1 / 7

Stjórnun verkefnisins

Stjórnun verkefnisins. Tilfærslunni er stjórnað sameiginlega af ríki og sveitarfélögum. Verkefnisstjórn skipuð fulltrúum beggja aðila stýrir verkefninu, fjallar um greiningu kostnaðarþátta, samningagerð og tímasetningar vegna yfirfærslunnar. Með verkefnisstjórn starfa fagnefndir eftir þörfum:

darryl
Download Presentation

Stjórnun verkefnisins

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Stjórnun verkefnisins • Tilfærslunni er stjórnað sameiginlega af ríki og sveitarfélögum. • Verkefnisstjórn skipuð fulltrúum beggja aðila stýrir verkefninu, fjallar um greiningu kostnaðarþátta, samningagerð og tímasetningar vegna yfirfærslunnar. • Með verkefnisstjórn starfa fagnefndir eftir þörfum: • um þjónustu við fatlaða, • um félagslegan þátt öldrunarþjónustu, • um starfsmannamál.

  2. Tekjustofnar - jöfnunaraðgerðir • Sveitarstjórnarmál fluttust frá félags- og tryggingamálaráðuneyti til samgönguráðuneytis um áramótin 2007/2008. • Tekjustofnanefnd fjallar um nauðsynlegar breytingar á lögum um tekjustofna sveitarfélaga. • Nefndin byggir á mati á þjónustuþörf og kostnaðarmati verkefnisstjórnar. • Hlutverk Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga og jöfnunarkerfið verður endurskoðað með hliðsjón af tillögum verkefnisstjórnar og tekjustofnanefndar.

  3. Aðferðafræði - samþætting • Heildstæð yfirfærsla verkefna, ekki sameiginleg fjármögnun. • Þjónustusamningar eru ekki framtíðarlausn á tilflutningi verkefna. • Undirbúningur meðal annars byggður á reynslu þeirra sveitarfélaga sem þegar annast þjónustuna. • Skörun þjónustukerfa er stuðla að togstreitu um faglega og fjárhagslega ábyrgð verði eytt. • Samráð, opin skoðanaskipti og traust eru lykill að árangri.

  4. Grunnforsendur - lagabreytingar • Grunnforsendur yfirfærslunnar liggja fyrir samkvæmt viljayfirlýsingu frá 13. mars 2009 • Tilfærsla verkefna verður á grundvelli núgildandi laga um málefni fatlaðra. • Breyta þarf stjórnsýsluþætti laganna. Stefnt að afgreiðslu frumvarps þess efnis á haustþingi. • Stefnt að samþættingu löggjafar þegar reynsla er komin á framkvæmd sveitarfélaga.

  5. Þjónustuþættir • Sambýli. • Áfangastaðir. • Frekari liðveisla í þjónustu- og íbúðakjörnum. • Frekari liðveisla í sjálfstæðri búsetu. • Dagþjónusta sem ekki fellur undir vinnumál. • Heimili fyrir börn. • Skammtímavistun barna. • Stuðningsfjölskyldur. • Ráðgjöf og önnur stuðningsþjónusta við fatlaða og fjölskyldur þeirra.

  6. Uppbygging þjónustu • Sveitarfélög verða að endurmóta félagsþjónustu sína. • Efla stoðþjónustu, svo sem fjármálastjórn og eignaumsýslu. • Fyrir stærri sveitarfélög felur tilfærslan fyrst og fremst í sér samþættingu við þjónustu sem fyrir er. • Fyrir minni sveitarfélög getur tilfærsla þýtt að þau verði að þróa og skipuleggja samvinnu við önnur sveitarfélög. • Velja má ólík samstarfsform eftir aðstæðum einstakra sveitarfélaga.

  7. Þjónustusvæði • Þjónustusvæði verða mynduð um rekstur þjónustu. • Þörf fyrir þjónustusvæði: • Sérhæfð þjónusta krefst ákveðins fjölda íbúa. • Ójöfn dreifing þjónustuþega. • Jöfnunaraðgerðir flóknar á grundvelli núverandi sveitarfélagaskipunar. • Viðmiðunarstærð þjónustusvæða 7–8 þúsund íbúar. • Þjónustusvæði mótast með frjálsu samkomulagi sveitarfélaga. • Undanþágur frá stærðarviðmiði mögulegar á grundvelli landfræðilegra aðstæðna. • Ráðuneyti getur úrskurðað um þjónustusvæði náist ekki samkomulag.

More Related