1 / 17

Lífeyrissjóður bankamanna

Lífeyrissjóður bankamanna. Ársfundur 23. MARS 2010. Stjórn og starfsmenn. Fulltrúar sjóðfélaga eru 3, kosnir til tveggja ára í senn, Friðbert Traustason, Helga Jónsdóttir og Sigurjón Gunnarsson. Fulltrúar aðildarfyrirtækja einnig 3, Atli Atlason, Hermann Björnsson og Ingvar Sigfússon.

dimaia
Download Presentation

Lífeyrissjóður bankamanna

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Lífeyrissjóður bankamanna Ársfundur 23. MARS 2010

  2. Stjórn og starfsmenn • Fulltrúar sjóðfélaga eru 3, kosnir til tveggja ára í senn, Friðbert Traustason, Helga Jónsdóttir og Sigurjón Gunnarsson. Fulltrúar aðildarfyrirtækja einnig 3, Atli Atlason, Hermann Björnsson og Ingvar Sigfússon. • Stjórnin skipti með sér verkum, Friðbert formaður og Atli varaformaður • Starfsmenn sjóðsins eru Anna Karlsdóttir, Hulda Björk Guðmundsdóttir, Sigtryggur Jónsson og Svana Símonardóttir • Kjörnir endurskoðendur eru Hallfríður Gunnlaugsdóttir og Þorsteinn Egilsson. Endurskoðunarnefnd: Ingvar Sigfússon, Sigurjón Gunnarsson og Stefán Svavarsson. Löggiltir endurskoðendur eru Knútur Þórhallsson og Örnólfur Jónsson frá Deloitte hf. • Tryggingafræðingur er Bjarni Guðmundsson og lögfræðingur sjóðsins er Sveinn Sveinsson, hrl. • Sjóðurinn er til húsa að Skipholti 50b

  3. Starf stjórnar 2008-2009 • Reglulegirstjórnarfundir, auglýstir á heimasíðu: www.lifbank.is • fjárfestingar sjóðsins teknar fyrir á hverjum fundi • umsóknir um elli-, örorku, maka- og barnalífeyri skoðaðar (útreikningur tryggingafr.) • lánsumsóknir samþykktar (eru afgreiddar af starfsmönnum), hámarkslán er nú 25 milljónir til allt að 40 ára, vextir eru nú 4,5% og óbeint tengdir vöxtum Íbúðalánasjóðs. Fáar umsóknir • unnið með tryggingafræðingi LB og lögfræðingi vegna breytinga á samþykktum sjóðsins og ýmsum breytingum • unnið með endurskoðendum vegna vinnu við innri og ytri endurskoðun og skýrslugerðar til Fjármálaeftirlitsins ásamt endurmati eigna • unnið með endurskoðendum og ráðgjöfum við fjárfestingastefnu • ýmis vinna vegna breytinga á lagaumhverfi og reglugerðum er fjalla um umhverfi, réttindi og skyldur lífeyrissjóða gagnvart sjóðfélögum og eftirlitsaðilum

  4. Hlutfallsdeild • Á árinu 2007 var unnið að því að koma öllum eignum deildarinnar yfir í íslenskar krónur, en í árslok 2006 voru 14,37% af eignum deildarinnar í erlendum gjaldmiðlum. Áður var búið að selja nánast öll innlend hlutabréf. Þessu marki var náð á haustmánuðum 2007, þannig að í árslok 2007 voru eignir deildarinnar tæplega 100% í íslenskum krónum • Síðan er fjárfest að mestu í íbúðarbréfum með mislangan líftíma, þar sem greiðslur parast vel á móti útgreiðslum lífeyris á næstu árum, og einnig gerðir samningar um bundna innlánsreikninga á ágætum vöxtum + verðtr. • Þessi endurfjárfesting var gerð á góðum tíma og gefur Hlutfallsdeildinni öruggt og gott eignasafn, litlar vaxtasveiflur

  5. Hlutfallsdeild • Eignir Hlutfallsdeildar í árslok 2008 • Staða fyrir niðurfærslu niðurfærsl % Landsbanki 4.502.255.6711.437.383.252 31,9% Kaupþing 4.488.566.193 152.770.548 3,4% Utan fjárvörslu 21.105.311.770 362.820.178 1,7% ------------------------------------------------------------------------------------------------- 30.096.133.634 1.952.973.978 6,5% Hrein eign 31.12.2008 = 28.909.041.418 Í þessum tölum var þegar fram komin endanleg lækkun vegna peningabréfa og áætluð lækkun vegna annarra bréfa, sérstaklega LÍ- fyrirtækjabréfa.

  6. Hrein eign til greiðslu lífeyrisHlutfallsdeild • 31. desember 2008 28.909 mkr. • Hækkun 2009 2.368 mkr. • 31. desember 2009 31.277 mkr. • Nafnávöxtun var 9,85% og raunávöxtun 3,08%, en s.l. 12 ár er meðaltals raunávöxtun 3,39% • Sjóðurinn þarf að lágmarki 3,5% raunávöxtun og þolir ekki miklar sveiflur í ávöxtun og þess vegna eru eignir nú allar í verðtryggðum íslenskum krónum • Útkoma þessa sjóðs er mjög góð miðað viða aðra lífeyrissjóði landsmanna

  7. Niðurfærsla og afskriftirHlutfallsdeildar • Staða verðbréfa 01.01.201niðurf 2008 niðurf 2009 31.12.2009 • Verðbréf samtals: 1.177.937 365.667 1.866.956 • ___________________________________________________________________________ • Fyrirtækjabréf LÍ 971.132 0 208.064 • Fyrirtækjabréf Kaupþ. 44 0 892 • Burðarás + Landic 69.318 46.321 39.385 • Byr + SpHaf 0 205.279 167.970 • Atorka 52.752 104.000 84.405 • Aðrir 52.101 224 32.453 • Sjóðfélagalán 6.798 5.316 1.199.351 • Endanleg afskrift (2008 + 2009) nemur: 1.005.173.455kr. • Samtals niðurfært 31.12.2009 nemur : 521.669.613 kr.

  8. Yfirlit lífeyrissjóða • nafnávöxtun raunávöxtun • Lífeyrissjóður bankamanna(H) 9,85% 3,08% • Lífeyrissjóður verslunarmanna vantar tölur nálægt 0 • Lífeyrissjóðurinn Gildi vantar tölur “” • Stafir lífeyrissjóður vantar tölur “” • Í þessum þremur viðmiðunarsjóðum eru nú um 600 milljarðar.

  9. Hlutfallsdeild • Greiðandi sjóðfélögum fækkar um 40 á árinu, eru nú 453 • Greiddur lífeyrir er nú 1.364.783 kr., en iðgjöld aðeins 334.176 kr. • Fjöldi sjóðfélaga með lífeyri 696 og fjölgaði um 40 á árinu • Helstu óvissuþættir eins og áður, auk lengri lífaldurs (karla) og aukinnar örorkubyrði, eru lífaldur við lífeyristöku(67/65) og nýting 95-ára reglunnar • En deildin er nú í sæmilegum málum og grundvöllur hennar og eignir traustar • Tryggingafræðileg staða er -5,79% “hrein eign umfram heildarskuldbindingar” og því ekki ástæða til skerðingar núna. En ef þessi mínus (yfir -5%) varir í 5 ár þá þarf að lækka réttindi sjóðfélaga • Eignasafnið auðveldara okkur að para saman tekjur deildarinnar og útgreiðslu lífeyris, en alltaf þarf þó að endurfjárfesta, innlausn ríkisbréfa og innlánssamningar renna út • Hvert ár í lengri lífaldri eykur skuldbindingu sjóðsins um ca. 5,5% • Lækkun vaxta úr 3,5% niður í 3,25% eykur einnig heildarskuldbindingu sjóðsins um 4%.

  10. Aldursdeild • Stigadeildinni var breytt í Aldursdeild á árinu 2008. Um 4 milljarðar voru greiddir út úr deildinni inn á séreignar lífeyrisreikninga, sem sjóðfélagar sjálfir gáfu LB upplýsingar um • Hér eftir er öll réttindaávinnsla í samræmi við aldur sjóðfélaga og iðgjöld. Þeir sem yngri eru fá meiri réttindi en þeir eldri fyrir sömu inngreiddu iðgjöld • Töflur í samþykktum sjóðsins yfir ávinnslu

  11. Aldursdeild árslok 2008 • Eignir Aldursdeildar • Staða fyrir niðurfærslu niðurfærsl % Landsbanki 3.611.990.167742.100.925 20,50% Kaupþing 2.310.575.204 296.182.653 3,4% Utan fjárvörslu 5.308.269.735 267.883.204 5,00% ------------------------------------------------------------------------------------------------- 11.230.835.106 1.306.166.783 11,60% Hrein eign 31.12.2008 = 10.230.682.691 Í þessum tölum var þegar fram komin endanleg lækkun vegna peningabréfa og áætluð lækkun vegna annarra bréfa, sérstaklega LÍ- fyrirtækjabréfa.

  12. Hrein eign til greiðslu lífeyrisAldursdeild • 31. desember 2008 10.230mkr. • Hækkun 200 2.241 mkr. • 31. desember 2009 12.471 mkr. • Nafnávöxtun var 8,95%, en raunávöxtun 2,18% • Meðaltal hreinnar raunávöxtunar s.l. 12 ár er 3,57% • Sjóðurinn þarf að lágmarki 3,5% raunávöxtun en þolir sveiflur í ávöxtun þar sem útgreiðslur verða ekki miklar næstu árin • Eignir í íslenskum krónum eru 86,19%, en í erlendum gjaldmiðlum 13,81%% • Útkoma þessa sjóðs er mjög góð miðað viða aðra lífeyrissjóði landsmanna

  13. Niðurfærslur og afskriftirAldursdeildar • Staða verðbréfa 01.01.201 niðurf 2008 niðurf 2009 31.12.2009 • Verðbréf samtals: 503.116 187.150 2.023.512 • ___________________________________________________________________________ • Fyrirtækjabréf LÍ 356.000 0 40.177 • Fyrirtækjabréf Kaupþ. 33.125 9.037 5.811 • Burðarás + Landic 48.534 12.039 38.434 • Byr 0 36.068 29.510 • Aðrir 12.081 224 32.453 • Sjóðfélagalán 618 17.489 1.792.716 • Endanleg afskrift (2008 + 2009) nemur: 239.927.244 kr. • Samtals niðurfært 31.12.2009 nemur : 447.825.169 k

  14. Yfirlit lífeyrissjóða • nafnávöxtun raunávöxtun • Lífeyrissjóður bankamanna(A) 8,95% 2,18% • Lífeyrissjóður verslunarmanna upplýsingar vantar • Lífeyrissjóðurinn Gildi upplýsingar vantar • Stafir lífeyrissjóður upplýsingar vantar • Í þessum þremur viðmiðunarsjóðum eru nú um 600 milljarðar.

  15. Aldursdeild • Veruleg fækkun virkra sjóðsfélaga á árinueða 261, virkir sjóðfélagar erunú 1794 • Á lífeyrieru 77, helmingurvegnaörorku • Eðlilega eru innborganir sjóðsfélagamikiðhærri en greiddur lífeyrir, það er 1.129.328.156, en lífeyrir aðeins 71.091.361 • Allirnýráðnirgreiðatil Aldursdeildar • NauðsynlegtaðaðildarfyrirtækinstandiviðþannsamningaðallirnýirstarfsmenngreiðitilLífeyrissjóðs bankamanna • Tryggingafræðileg staða er -3,66% “hrein eign umfram heildarskuldbindingar” og því ekki ástæða til skerðingar nú • En ef þessi mínus (yfir -5%) varir í 5 ár þá þarf að lækka réttindi sjóðfélaga • Eignasafnið er ágætt en alltaf þarf þó að endurfjárfesta, innlausn ríkisbréfa og innlánssamningar renna út • Hvert ár í lengri lífaldri eykur skuldbindingu sjóðsins um ca. 5,5% • Lækkun vaxta úr 3,5% niður í 3,25% eykur einnig heildarskuldbindingu sjóðsins um 4%.

  16. Ávöxtun eigna sjóðsins • Samningar um fjárvörslu voru gerðir við Kaupþing (Búnaðarbankann) og Landsbanka 1999 • Eins og fram kom í ársfundi í fyrra þá var þessum samningum sagt upp haustið 2008. Stjórnin leit þannig á að þeir væru úr gildi fallnir vegna hruns bankanna og tilkynnti fjárvörsluaðilum þá niðurstöðu • Allar eignir sem hægt er að flytja komnar til sjóðsins, eða eru í umsjón (vörslu) og innheimtu í LÍ og Arionbanka • Erlendu eignirnar enn í vörslu bankanna, en þær eru ekki hreyfðar. • Fjárfestingastefna Aldursdeildar verður reglulega í skoðun, en Hlutfallsdeild lítið breytt. Stefnurnar skýrðar hér á eftir

  17. Lífeyrissjóður bankamanna Ársfundur 23. mars 2010 Takk fyrir

More Related