1 / 13

Starfsfólk með lífsreynslu

Starfsfólk með lífsreynslu. Reynsla fyrirtækisins og möguleikar í framtíðinni Guðríður H. Baldursdóttir Starfsmannastjóri Kaupáss hf. Upphafið. Óskir viðskiptavina Rúrik 73 ára starfsmaður á afgreiðslukassa. Auglýsing Nóatúns. Verslunarrekstur býður upp á hlutastörf

Download Presentation

Starfsfólk með lífsreynslu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Starfsfólk með lífsreynslu Reynsla fyrirtækisins og möguleikar í framtíðinni Guðríður H. Baldursdóttir Starfsmannastjóri Kaupáss hf.

  2. Upphafið • Óskir viðskiptavina • Rúrik 73 ára starfsmaður á afgreiðslukassa

  3. Auglýsing Nóatúns • Verslunarrekstur býður upp á hlutastörf • Áhersla á sveigjanleika • Skerðing lífeyris frá TR vegna atvinnutekna afnumin fyrir 70 ára og eldri

  4. Viðbrögð • Eldra fólk • Viðbrögð komu skemmtilega á óvart • Að stórum hluta konur • Félagsleg samskipti • Óöryggi • Öryrkjar • Sveigjanleikinn eftirsóknarverður • Sáu tækifæri til að fara aftur út á vinnumarkaðinn

  5. Móttaka starfsfólks • Móttaka eldra starfsfólks mjög mikilvæg • Tækifæri til að prófa • Þjálfun og aðlögun að starfsumhverfi og samskiptum við vinnufélaga

  6. Ávinningur fyrirtækisins • Jákvætt viðhorf til vinnu og persónulegur þroski • Viðskiptavinir kunna að meta að geta leitað til þroskaðri einstaklinga • Blanda af fólki á öllum aldri skapar gott starfsumhverfi

  7. Ávinningur starfsfólks • Anna 74 ára: • Að sækja um starf • Samskipti við viðskiptavini • Starfar í bakaríi • Nálægð við heimili • Afþreying skemmtileg að vissu marki • Nýta starfskrafta – heilsan betri

  8. Ávinningur starfsfólks • Fanney 73 ára: • Að þora • Vinna eins og hentar • Aukið sjálfstraust • Móttökur viðskiptavina • Móttökur starfsfólks • Breyting til hins betra

  9. Lífsreynt starfsfólk • Hvers vegna er skertur lífeyrir vegna tekna milli 67 og 70 ára? • Ellilífeyrir skerðist við tekjur umfram 300 þ. árið 2007 - 25.000 á mánuði • TR • .. sé gert ráð fyrir að vera áfram á vinnumarkaði eftir að 67 ára aldri er náð getur borgað sig að fresta því að sækja um ellilífeyri hjá Tryggingastofnun. Ellilífeyrir, tekjutrygging og heimilisuppbót hækka þá um 0,5% fyrir hvern mánuð fram til 72 ára aldurs, eða að hámarki um 30%. • Þyrfti að kynna betur möguleika fólks á eftirlaunaaldri og samspil tekna og lífeyris

  10. Lífsreynt starfsfólk • Viðhorf að breytast til vinnu eldra fólks og hvenær sé æskilegt að fara á eftirlaun • Sumir vilja hætta 67 ára • Aðrir vilja vinna eins lengi og þeir mögulega geta • Efnahagur fólks ekki það eina sem þarf að taka til athugunar því félagslegt umhverfi spilar líka stórt hlutverk • Fólk spyr stundum hvort það þurfi að hætta að vinna 67 ára • Sveigjanleiki mikils virði • Tækifæri til að minnka við sig vinnuna • Löng frí

  11. Samkeppni um starfsfólk • Fyrirtæki þurfa að huga að mörgum atriðum til að laða að gott starfsfólk og stuðla að starfsánægju • Það er erfitt að alhæfa fyrir heilan hóp út frá aldri en það virðist sem eldra starfsfólki henti sveigjanleikinn sem felst í hlutastörfum og meti mikils félagsskapinn sem starf í verslun hefur upp á að bjóða

  12. Framhaldið • Við höldum áfram að auglýsa eftir lífsreyndu starfsfólki • Við munum einnig halda áfram að hlúa að núverandi starfsfólki sem vill eiga langa starfsævi og ánægjuleg starfslok þegar því hentar

More Related