150 likes | 312 Views
Lífeyrissjóður bankamanna. Ársfundur 19. mars 2009. Stjórn og starfsmenn. Fulltrúar sjóðfélaga eru 3, kosnir til tveggja ára í senn, Friðbert Traustason, Helga Jónsdóttir og Sigurjón Gunnarsson
E N D
Lífeyrissjóður bankamanna Ársfundur 19. mars 2009
Stjórn og starfsmenn • Fulltrúar sjóðfélaga eru 3, kosnir til tveggja ára í senn, Friðbert Traustason, Helga Jónsdóttir og Sigurjón Gunnarsson • Fulltrúar aðildarfyrirtækja einnig 3, Friðrik Halldórsson (Hermann Björnsson tók hans sæti), Haukur Þór Haraldsson (Atli Atlason tók hans sæti) og Ingvar Sigfússon. • Stjórnin skipti með sér verkum, Friðbert formaður og Haukur Þór varaformaður, sem Atli tók við 2009 • Starfsmenn sjóðsins eru Anna Karlsdóttir, Sigtryggur Jónsson og Svana Símonardóttir • Kjörnir endurskoðendur eru Hallfríður Gunnlaugsdóttir og Þorsteinn Egilsson • Tryggingafræðingur er Bjarni Guðmundsson og lögfræðingur sjóðsins er Sveinn Sveinsson, hrl. • Löggiltir endurskoðendur eru Björg Sigurðardóttir og Örnólfur Jónsson frá Deloitte hf. • Sjóðurinn er til húsa að Suðurlandsbraut 24
Starf stjórnar 2008-2009 • Reglulegirstjórnarfundir, auglýstir á heimasíðu: www.lifbank.is • umsóknir um elli-, örorku, maka- og barnalífeyri yfirfarnar • lánsumsóknir samþykktar (afgreiddar af starfsmönnum), hámarkslán er nú 25 milljónir til allt að 40 ára, vextir eru nú 4,7% og óbeint tengdir vöxtum Íbúðalánasjóðs. Fleiri umsóknir en áður • unnið með tryggingafræðingi LB og lögfræðingi vegna breytinga á samþykktum sjóðsins og breytingum í kjölfar hruns • unnið með endurskoðendum vegna vinnu við innri og ytri endurskoðun og skýrslugerðar til Fjármálaeftirlitsins ásamt endurmati eigna • unnið með endurskoðendum og ráðgjöfum við fjárfestingastefnu • ýmis vinna vegna breytinga á lagaumhverfi og reglugerðum er fjalla um umhverfi, réttindi og skyldur lífeyrissjóða gagnvart sjóðfélögum og eftirlitsaðilum
Hlutfallsdeild • Á árinu 2007 var unnið að því að koma öllum eignum deildarinnar yfir í íslenskar krónur, en í árslok 2006 voru 14,37% af eignum deildarinnar í erlendum gjaldmiðlum. Áður var búið að selja nánast öll innlend hlutabréf. • Þessu marki var náð á haustmánuðum 2007, þannig að í árslok 2007 voru eignir deildarinnar tæplega100% í íslenskum krónum • Fjárfest var í íbúðarbréfum með mislangan líftíma,þar sem greiðslur parast vel á móti útgreiðslum lífeyris á næstu árum, og einnig gerður samningur um bundin innlánsreikning á góðum vöxtum + verðtr. • Þessi endurfjárfesting var gerð á góðum tíma og gaf Hlutfallsdeildinni gott endurmat á eignum
Hlutfallsdeild • Eignir Hlutfallsdeildar • Staða fyrir niðurfærslu niðurfærsl % Landsbanki 4.502.255.6711.437.383.252 31,9% Kaupþing 4.488.566.193 152.770.548 3,4% Utan fjárvörslu 21.105.311.770 362.820.178 1,7% ------------------------------------------------------------------------------------------------- 30.096.133.634 1.952.973.978 6,5% Í þessum tölum er þegar fram komin endanleg lækkun vegna peningabréfa og áætluð lækkun vegna annarra bréfa, sérstaklega LÍ- fyrirtækjabréfa (sjá reikninga þar sem reiknað er með um 43% heimtum)
Hrein eign til greiðslu lífeyrisHlutfallsdeild • 31. desember 2007 25.968 mkr. • Hækkun 2008 2.940 mkr. • 31. desember 2008 28.909 mkr. • Nafnávöxtun var 14,56% og raunávöxtun -1,55%, en s.l 5 ár er meðaltals raunávxtun 3,77% • Sjóðurinn þarf að lágmarki 3,5% raunávöxtun og þolir ekki miklar sveiflur í ávöxtun og þess vegna eru eignir nú allar í verðtryggðar íslenskar krónur • Útkoma þessa sjóðs er mjög góð miðað viða aðra lífeyrissjóði landsmanna
Yfirlit lífeyrissjóða • nafnávöxtun raunávöxtun • Lífeyrissjóður bankamanna(H) 14,56% -1,55% • Lífeyrissjóður verslunarmanna -11,88% -24,10% • Lífeyrissjóðurinn Gildi -14,80% -26,70% • Stafir lífeyrissjóður -10,60% -23,10% • Í þessum þremur viðmiðunarsjóðum eru nú um 540 milljarðar.
Hlutfallsdeild • Greiðandisjóðfélögumfækkar. • Greiddurlífeyrirernærþrefalthærri en innborganirsjóðsfélaga. • Fjöldigreiðandisjóðfélaga 493, fækkaði um 36 á árinu • Fjöldisjóðfélagameðlífeyri 659 ogfjölgaði um 25 á árinu • Helstu óvissuþættir nú, auk lengri lífaldurs og aukinnar örorkubyrði, eru lífaldur við lífeyristöku(67/65) og nýting 95-ára reglunnar • En deildin er nú í frekar góðum málum og grundvöllur hennar og eignir traustari en áður var. • Tryggingafræðileg staða er -2,98% “hrein eign umfram heildarskuldbindingar” og því engin ástæða til skerðingar • Sömuleiðis gerir eignasafnið okkur auðveldara að para saman tekjur deildarinnar og útgreiðslu lífeyris
Aldursdeild • Stigadeildinni var breytt í Aldursdeild á árinu 2008. Um 4 milljarðar voru greiddir út úr deildinni inn á séreignar lífeyrisreikninga, sem sjóðfélagar sjálfir gáfu LB upplýsingar um • Hér eftir er öll réttindaávinnsla í samræmi við aldur sjóðfélaga og iðgjöld. Þeir sem yngri eru fá meiri réttindi en þeir eldri fyrir sömu inngreiddu iðgjöld • Þeir sem eldri eru fengu inngreiðslu inn á séreignarreikning sinn til að mæta framtíðar “tapi”
Aldursdeild • Eignir Aldursdeildar • Staða fyrir niðurfærslu niðurfærsl % Landsbanki 3.611.990.167742.100.925 20,50% Kaupþing 2.310.575.204 296.182.653 3,4% Utan fjárvörslu 5.308.269.735 267.883.204 5,00% ------------------------------------------------------------------------------------------------- 11.230.835.106 1.306.166.783 11,60% Í þessum tölum er þegar fram komin endanleg lækkun vegna peningabréfa og áætluð lækkun vegna annarra bréfa, sérstaklega LÍ- fyrirtækjabréfa (sjá reikninga þar sem reiknað er með um 43% heimtum)
Hrein eign til greiðslu lífeyrisAldursdeild • 31. desember 2007 12.090mkr. • Útgreitt í september 3.901 • Hækkun 2008 2.041 mkr. • 31. desember 2008 10.230 mkr. • Nafnávöxtun var 5,25%, en raunávöxtun -9,55% • Meðaltal hreinnar raunávöxtunar s.l. 5 ár er 4,09% • Sjóðurinn þarf að lágmarki 3,5% raunávöxtun en þolir sveiflur í ávöxtun þar sem útgreiðslur verða ekki miklar næstu árin • Eignir í íslenskum krónum eru 83,25%, en í erlendum gjaldmiðlum 16,75%%
Yfirlit lífeyrissjóða • nafnávöxtun raunávöxtun • Lífeyrissjóður bankamanna(A) 5,25% -9,55% • Lífeyrissjóður verslunarmanna -11,88% -24,10% • Lífeyrissjóðurinn Gildi -14,80% -26,70% • Stafir lífeyrissjóður -10,60% -23,10% • Í þessum þremur viðmiðunarsjóðum eru nú um 540 milljarðar.
Aldursdeild • Nokkurfjölgunsjóðsfélaga á árinueða 42, sjóðfélagarerunú 2055 • Á lífeyrieru 58, helmingurvegnaörorku • Innborganirsjóðsfélagamikiðhærri en greiddurlífeyrir • Allirnýráðnirgreiðatil Aldursdeildar • NauðsynlegtaðaðildarfyrirtækinstandiviðþannsamningaðallirnýirstarfsmenngreiðitilLífeyrissjóðs bankamanna • Tryggingafræðileg staða er -1,86% “hrein eign umfram heildarskuldbindingar” og því engin ástæða til skerðingar
Ávöxtun eigna sjóðsins • Samningar um fjárvörslu voru gerðir við Kaupþing (Búnaðarbankann) og Landsbanka 1999 • Þessum samningum var sagt upp haustið 2008, stjórnin leit þannig á að þeir væru úr gildi fallnir vegna hruns bankanna og tilkynnti fjárvörsluaðilum þá niðurstöðu • Allar eignir sem hægt er að flytja komnar til sjóðsins, eða eru í umsjón (vörslu) og innheimtu í LÍ • Erlendu eignirnar enn í vörslu bankanna, en þær eru ekki hreyfðar m.a. vegna óvissu á markaði • Fjárfestingastefna Aldursdeildar verður reglulega í skoðun, en Hlutfallsdeild lítið breytt. Stefnurnar skýrðar hér á eftir
Lífeyrissjóður bankamanna Ársfundur 19. mars 2009 Takk fyrir