250 likes | 382 Views
Nokkur atriði um notkun Gegnis. September 2004 Harpa Rós Jónsdóttir, kerfisbókasafnsfræðingur. Helstu atriði. Starfsmannaaðgangur Viðmót starfsmannaaðgangs Stöðusláin Kerfisstikan Tækjastikan Flýtileiðir Fellivalmyndir Hjálp Að hætta Orðalisti. Að opna Gegni.
E N D
Nokkur atriði um notkun Gegnis September 2004Harpa Rós Jónsdóttir,kerfisbókasafnsfræðingur
Helstu atriði • Starfsmannaaðgangur • Viðmót starfsmannaaðgangs • Stöðusláin • Kerfisstikan • Tækjastikan • Flýtileiðir • Fellivalmyndir • Hjálp • Að hætta • Orðalisti
Að opna Gegni • Veljið Start ProgramsAleph 500 Velja þátt til að opna
Starfsmannaaðgangur • Leitir (OPAC):Leit að bókfræðifærslum og eintökum • Útlán (Circulation):Útlán, móttaka og lánþegaskrá • Eintök (Items):Tenging eintaka, band • Verkstjórn (Task manager):Runuvinnslur, skýrslugerð, útprentun
Starfsmannaaðgangur • Aðföng (Acquistions):Pantanir, reikningagerð og innkaup • Skráning (Cataloging):Skráning safnkosts • Tímarit (Serial control): Áskriftir, komuspár, hringsendingar • Millisafnalán (ILL): Beiðnir lánþega og annarra safna • Kerfissjtórnun (AlephAdmin):Kerfistöflur • Stjórnunarþáttur (Administration):Birgjaskrá, sjóðir, gjaldmiðlar og heimildir
Unnið í gluggaumhverfi • Starfsmannaaðgangur byggist á stöðluðu gluggaumhverfi (Windows). Reynsla af slíkum kerfum er því nauðysnleg • Hægt er að hafa marga þætti kerfisins opna í einu. Það er minni tölvunnar fremur en kerfið sjálft sem takmarkar hversu margir gluggar eru opnir
Búa til flýtivísa • Til að búa til flýtivísa á skjáborð • My ComputerC:AL500 Velja möppu, t.d. CIRC fyrir útlánaþátt Bin Hægri smella á íkon útlánaþáttar, Copy (Ctrl+C) Fara aftur á skjáborð, hægri smella og Paste (Ctrl+V) • Á sama hátt má búa til flýtivísa fyrir aðra þætti kerfisins
Viðmót í starfsmannaaðgangi Titilslá, segir til um í hvaða þætti er verið að vinna FellivalmyndirFlýtihnappar GeymaMinnka/stækkaHætta Skjáborðið Tenging virk Tenging óvirk Stöðuslá
Stöðusláin • Tenging við miðlara og gagnagrunn Ef bendilinn er staðsettur yfir Tengdur miðlara sést hvaða þjóni biðlari er tengdur • Þegar aðgerð er í gangi birtast rauð punktalína á milli kassana tveggja Til þess að afturkalla aðgerð skal einsmella á punktalínuna
Stöðusláin • Ef hægrismelt er á lykilinn birtist felligluggi með upplýsingum um hvaða notandanafn hafi verið notað við innskráningu • Ef hægrismellt er á babýlonsturninn er hægt að velja hvort nota eigi íslenskt eða enskt viðmót • Ef hægri smellt er á gríska hofið er hægt að skipta um stjórnunareiningu eða gagnagrunn
Kerfisstika • Þegar starfsmannaaðgangur er opnaður birtist kerfisstikan (e. application toolbar) • Með kerfisstikunni er hægt að skipta milli þátta kerfisins • Í öllum þáttum kerfisins er hægt að fara í fellivalmyndina Valkostir og haka við Kerfisstika til merkis um hvort stikan skuli vera virk eða ekki • Hægt er að færa kerfisstikuna til á skjánum með því að halda músabendlinum yfir titilstikunni (bláu röndinni) og draga
Geyma tákn Ákveða uppröðun tákna Skýringatexti tákna Stærð tákna Kerfisstika • Hægt er að aðlaga kerfisstikuna að þörfum notenda og eru þær stillingar þá bundnar við tiltekna vél • Hægrismella á kerfisstikuna, velja Útlit úr fellivalmyndinni
Tækjastika • Í öllum þáttum kerfisins er að finna flýtihnappastiku (e. toolbar) með hnöppum fyrir helstu aðgerðir • Hægt er að laga tækjastikuna að þörfum notenda (samanber Kerfisstiku) og eru þær stillingar þá bundnar við tiltekna vél • Til að breyta flýtihnappastiku skal velja fellivalmyndina GluggarSérsníða
Lyklaborðsaðgerðir • Ýtið á Alt hnapp lyklaborðsins og einstaka stafir í fellivalmyndum verða undirstrikaðir • Veljið Alt hnappinn og tiltekin staf, t.d. Alt + E og fellivalmynd fyrir Eintök verður sýnileg • Hnappar hafa einnig flýtilykla, t.d Alt + R í hreinsa hnappi útlána • Notið örvahnappa lyklaborðsins til að ferðast um fellivalmyndir
Lyklaborðsaðgerðir • Fyrir aftan valmöguleika í fellivalmyndum má sjá ef til eru flýtilyklar fyrir aðgerðina
Fellireitir • Ef smellt er á örina til hliðar við textareit birtist fellireitur til hægri • Ef ekki er ætlunin að velja neitt atriði úr listanum skal ýta á Esc hnapp lyklaborðins til að losa fellireitinn
Skilgreina póstþjón • Til þess að hægt sé að senda tölvupóst úr starfsmannaaðgangi (t.d. útlánaþætti) þarf að skilgreina póstþjón fyrir hvern biðlara • Skilgreining á póstþjóni er háð uppsetningu á hverju safni og því í höndum starfsmanna þess eða umsjónamanna tölvumála
Skilgreina póstþjón • VeljiðMy Computer C: AL500 ALEPHCOM TAB ALEPHCOM.INI • Notepad skjal opnast og skal finna eftirfarandi text: [Mail] Mailserver= FromAddress • Þegar réttar skilgreiningar hafa verið færðar inn skal vista (File Save) Notepad skjalið. Til að breyting taki gildi þarf að endurræsa biðlaran
Skilgreina póstþjón • Mailserver er þjónninn sem móttekur og sendir tölvupóstin Dæmi: MailServer= mail.exlibris.co.uk • FromAddress er það tölvupóstfang sem öll bréf eru send fráDæmi: FromAddress=adfong@haskolabokasafn.is
Hjálp • Hægt er að nálgast hjálp í öllum þáttum kerfisins með því að velja Hjálp úr fellivalmynd • Hjálpartextinn á þá við um þann þátt kerfisins sem unnið er í, t.d. ef unnið er í útlánaþætti, birtist hjálpartexti fyrir þann þátt
Hjálp, efnisbundin • Hjálp er aðgengileg úr öllum gluggum kerfisins með því að velja Hjálphnappinn sem staðsettur er neðst í hægra horni glugga
Handbók • Ítarlega handbók um kerfið er að finna á vefslóðinni http://www.gegnir.is/S • Smellið á here tengilinn í Step 1 til að birta glugga fyrir innskráningu • Notið sama aðgangsorð/lykilorð og fyrir kerfið
Handbók Notandinn test1 er boðinn velkominn Veljið Guide til að komast inn í handbókina
Þjónustuvefur • landskerfi.is> Þjónustuvefur • Á Þjónustuvef Landskerfis bókasafna er að finna ýmis skjöl með nánari leiðbeiningum og ábendingum varðandi notkun kerfisins • Lykilorð þarf til að komast inn á þjónustuvefinn og skal senda beiðni á hjalp@landskerfi.is ef óskað er eftir aðgangi
Að hætta • Til að hætta í einstökum þáttum kerfisins:- Velja FileExit.- Eða velja hnappinn Hætta á tækjastikunni • Ef smellt er á hnappinn Hætta á kerfisstikunnilokast allir þættir kerfisins samtímis