170 likes | 285 Views
Úr samþykktum SSNV, grein 1.2: SSNV er þjónustu- og samstarfsvettvangur sveitarfélaganna á Norðurlandi vestra. Markmið samtakanna: að vinna að hagsmunamálum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra að efla samvinnu sveitarfélaga og auka kynningu sveitarstjórnarmanna
E N D
Úr samþykktum SSNV, grein 1.2: • SSNV er þjónustu- og samstarfsvettvangur sveitarfélaganna á Norðurlandi vestra. • Markmið samtakanna: • að vinna að hagsmunamálum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra • að efla samvinnu sveitarfélaga og auka kynningu sveitarstjórnarmanna • að vinna að hverjum þeim verkefnum sem aðildarsveitarfélög eða löggjafinn kunna að fela þeim • að styrkja stöðu aðildarsveitarfélaganna á landsvísu • að stuðla að eflingu atvinnulífs á Norðurlandi vestra
Almenn stefnumótun ársþinga, stjórnar SSNV og sveitarfélaga á svæðinu • Starfsáætlun fyrir hvert ár • Rammi um vaxtar- og menningarsamninga • Allar vinnustundir skráðar – verkbókhald • Verkefni skráð og flokkuð, innra starf og þjónusta við sveitarfélög og aðra á svæðinu. • Þjónustan er gjaldfrjáls fyrir notendur. • Gerðir eru verksamningar um stærri verkefni • Þjónustukönnun gerð árlega
Atvinnuráðgjafar: • GudrunKloes, Húnaþingi vestra, starfshlutfall: 100% • Stefán Haraldsson, Blönduósi, starfshlutfall: 100% • Baldur Valgeirsson, Blönduósi, starfshlutfall: 30% • Ingibergur Guðmundsson, Skagaströnd, starfshlutfall: 40% Annast menningarsamning: starfshlutfall: 60% • Katrín María Andrésdóttir, Sauðárkróki, starfshlutfall: 100% Annast vaxtarsamning. • Jón Óskar Pétursson, framkvæmdastjóri kemur einnig að verkefnum á vettvangi atvinnuráðgjafar
Verkefni á árinu 2011 • 10.842 vinnustundir • 6.909 SSNV • Kynning á þjónustu, námskeið, fundir, greinargerðir, samantektir og umsagnir, undirbúningur v/landshlutaáætlana, fyrirtækjaheimsóknir, vefsíða ofl. Leyfi og orlof. • 3.106,5 Bein vinna fyrir sveitarfélög og íbúa á svæðinu • 143 verkefni • 600 Vaxtarsamningur og verkefni á vettvangi hans • 73 verkefni á tímabilinu 2008-2010 • 229,5 Akstur vegna verkefna utan SSNV
Nýr samningur 2011 – 2013, undirritaður 1. nóvember 2011 • Markmið • Að efla nýsköpun og samkeppnishæfni atvinnulífsins á svæðinu • Auka hagvöxt með virku samstarfi fyrirtækja, háskóla, sveitarfélaga og ríkisins
Áherslur og sértæk markmið • Byggja á forskrift frá Iðnaðarráðuneytinu og stefnumótun í landshlutanum • Vaxtarsamningur • Menningarsamningur • Ályktanir frá ársþingum • Þjóðfundur, gögn vegna landshlutaáætlunar ofl.
Áherslur og sértæk markmið, framhald • Ferðaþjónusta og menningartengd verkefni • Auðlindalíftækni og uppbygging þekkingarsetra • Matvæli • Sameiginleg verkefni með öðrum vaxtarsamningum svo sem efling ferðaþjónustu á Norðurlandi • Verkefni sem miða að fleiri og fjölbreyttari störfum fyrir konur og ungt fólk * Þessi atriði geta tekið breytingum vegna annarrar stefnumótunar og samræmingar
Verkefnastjórn • Fimm manna verkefnastjórn • Eftirlit með framkvæmd, gætir þess að farið sé að markmiðum og leiðum samningsins • Yfirfer tillögur um styrkhæf verkefni • Iðnaðarráðherra skipar stjórn, eftirtaldir tilnefna stjórnarmann: SSNV, Háskólinn að Hólum, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Samtök atvinnulífs á Norðurlandi vestra • Verkefnastjórn er ólaunuð
Nýr samningur: Ríkið leggur áfram til 30 milljónir króna á ári • Rekstrarkostnaður greiddur af framlögum til atvinnuþróunarfélagsins • 50 % hámarksstuðningur við verkefni (var 60%) • Skýrari reglur um styrkhæfan kostnað, árangursmat og framsetningu skilagagna í þremur viðaukasamningum
Nýr samningur Framhald ... • Skilyrði að þrjár eða fleiri rekstrareiningar starfi saman • Styrki má ekki greiða fyrirfram (9. grein)
2011 • SSNV skilaði áætlunum til Iðnaðarráðuneytis • Langtímaáætlun og stefnumótandi áherslur • Gengið var frá skipan verkefnisstjórnar: • Guðrún Helgadóttir, Hólum • Einar Kolbeinsson, Blönduósi • Guðný Helga Björnsdóttir, Húnaþingi vestra • Marteinn Jónsson, Sauðárkróki • Selma Dögg Sigurjónsdóttir, Akureyri • Haldnir voru kynningarfundir um allt svæðið
2012 • Auglýst eftir umsóknum í upphafi árs 2012 • 21 umsókn barst • 1 dregin til baka • 13 fengu styrk • 7 synjað • Heildarkostnaður verkefna sem sótt var um kr. 140.855.044 • Sótt var um kr. 43.561.400 • Úthlutað kr. 19.150.000 Meira um það á næsta ársþingi ...
Spurningar ? • Velkomið að hafa samband. • Skrifstofa Faxatorgi 1, Sauðárkróki • Sími: 455 6119 • Netfang:kata@ssnv.is