1 / 15

Osteosarcoma Beinsarkmein

Osteosarcoma Beinsarkmein. Kristján Dereksson 22.4.2005. Osteosarcoma-beinsarkmein. Krabbamein í beini sem myndar osteoid-vef (frumbeinvef) Var áður krabbamein með feikilega slæmum horfum 80-90% greindra fengu dreifð mein og dóu

daw
Download Presentation

Osteosarcoma Beinsarkmein

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. OsteosarcomaBeinsarkmein Kristján Dereksson 22.4.2005

  2. Osteosarcoma-beinsarkmein • Krabbamein í beini sem myndar osteoid-vef (frumbeinvef) • Var áður krabbamein með feikilega slæmum horfum • 80-90% greindra fengu dreifð mein og dóu • Með tilkomu virkari lyfjameðferðar hefur tekist að auka lífslíkurnar dramatískt • 70% lifun ef ekki finnanleg meinvörp við greiningu • 50% lifun ef einungis meinvörp til lungna

  3. Faraldsfræði beinsarkmeina • Sjaldgæft mein; ætti að vera um eitt tilfelli annað hvert ár hér á landi (400 í USA/ár) • Nýgengi einst. undir 20 ára er 8/milljón/ár • Algengasta beinkrabbameinið í þeim hóp, 56% • Ewing sarcoma 34%, Chondrosarcoma 5% • Valdur að 5% krabbameina í börnum • Beinsarkmein eru þriðju algengustu krabbamein unglinga (skv. krabbabók) • Algengara í drengjum en stúlkum

  4. Faraldsfræði

  5. Áhættuþættir • Flest beinsarkmein eru sporadísk • Geislameðferð • Beinsarkmein er algengasta krabbameinið er kemur fram eftir geislameðferð á krabbameini • Kemur oftast fram milli 12 og 16 árum eftir meðferð • Hugsanlegt að alkýlerandi lyf auki áhættunar ef þau eru gefin samfara geislameðferðinni • Paget’s sjúkdómur eykur líkur á beinsarkmeini • Auk nokkurra annara góðkynja lesiona á beini • Osteochondroma, chronic osteomyelitis, enchondroma

  6. Meinmyndun • Meinmyndun er ekki fullljós en það eru greinileg tengsl við hraðan beinvöxt • Mest nýgengi á unglingsárum • Kemur oftast fram á hraðast vaxandi beinunum • Metaphysa distal femur, prox tibia og prox humerus • Koma fyrr fram hjá stúlkum en drengjum, sbr. vaxtarkipp stúlkna fyrr en drengja • Paget’s - Hraður vöxtur eða sameiginlegur orsakavaldur?

  7. Genatengsl • Fundist hafa tengsl við genasjúkdóma • Heriditery retinoblastoma (RB-genið) • Li-Fraumeni syndrome (p53) • RB og p53 eru oncogen. Þau eru hluti frumuhringsstýringar og apoptosu. • Sést oft óvirkjun beggja genanna í beinsarkmeini

  8. Birtingarmyndir • Flestir kvarta um staðbundinn verk í útlim • Oft varað um 3 mánuði við greiningu • Sumir leita læknis vegna brots í beininu • Sjaldnast klassísk krabbameinseinkenni • Oft hægt að þreifa auman mjúkvefjamassa yfir affecteruðu beini • Kemur oftast fram í metaphysu langra beina • Staðsetningaralgengi: distal femur>prox tibia>prox humerus>mið/prox femur>ásgrind

  9. Birtingarmyndir, frh • Milli 10 og 20% hafa fjarmeinvörp við greiningu en ætíð er gert ráð fyrir meinvörpum þar sem talið er að meira en 80% beinsarkmeina hafi ,,micrometastasa” við greiningu • Blóðprufur oft eðlilegar, nema ALP hækkar hjá um 40%, LDH hækkar hjá um 30% og sökk getur einnig hækkað.

  10. Greining • Röntgen getur sýnt karakterískar breytingar • Eyðing trabecular forms beinsins • Flekkótt beinmynd • Óskýrari útlínur beins • Codman’s þríhyrningur

  11. Greining, frh • MRI er næmari rannsókn en röntgen • sýnir betur beinbreytingar, skip lesions og mjúkvefjaáhrif. Einnig notað til að skipuleggja skurðaðgerð á svæðinu • TS er gagnlegasta aðferðin til meinvarpaleitar í lungum • Ísótópaskann með Tc99 er gagnlegasta aðferðin til að leita að multiple metastösum í beinum

  12. Vefjafræðiflokkun • Fengið er sýni úr primer æxlinu, ýmist með opinni sýnatöku á skurðstofu eða beinni ástungu á æxlið • Ef greining er fremur til staðfestingar en frumgreiningar má nota fínnálarsýni • Krefst vandlegs undirbúnings, til að skapa ekki flækjandi þætti fyrir komandi skurðaðgerð á æxlinu • Æxlisdreifing, taugaskaði, sýking, blæðing

  13. Vefjafræðiflokkun, frh • Flokkar beinsarkmeina • Conventional osteosarcoma (85-90%) • Osteo-, chondro- og fibroblastic • Telangiectatic • Small cell • Multifocal • Parosteal • Periosteal • Og fleiri

  14. Meðferð • Skurðaðgerð á æxli

More Related