180 likes | 474 Views
Nýjungar í lagaumhverfi opinberra innkaupa Júlíus S.Ólafsson Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 8.nóvember 2005. Yfirlit yfir breytingar (1) Frumvarp er ekki tilbúið, því styðst ég við helstu nýjungar tilskipunar 2004/18 EB frá 31.mars 2004. Þrem tilskipunum steypt í eina
E N D
Nýjungar í lagaumhverfi opinberra innkaupaJúlíus S.ÓlafssonInnkauparáðstefna Ríkiskaupa8.nóvember 2005
Yfirlit yfir breytingar (1) • Frumvarp er ekki tilbúið, því styðst ég við helstu nýjungar tilskipunar 2004/18 EB frá 31.mars 2004. • Þrem tilskipunum steypt í eina • Núverandi ákvæði skýrð - Einföldun útboðsskylduupphæða - Evrur í stað SDR - Krafa um að birta hlutfallslega vigtun valforsendna - Rafræn tækni gerð möguleg við útboð og innkaup Mikið af breytingum stafa frá dómum Evrópudómstólsins
Yfirlit yfir breytingar (2) • Umtalsverðar viðbætur - Samkeppnisviðræður (Competitive dialogue) - Rammasamningar - Ákvæði um miðlægar innkaupastofnanir t.d. Ríkiskaup - Rafræn upp/niðurboð (e-auctions) - Virkt innkaupakerfi (dynamic purchasing systems) - Ný tilskipun veitustofnana ( Ekki fjallað um hér)
Hvenær hægt að nota nýjungarnar? • Ákvæði sem eru nú í notkun og hafa verið samþykkt af framkvæmdastjórn ES er hægt að nýta í samræmi við reglur tilskipunarinnar. Dæmi: • Rammasamningar og rafræn uppboð (e-auction) • Miðlægar innkaupastofnanir • Valforsendur og umhverfisskilyrði • Ný ákvæði verða að bíða lagasetningar s.s. Samkeppnisviðræður og virkt innkaupakerfi
Opinberir aðilar vörur þjónusta verk ’ 162,000 162,000 6,242,000 € € € Miðlægar innkaupast. Ríkið Aðrar opinberar innkaupastofnanir 249,000 249,000 6,242,000 € € € Kynningarauglýsingar 750,000 750,000 6,242,000 € € € Innlend viðmið 5.4 millj 10.8 millj 10.8 millj Viðmiðunarfjárhæðir (Nýja tilskipunin ) -
Upplýsingaskrá kaupenda (Buyer profiles) • Heimasíður innkaupaaðila (t.d heimasíða Ríkiskaupa) sem veita seljendum upplýsingar um t.d.: - Kynningarauglýsingar (stytta útboðstíma) - Afrit af öllum öðrum útboðsauglýsingum - Útboðsgögn og frekari upplýsingar - Fyrirhuguð útboð - Upplýsingar um útboðsferli - Heimilisföng og ýmsar aðrar upplýsingar
Stytting tilboðstíma • Hægt verður að stytta tilboðstíma á EES útboðum með notkun rafrænnar tækni • Rafræn samskipti: Auglýsing - 7 daga stytting Rafræn gögn - 5 daga stytting Með nýrri heimasíðu Ríkiskaupa verður hægt að taka þetta í notkun
Rammasamningar (1) • Rammasamningur skv. skilgreiningu í tilskipun gr.1(5) : - Samningur eins eða fleiri kaupenda við einn eða fleiri bjóðendur sem er gerður í þeim tilgangi að ákveða skilmála samninga sem gerðir verða á tilteknu tímabili, einkum að því er varðar verð og, ef við á, fyrirhugað magn. - Samningurinn skilgreinir skilmála sem eiga við um komandi viðskipti, en skapa ekki rétt eða skuldbindingu. - Samningur sem skapar rétt eða skuldbindingu um kaup er venjulegur viðskiptasamningur - á við um “rammasamning” við einn seljanda en er ekki rammasamningur skv. ofangreindri skilgreiningu. - Rammasamninga má gera um kaup á vörum, þjónustu eða verki og má gera að undangengnu hvaða útboðsferli sem er.
Rammasamningar (2) • Hámarkssamningstími er fjögur ár nema í undantekningartilfellum, ef hægt er að réttlæta lengri tíma • Ef ekki er samið við einn er lágmarksfjöldi seljenda þrír eða sá fjöldi sem fullnægir valskilyrðum. • Fyrir hver kaup er: 1. Keypt af þessum eina seljanda sem samið var við – 2. Keypt af þeim seljanda sem bíður bestu kaup skv.útboðsgögnum 3. eða halda örútboð sem tekur sérstakt tillit til kaupanna, þó má ekki breyta umtalsvert frá skilgreiningu í upphaflegum samningi. Sá sem bíður best skv.gögnum í örútboði fær kaupin – ekkert prútt!
Umhverfis- og félagsleg atriði • Slík skilyrði má setja í útboðsgögn, en verða að vera nægilega skýr til að bjóðendur tileinki sér þau. • Styðjast má við staðla um umhverfisvæn kaup eða mikilvæga þætti úr lýsingu umhverfismerkinga, en taka fram “eða sambærilegt”. • Æskilegt er að slíkar kröfur séu settar fram í tækniforskriftum eða jafnvel í útboðsauglýsingu. • Nota má frávikstilboð í þessu skyni, ef kaupa á skv.hagkvæmasta boði. • Hugtakið líftímakostnaður er mjög mikilvægt í þessu samhengi. - - - 0 - - - • Binda má tiltekin útboð við þátttöku ” verndaðra vinnustaða”, sem veita aðallega fötluðum störf. • Önnur atriði eins bann við kaupum á vöru sem byggjast á barnaþrælkun er dæmi um félagsleg atriði sem taka má tillit til í útboðsgögnum.
Samkeppnisviðræður (competitive dialogue) • Skilgreining: ferli, sem allir áhugasamir aðiljar geta tilkynnt þátttöku í Aðgangur að ferlinu er skv.fyrirframskilgreindum kröfum. Kaupandi ræðir síðan við þá þátttakendur sem hafa verið valdir í forvali til þess að finna einn eða fleiri heppilega kosti, sem uppfylla kröfur, sem lagðar eru til grundvallar í útboðsgögnum. • Má nota ef um sérlega flókin (complex) innkaup er að ræða og almennt eða lokað útboð mun ekki leiða til samnings. • Þess aðferð byggir eingöngu á að verið sé að leita að hagstæðasta boði ekki lægsta verði.
Má nota við kaup á hverju sem er, þar sem almennt eða lokað útboð mun ekki nýtast. Notað til að aðstoða við að skilgreina og ná víðfeðmum markmiðum ATH. Fyrir þessi tilvik má nota hvorn möguleikann sem er en samkeppnisviðræður skulu vera fyrsti kostur. Takmarkað við sérstakar aðstæður fyrir hvern samning. Notað til vara ef önnur útboðsaðferð skilar ekki árangri Notað: Ef samkeppni er ekki nægileg Aðrar aðferðir skila ekki niðurstöðu Verk er gert vegna þróunar Ef ekki er hægt að gera kostnaðaráætlun fyrirfram Ef þjónustu er ekki hægt að skilgreina nægjanlega fyrirfram MunurSamkeppnisviðræður Samningskaup
Rafræn upp/niðurboð • Skilgreining: endurtekið ferli þar sem nýtt og lægra verð og/eða nýtt verðgildi tiltekinna þátta í tilboðum er sett fram með rafrænum hætti. Ferlið hefst eftir að full afstaða hefur verið tekin til tilboðanna í upphafi og gerir kleift að raða þeim með sjálfvirkum matsaðferðum. Þar af leiðir að ekki er heimilt að bjóða upp, með rafrænum aðferðum, tiltekna þjónustusamninga og verksamninga sem fela í sér útkomu á sviði hugverka, svo sem hönnun verka. • Aðferðin er notuð í hvort sem er almennu eða lokuðu útboði og er skylt að taka fram í útboðsauglýsingu að hún verði notuð. • Þessi aðferð má byggja á verðum eða samspili gæða og verðs þ.e. hagstæðasta boði. • Má nota t.d. í örútboðum v. rammasamninga • Boðum lýkur er tímamörkum er náð Mjög stytt skýring
Virkt innkaupakerfi(dynamic purchasing system) • Skilgreining: Algjörlega rafrænt ferli við algeng innkaup, búið eiginleikum sem almennt eru fyrir hendi á markaðnum, og uppfylla kröfur kaupenda, er tímabundið og opið, allan gildistímann. • Öllum birgjum sem uppfylla valforsendur og hafa lagt fram kynningarboð í samræmi við skilmála er heimil þátttaka og þeir sem hafa sent inn gild boð verður að taka inn í kerfið. • Virkt innkaupakerfi er nokkurs konar rafrænt rammasamningakerfi þar sem kynningarboð er hægt að setja inn hvenær sem er og sérhver kaup eru skilyrt örútboð. • Nota skal almennt útboð til að bjóða birgjum að senda inn boð og taka þátt í ferlinu og þess getið í útboðsauglýsingu að nota eigi þetta ferli. • Endurnýja eða bæta má kynningarboð hvenær sem er og verður að meta það innan 15 daga eða lengur, ef ekki hefur verið boðað örútboð v.kaupanna. • Ferlið getur aðeins varað í fjögur ár, nema í undantekningartilfellum • Notkun kerfisins er gjaldfrítt fyrir birgja Stytt skýring
Kaup.hópur Kaup.hópur Samnings-stjórnun Útboðsferli Rútínu innkaup Innkaupakort ríkisins Vöru- og verðskrá á RM Skýrslur Navision Oracle E- business suite Rammasamningar Ný tilskipun gerir kleift Örútboð DPS Valdir birgjar E – sourcing tool Markaðsverð
Algjörlega rafrænt ferli með opinn aðgang fyrir tilboð frá stórum hópi seljenda á gildistíma Mögulegt að skapa aukna samkeppni Stöðug markaðsárvekni með aðgengi nýrra seljenda Öryggi í afhendingu Aðeins einn seljandi eða - Aðeins 3 eða fleiri birgjar skv. útboðsgögnum Stuttir frestir Öryggi í skilmálum og innihaldi samninga Virkt innkaupakerfi - Rammasamningur
Nýjar skýrslur • Um rammasamninga og virkt innkaupakerfi verða samningsyfirvöld að halda skýrslugerð um: • Inntak samninga • Ákvörðun vals • Rökstuðning fyrir vali útboðsaðferðar • Nafn þess sem fékk samning • Rökstuðning fyrir vali Skýrslur um þessi atriði skal senda til framkvæmdastjórnar ES þegar þess er óskað.
Að lokum . . .það sem gerist á næsta ári 20061. Aðgerðaáætlun fyrir rafræn viðskipti2. Aðgerðaáætlun fyrir vistvæn innkaup3. Ný lög um opinber innkaup í vorNokkrar spurningar??