190 likes | 332 Views
Tækifæri í matvælaframleiðslu og vinnslu á Suðurlandi. Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís ohf. Matís – fyrst og fremst í þróun. Tækifæri. Tækifæri. Tækifæri. Íblöndunarefni . Fæðubótarefni. Vinnsluhjálparefni. Efni í fiskeldi. Efni í landbúnað. Snyrtivörur. Lækningavörur. Lyf.
E N D
Tækifæri í matvælaframleiðslu og vinnslu á Suðurlandi Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís ohf
Tækifæri Íblöndunarefni Fæðubótarefni Vinnsluhjálparefni Efni í fiskeldi Efni í landbúnað Snyrtivörur Lækningavörur Lyf Rannsóknarefni
Tækifæri • Færri innihaldsefni • Minna salt • Minni sykur • Minni fita • Burt með „gerviefni“ • Sama bragð • Sjálfbærni • Minna rusl • Minni flutningar • Endurnýtanlegar umbúðir • Heilsa og vellíðan • Versla ódýrt .... • ....en smá lúxus með • Norræna eldhúsið vinnur á • „Local“ eða kannski bara... • ....íslenskt • Ferskt frosið vinnur á.... • ...er betra en gamalt ófrosið • Einfalt og gott • Lítið og sætt • Minna fitandi – hollt • Smá ekta gæða súkkulaði með sérvalda kaffinu í lokin
Tækifæri • Við höfum lengi talið okkur trú um að við séum með besta hráefnið á öllum sviðum – af hverjum gerum við þá ekki alvöru verðmæti úr því?
Nýtumtækifærin • Aðefla og aukafjölbreytni í atvinnulífi á Suðurlandiöllu. • Styrkjarannsóknirogþróun • Aukasýnileikasvæðisins. • Gefumfrumkvöðlumtækifæritilþessaðþróasínarvörur í aðstöðu • semhefurleyfitilmatvælaframleiðslu • Aukumframboðmenntunarogatvinnutækifæra á svæðinufyrirfólk • meðframhaldsmenntun • Aukumsjálfbærnisvæðisinsmeðbættrinýtinguhráefnis í vörur og • þjónustu
Nýtum tækifærin • Kalla saman áhugasama aðila sem hafa getu og kraft til að leggja í nýsköpun • Kanna stöðu hugmynda sem þeir hafa – eru markaðir fyrir hendi – hafa þeir getu til að klára dæmið • Útbúa verkáætlun með þeim sem líklegastir eru til að láta verkefnið ganga upp Eru aðföng aðgengileg svo sem fólk, peningar, þekking og aðbúnaður? • Setja upp handleiðarahóp, sem vinnur með viðkomandi og þróar/hannar vörur til enda, sem henta og mæta þörf markaðarins – lætur vöruna virka
Tækifæri • Responsible, sustainable, traceable, legal, safety, transparancy, eco- labelling, animalwelfare, enviromentalimpacts, geneticmodified, endangeredspecies, quality, producthistory, ethicaltrading, organic, noadditives, noartificialsubstances, nouse of persistentpesticides, carbonfoodprint, localfood, slowfood, nutritionalvalue, antibiotics, naturalandhealthy, greenprofile, foodmiles, .....
„Smart“ – Tækifæri Eftirlits-aðilar Vottunar-aðilar Tolla-yfirvöld Flæði staðlaðra upplýsinga milli mismunandi aðila innan virðiskeðjunnar. Gagnagrunnar Hráefni Vinnsla Flutningur Verslun Hægt að veita neytendum upplýsingar um vöru með auðveldum hætti: T.d. uppl. um uppruna, rekjanleika, fæðumílur, að vara sé úr sjálfbærum fiskistofni, að veiðar og vinnsla séu vottaðar, innihald og næringargildi.......
Tækifæri Matur úr Héraði Matur í Héraði
Tækifæri • Matarsmiðjan • Þú kemur með hugmyndina • Við komum með sérþekkinguna/aðstöðuna • Allir græða!