1 / 3

Um prófið FÉL416G Aðferðafræði III Framhaldsefni í tölfræði

Um prófið FÉL416G Aðferðafræði III Framhaldsefni í tölfræði. Þriðjudagur 6. maí 2014 kl . 13:30 - 17:30.

Download Presentation

Um prófið FÉL416G Aðferðafræði III Framhaldsefni í tölfræði

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Um prófiðFÉL416G Aðferðafræði IIIFramhaldsefni í tölfræði Þriðjudagur 6. maí 2014 kl. 13:30 - 17:30

  2. Svaraðu almennum spurningum á prófbók og númeraðu svör þín skilmerkilega. Prófbók skal merkja með nafni og kennitölu. Sé ekki reitur fyrir kennitölu á prófbók skrifaðu þá kennitöluna efst til hægri á forsíðu prófbókar. Svaraðu krossaspurningum á svarblaði fyrir krossapróf. Gættu þess að svara krossaspurningum eftir réttum númerum á svarblaði. Skilaðu öllum gögnum að loknu prófi. Heimilt er að hafa vasareikni í prófi en önnur hjálpargögn eru óleyfileg. Sýna ber útreikninga í dæmum (nema í krossaspurningum) þannig að skýrt komi fram hvernig formúlum er beitt. Prófið skiptist í krossaspurningar og almennar spurningar. Krossaspurningar eru bæði úr fyrri og seinni hluta námskeiðs. Prófið er 33 prófspurningar, gættu þess að þú hafir fengið þær allar. Mundu að rökstyðja svör og taka dæmi þegar það á við. Svör í þessu prófhefti og á rissblöðum verða ekki lesin. Formúlur og T tafla eru aftast.

  3. Hluti 1. 15 Krossaspurningar (samtals 30%, hver kross 2%) • Hluti 2. Ritgerðaspurningar: (20%) • Ein ritgerð úr efni Jóns Gunnars • Val ein af tveimur • Ein ritgerð úr efni Stefáns Hrafns • Val ein af tveimur • Hluti 3. Aðhvarfsgreining: (30%) • Hluti 4. Mælingar. (20%)

More Related