130 likes | 267 Views
Starfsfólk með lífsreynslu. Reynsla fyrirtækisins og möguleikar í framtíðinni Guðríður H. Baldursdóttir Starfsmannastjóri Kaupáss hf. Upphafið. Óskir viðskiptavina Rúrik 73 ára starfsmaður á afgreiðslukassa. Auglýsing Nóatúns. Verslunarrekstur býður upp á hlutastörf
E N D
Starfsfólk með lífsreynslu Reynsla fyrirtækisins og möguleikar í framtíðinni Guðríður H. Baldursdóttir Starfsmannastjóri Kaupáss hf.
Upphafið • Óskir viðskiptavina • Rúrik 73 ára starfsmaður á afgreiðslukassa
Auglýsing Nóatúns • Verslunarrekstur býður upp á hlutastörf • Áhersla á sveigjanleika • Skerðing lífeyris frá TR vegna atvinnutekna afnumin fyrir 70 ára og eldri
Viðbrögð • Eldra fólk • Viðbrögð komu skemmtilega á óvart • Að stórum hluta konur • Félagsleg samskipti • Óöryggi • Öryrkjar • Sveigjanleikinn eftirsóknarverður • Sáu tækifæri til að fara aftur út á vinnumarkaðinn
Móttaka starfsfólks • Móttaka eldra starfsfólks mjög mikilvæg • Tækifæri til að prófa • Þjálfun og aðlögun að starfsumhverfi og samskiptum við vinnufélaga
Ávinningur fyrirtækisins • Jákvætt viðhorf til vinnu og persónulegur þroski • Viðskiptavinir kunna að meta að geta leitað til þroskaðri einstaklinga • Blanda af fólki á öllum aldri skapar gott starfsumhverfi
Ávinningur starfsfólks • Anna 74 ára: • Að sækja um starf • Samskipti við viðskiptavini • Starfar í bakaríi • Nálægð við heimili • Afþreying skemmtileg að vissu marki • Nýta starfskrafta – heilsan betri
Ávinningur starfsfólks • Fanney 73 ára: • Að þora • Vinna eins og hentar • Aukið sjálfstraust • Móttökur viðskiptavina • Móttökur starfsfólks • Breyting til hins betra
Lífsreynt starfsfólk • Hvers vegna er skertur lífeyrir vegna tekna milli 67 og 70 ára? • Ellilífeyrir skerðist við tekjur umfram 300 þ. árið 2007 - 25.000 á mánuði • TR • .. sé gert ráð fyrir að vera áfram á vinnumarkaði eftir að 67 ára aldri er náð getur borgað sig að fresta því að sækja um ellilífeyri hjá Tryggingastofnun. Ellilífeyrir, tekjutrygging og heimilisuppbót hækka þá um 0,5% fyrir hvern mánuð fram til 72 ára aldurs, eða að hámarki um 30%. • Þyrfti að kynna betur möguleika fólks á eftirlaunaaldri og samspil tekna og lífeyris
Lífsreynt starfsfólk • Viðhorf að breytast til vinnu eldra fólks og hvenær sé æskilegt að fara á eftirlaun • Sumir vilja hætta 67 ára • Aðrir vilja vinna eins lengi og þeir mögulega geta • Efnahagur fólks ekki það eina sem þarf að taka til athugunar því félagslegt umhverfi spilar líka stórt hlutverk • Fólk spyr stundum hvort það þurfi að hætta að vinna 67 ára • Sveigjanleiki mikils virði • Tækifæri til að minnka við sig vinnuna • Löng frí
Samkeppni um starfsfólk • Fyrirtæki þurfa að huga að mörgum atriðum til að laða að gott starfsfólk og stuðla að starfsánægju • Það er erfitt að alhæfa fyrir heilan hóp út frá aldri en það virðist sem eldra starfsfólki henti sveigjanleikinn sem felst í hlutastörfum og meti mikils félagsskapinn sem starf í verslun hefur upp á að bjóða
Framhaldið • Við höldum áfram að auglýsa eftir lífsreyndu starfsfólki • Við munum einnig halda áfram að hlúa að núverandi starfsfólki sem vill eiga langa starfsævi og ánægjuleg starfslok þegar því hentar