90 likes | 249 Views
Framhalds- og háskólastarfsemi á Suðurlandi í nútíð og framtíð. Sigurður Sigursveinsson Háskólafélagi Suðurlands Aðalfundur SASS 2010. Framhaldsskólinn. Lög um framhaldsskóla 1988-1996-2008 Reiknilíkan framhaldsskóla 1998 Sjálfræðisaldur 18 ára (1998) Fræðsluskylda til 18 ára aldurs (2008)
E N D
Framhalds- og háskólastarfsemi á Suðurlandi í nútíð og framtíð Sigurður Sigursveinsson Háskólafélagi Suðurlands Aðalfundur SASS 2010
Framhaldsskólinn • Lög um framhaldsskóla 1988-1996-2008 • Reiknilíkan framhaldsskóla 1998 • Sjálfræðisaldur 18 ára (1998) • Fræðsluskylda til 18 ára aldurs (2008) • 2004 Fjölbrautaskóli Snæfellinga • 2007 Menntaskóli Borgarfjarðar • 2009 Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ • 2010 Menntaskólinn á Tröllaskaga Aðalfundur SASS 14. sept. 2010
Framhaldsskólinn - frh. • Framhaldsdeild í Vesturbyggð 2007 • Framhaldsdeild á Þórshöfn 2009 • Framhaldsskóli í Grindavík? • Framhaldsskóli í Rangárþingi? • Fleiri framhaldsdeildir? • Vík, Kirkjubæjarklaustur? Aðalfundur SASS 14. sept. 2010
Nemendafjöldi í grunnskólum Aðalfundur SASS 14. sept. 2010
Háskólastarf á Suðurlandi Kennsla–rannsóknir–miðlun þekkingar • Íþróttafræðasetrið á Laugarvatni • Landgræðslan í Gunnarsholti • Rannsóknarmiðstöð HÍ í jarðskjálftaverkfr. • Nýheimar/Glaðheimar/Fræðasetur HÍ • Þekkingarsetur Vestmannaeyja • Sólheimar Aðalfundur SASS 14. sept. 2010
Háskólastarf og landsbyggð • Bologna ferlið – auknar gæðakröfur vegna hreyfanleika námsmanna í Evrópu, -háskólum fækkar • Aukin krafa um sveigjanleika í námi • Stefna menntamálaráðherra í málefnum opinberra háskóla • Frumkvæði landsbyggðar við þessar aðstæður Aðalfundur SASS 14. sept. 2010
Háskólastarf og byggðaþróun • Undanfarin áratug hefur verið lögð áhersla á að menntun sé stærsta byggðamálið • En stoðkerfið er ekki skipulagt skv. því: • Háskólafélagið, Fræðslunetið • Atvinnuþróunarfélagið, Markaðsstofan • Vaxtarsamningur, menningarsamningur • BSSL, Veiðimálastofnun, Suðurlandsskógar • Nýsköp.miðstöð, Matís, Hafró, Náttúrustofa Aðalfundur SASS 14. sept. 2010
miðstöðvar-útstöðvar-vísindasamfélög Aðalfundur SASS 14. sept. 2010
Sunnlenska módelið • Stoðkerfið undir einn hatt • Miðstöðvar jafnmikilvægar útstöðvum • Kominn tími á Suðausturáætlun • Samhæfð svæðisbundin átaksverkefni • Menntun, rannsóknir, nýsköpun • Fleiri þekkingarstörf inn á svæðið Aðalfundur SASS 14. sept. 2010