbamein • CA125 = ekki-smáfrumukrabbamein • TPA = ekki-smáfrumukrabbamein • CYFRA 21.1 = ekki-smákrabbamein, flöguþekjukrabbamein.

  18. Frumu- og vefjarannsóknir • Hrákasýni/frumurannsókngeturgreintæxlisvöxtílunga (næmi 66%) • Forsendagreiningarillkynjaæxliervefjasýni/frumusýni • Vefjasýnierutekinmeðnokkrumleiðum • Berkjuspeglun (e. Bronchoscopy) • CT-stýrðástungagegnumhúð (nálarsýni) • Ómstýrðberkjuspeglun • Aðgerð • Tappaaffleiðruvökva (frumusýni)

  19. Sýnataka með berkjuspeglun • Góðgreiningarrannsóknhjámiðlægumfyrirferðumstærri en 2 cm (næmi 88%) • Oft erusýnitekin um leið

  20. Transthoracic needle aspiration biopsy (TNAB) • Lungnaástungumeðaðstoðtölvusneiðmynda • Næmitilgreiningar = 60 -100% en minnaígóðkynjahnútum. • Útlægurhnútur • Fylgikvillar: • Loftbrjóst (13-40% tilvika) • Alvarlegarblæðingar

  21. Stigunarrannsóknir • Þegar illkynja sjúkdómur hefur verið greindur eða er sterklega grunaður er farið af stað með stigunarrannsóknir samhliða greiningarrannsóknum. Oft fara þessar rannsóknir saman t.d. við stækkun á hálseitlum getur ástunga á eitil bæði verið til stigunar og greiningar.

  22. Stigunarannsókn • Stigunarrannsóknir miða að þekktum dreifingarstöðum lungnakrabbameins • Hnitmiðaðri skoðun og sögutaka • Blóðprufur • CT af thorax • Berkjuspeglun • CT efri hluta kviðar • Beinaskann • CT höfuð • Út frá þessum rannsóknum er stig sjúkdómsins ákvarðað sem segir til um horfur og hvaða meðferð er ráðlögð Miðmætiseitlar Lungu Lifur Nýrnahettur Bein Heili

  23. TNM stigunarkerfið • Byggirástærðæxlis, dreifinguíeitlaogfjarmeinvörp. • 7.útgáfa komútíjanúar 2010 – breytirstigunhjá 1 afhverjum 6 sjúklingum. T = tumor N = nodes M = metastasis

  24. Áhugaverðeinkennilungnakrabbameins Mikilvægtaðhafaíhugaviðskoðuná sjúklingummeðfyrirferðílungum

  25. Paraneoplastic syndrome-Hjákennikrabbameina- • 10 -20% einstaklingameðlungnakrabbamein • Tengjastekkistaðsetninguæxliseðameinvarpa • Hyperkalsemía (flöguþekjukrabbamein) • SIADH (small cell carcinoma) • Cushing´s(small cell carcinoma) • HOA/ clubbing (flöguþekju / adenocarcinoma) • Einkennigetakomiðáundangreiningukrabbameinsogsegjaekkerttil um stærðæxlis. • Efeinkennikomaafturbendirþaðtilendurkomuæxlis

  26. Beinliðkvilli Hypertrophic osteoarthropathy (HOA) • Systemískursjúkdómuríliðum. • Aðallegaíökkla, úlnliðumoghnjám • Einkennistafmyndunbeinhimnuogklumbufingur Einstaklingmeð HOA = grunumalltaflungnakrabbamein

  27. Klumbufingur Hlutiafsjúkdómsmynd HOA, eralgengarahjákonum (40%) en körlum (19%)

  28. Lambert-Eaton heilkenni (LEMS) • Í 3% sjúklingameðsmáfrumukrabbamein • Taugaeinkenni • Slappleikiíbeinagrindarvöðvum • Einkenniverriámorgnana • Þessugeturfylgtptosis

  29. Horner´s syndrome Stafarafífarandivextilungnakrabbameinsínálægtaugahnoð (e. stellate ganglion) ogeinkennistafsignuaugnloki, þröngusjáaldriogminnkaðrisvitamyndunöðrumeginíandliti.

  30. Tilfelli • 82 árakonameðsögu um langvarandiháþrýsting, gallsteina, gallblöðrutöku, art embólíur. Hefur haft hægðarbreytingarundanfarnamánuði. • JákvættMantouxprófárið 1950 Leitará BMT vegnaskyndilegssvæsinsverksíkvið Myndgreiningsýndi infarct ívinstranýraogfyrirferðapicaltívinstrilunga Hvaðviljiðþiðgera?

More Related