1 / 47

Þórólfur Matthíasson: Afkomutengdar af-borganir húsnæðislána

Þórólfur Matthíasson: Afkomutengdar af-borganir húsnæðislána. Yfirlit. Hrunið, húsnæðið og skuldavandinn Skuldavandinn, lausnarhugmyndir Afkomutenging, fyrirkomulag Gallar annarra aðferða Kostir og gallar afkomutengdra lána Lánaflóra í framtíðinni? Niðurstaða.

denton
Download Presentation

Þórólfur Matthíasson: Afkomutengdar af-borganir húsnæðislána

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Þórólfur Matthíasson:Afkomutengdar af-borganir húsnæðislána

  2. Yfirlit • Hrunið, húsnæðið og skuldavandinn • Skuldavandinn, lausnarhugmyndir • Afkomutenging, fyrirkomulag • Gallar annarra aðferða • Kostir og gallar afkomutengdra lána • Lánaflóra í framtíðinni? • Niðurstaða

  3. Hrunið, húsnæðiðogskuldavandinn

  4. Lán með veði í húsnæði • Vísitölutryggð eða í erlendri mynt • Vísitölutryggðu lánin með ákvæði um tengingu við launaþróun (lög nr. 63/1985) • Íbúðalánasjóður • Lán tengd kaupsamningi, vísitölutryggð • Bankarnir • Bæði vísitölu og gengistryggð • Aðeins horft til veðrýmis

  5. Áhrif hrunsins á skuldir og greiðslugetu • Hækkun framfærsluvísitölu úr 270 í 340 frá 2007 til sept 2009 (25%) • Hækkun gengisvísitölu úr 100 í 200 á sama tíma (100%) • Minnkun kaupmáttar um 10-12% á sama tíma • Samdráttur í framleiðslu 7,5% • Atvinnuleysi 10%

  6. Gengisvísitalan

  7. Tilefni lántökunnar og stærð vandans • Tamt að telja veðlán tengd fjármögnun kaupa á húsnæði • Breyttist með innkomu bankanna • Hægt að nota veðrými til að fá ódýrara fjármagn til að fjármagna varanleg neyslugæði eða pappírsrými • Hér koma staðreyndir og smá gisk

  8. Stöðutaka, ekki endanleg útkoma • Hafa í huga að fólk færist upp og niður í þessar töflu eftir því sem tíminn líður • Staðan tekin að afstöðnu hruni • Líklegt að fólk færist frekar upp en niður í töflunni

  9. Lærdómur • 75-85% af heimilum með lán er í góðum málum • 7% skulda svo mikið að erfitt er að sjá að annað blasi við en gjaldþrot • 8-18% af heimilum með skuldir gætu þurft einhvers konar fyrirgreiðslu eða breytingu á kjörum að halda • Aðeins 3% heimila með gengisbundin lán og 8% með blöndu

  10. Lærdómur • Þeir sem stefna í gjaldþrot hafa að öllum líkindum tekið lán til að fjármagna hlutabréfakaup eða samsvarandi • Hugsanlega hefur minnihluti þeirra sem eru í vanda notað lánsféð til að kaupa húsnæði

  11. Hvað með framtíðina? • Líkur til að tekjur og framleiðsla og atvinna batni tiltölulega hratt • Staða flestra skuldara mun því breytast til batnaðar, jafnvel hratt • Engar efnislegar eignir hafa verið eyðilagðar, ekkert brunnið, ekkert undir ösku, “bara” rifrildi um færslur í þinglýsingarbókinni!

  12. Skuldavandinn:Lausnarhugmyndir

  13. Almenn skuldaniðurfelling • 20% niðurfærsla • Fjármagnað með afskriftasjóðum bankanna (og með sköttum af þensluauka?) • Spóla vísitölur til baka • Fjármagnað af sparifjáreigendum?

  14. Afkomutenging lána vegna hrunsins • Lántaki greiði fast hlutfall ráðstöfunartekna í vexti og afborganir • Alþjóðlegar viðmiðanir, allt að 30% af ráðstöfunartekjum í vexti og afborganir af húsnæðislánum • Var notað á tímabili sem viðmið hjá Íbúðalánasjóði • Svo tók umfangsmeira greiðslumat við • Fjármögnun • Gæti skapað lausafjárvanda, ekki fjármögunarvanda • Lítil afskriftaþörf (eftir langan tíma) • Vaxtalækkun möguleg? Mjög örugg lán

  15. Afkomutenging lána, LÍN • Þekkjum fyrirkomulagið frá LÍN lánunum • Hefur verið við lýði þar í yfir 30 ár • Framkvæmdin tekist vel • Svipað fyrirkomulag tekið upp í Ástralíu og Bretlandi • Þykir gefast afar vel þar

  16. Afkomutengd lán vegna náttúruhamfara • Til umræðu að taka upp afkomutengdar lánveitingar til Ástralskra bænda vegna þurrka • Hingað til hafa bændur fengið vaxtalaus eða mikið niðurgreidd lán • Stórbændur með miklar eignir fá stórgjafir frá almenningi

  17. Fyrirkomulagið, hugmynd

  18. Innheimtan • Skattakerfið? • Sú leið sem farin er í Ástralíu og Bretlandi • Mjög örugg aðferð gagnvart þeim sem eru skattþegnar • Hvað með lánþega sem ekki eru skattþegnar? • LÍN aðferðin • Þekkt og kann að taka á þeim sem eru ekki skattþegnar

  19. Greiðsluviðmiðun • Síðasta árs skattframtal • Getur boðið upp á vandræði • Staðgreiðslugögn • Gengi vel gagnvart flestum launþegum og sjálfstætt starfandi

  20. Greiðslulok • Þegar lánið er greitt upp • Lánþegi á að hafa möguleika á uppgreiðslu • Lánþegi á að hafa möguleiki að breyta aftur yfir í jafngreiðslulán

  21. GallarannarraAðferða

  22. Fjármögnun almennrar skuldaniðurfellingar • Niðurgreiðslusjóðir bankanna? • Ekki hægt að tvíráðstafa sömu fjármununum • Keynskur margfaldari? • Náum ekki jafnvægi í ríkisfjármálunum nema auka niðurskurð annars staðar á móti, Keynes virkar ekki hér • Auk þess dýr aðferð, sbr. Jón Steinsson

  23. Almenn skuldaniðurfelling og réttlætið • Öfugur Hrói höttur • Þeir sem skulda mest fá mestu gjafirnar • Þeir sem skulda mest eru þeir sem voru með hæstu tekjur (fyrir hrun) og mesta tekjuöflunargetu • Þjóðnýting á hluta af tapi braskara? • Mestur hluti tilfærslunnar kæmi eftir að vandinn er liðinn hjá

  24. Miklar eignir að baki miklum skuldum

  25. Almenn niðurfærsla ekki lausn á vanda núna • Niðurfærsla um 20% sem dæmi • Ómarkviss • Lækkun um milljón á 40 ára láni (4,5% vextir) lækkar greiðsluna um 50 þúsund krónur í ár • Til að láta einhvern með greiðsluvanda núna þarf að gefa 2 milljónir fyrir hvern 100 þúsund kall! Dýr tilfærsla það!

  26. Greiðsluvandi núna • Margir í greiðsluvanda en eru líklegir til að geta staðið í skilum síðar • Launatekjur ekki fylgt verð- eða gengisþróun • Almenn laun mun hækka hraðar en verðlag á næstu 10-20 árum

  27. Áhrif á ríkissjóð • SB hefur metið kostnað um 20% niðurfærslu um 290 milljarða króna • Myndi bókast strax á útgjaldahlið ríkissjóðs • Áhrif á ráðstöfunartekjur tvíþættar • Skuldarar +15 milljarðar • Skattgreiðendur –15 milljarðar • Lakast settu 7% heimila myndu engu að síður fara í gjaldþrot!

  28. Þak á almenna niðurfærslu? • Er mjög dýrt fyrir ríkissjóð • Leysir ekki alvarlegasta gallann á niðurfærsluleiðinni • Mikil niðurfærsla nauðsynleg til að ná smávægilegri breytingu á greiðsluflæði nú

  29. Spóla vísitöluna til baka • Breyta samningum eftirá • Erfitt lagatæknilega • Ef gildir bara gagnvart lánum þá mun eiginfé lánastofnana gufa upp og lífeyrissjóðir þurfa að lækka skuldbindingar sínar • REM: 3% heimila með gengislán eingöngu, 8% með blönduð

  30. Lækka afborgun og tengja launavísitölu og atvinnustig • Þjóðhagsleg (makró) afkomutenging í stað einstaklingsbundinnar (míkró) • Hentar „meðaltalsfjölskyldunni“ vel • Vandinn er að tekjur einstaklinga hreyfast öðruvísi en meðaltalið • Gengið hreyfist öðruvísi en laun og verðlag, verður tekið tillit til þess?

  31. Nokkrar grunnstærðir • NVVmaí08/NVVsept09 = 0,87 (-13%) • ISKmaí08/ISKsept09 = 0,64 (-36%) • Hækkun launavísitölu maí08 til ág09 = 4,5%

  32. Kostiroggallarafkomutengdralána

  33. Kostir afkomutengdra lána • Engar niðurgreiðslur, engar nettótilfærslur úr ríkissjóði • Setur þak á greiðslubyrði • Kemur í veg fyrir gjaldþrot og uppboð eigna • Hyglir ekki þeim sem skulda mikið í stórum eignum (sem eiga inni mikla hækkunarmöguleika) eins og flöt niðurfærsla • Dregur úr áhættu lántakans án þess að auka áhættu lánveitanda

  34. Mögulegir gallar • Skattsvik? • Gæti virkað þveröfugt þar sem innágreiðsla á lánið eykur eignir • Reynsla Ástrala hnígur í þá átt að áhrif á skattsvik séu lítil • Sala húsnæðis? • Lánið fylgi einstaklingi, ekki húsi • Hjónaskilnaður?

  35. Framtíðarskipanfasteignalána

  36. Núverandi valmöguleikar • Verðtryggt lán til 20/30/40 ára • Jafngreiðslulán • Veð í eigninni • Með uppgreiðslurétti • Án uppgreiðsluréttar

  37. Aðrir möguleikar, opin lánslok • Opin lánslok • Veð í eigninni • Lágmark að borga vexti en upphæð afborgunar valfrjáls

  38. Aðrir möguleikar, non-recourse • Takmörkuð veðlán („Non-recourse loan“) • Aðeins veðið aðfararhæft, ekki aðrar eignir þinglýsts eiganda • Munu verða dýrari en “hefðbundin lán” • Skapar vanda varðandi aðgang annarra að veðinu • Opinberir aðilar • Aðrir lánveitendur

  39. Takmarkað veðlán • USA-reynsla • Flest lán í USA af þessari tegund • Lánveitandi greiðir upp gjaldfallnar skuldir og gjöld áður en látaki fær útborgað • Áhættusamara lán fyrir lánveitanda • Lán lægra hlutfall markaðsverðs en ef um ótakmarkað veðlán er að ræða • Unga fólkið/Sveiflumagnandi?

  40. Aukin fjölbreytni í lánskjörum? • Nýlega sem uppgreiðslugjald og mismunandi lánakjör eftir uppgreiðslumöguleikum kom til • Opin lánslok • Takmörkuð veðlán

  41. niðurstaða

  42. Niðurstaða • Afkomutengd lán ná öllum markmiðum sem sett hafa verið fram í umræðunni • Fólk heldur sínum húsum • Engin gjaldþrot heimila eða banka • Ekki óheppileg hvatningaráhrif (ekki öfugur Hrói höttur) • Aðrar lausnir markaðar umfangsmiklum göllum

More Related