1 / 15

Lífeyrissjóður bankamanna

Lífeyrissjóður bankamanna. Ársfundur 19. mars 2009. Stjórn og starfsmenn. Fulltrúar sjóðfélaga eru 3, kosnir til tveggja ára í senn, Friðbert Traustason, Helga Jónsdóttir og Sigurjón Gunnarsson

gino
Download Presentation

Lífeyrissjóður bankamanna

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Lífeyrissjóður bankamanna Ársfundur 19. mars 2009

  2. Stjórn og starfsmenn • Fulltrúar sjóðfélaga eru 3, kosnir til tveggja ára í senn, Friðbert Traustason, Helga Jónsdóttir og Sigurjón Gunnarsson • Fulltrúar aðildarfyrirtækja einnig 3, Friðrik Halldórsson (Hermann Björnsson tók hans sæti), Haukur Þór Haraldsson (Atli Atlason tók hans sæti) og Ingvar Sigfússon. • Stjórnin skipti með sér verkum, Friðbert formaður og Haukur Þór varaformaður, sem Atli tók við 2009 • Starfsmenn sjóðsins eru Anna Karlsdóttir, Sigtryggur Jónsson og Svana Símonardóttir • Kjörnir endurskoðendur eru Hallfríður Gunnlaugsdóttir og Þorsteinn Egilsson • Tryggingafræðingur er Bjarni Guðmundsson og lögfræðingur sjóðsins er Sveinn Sveinsson, hrl. • Löggiltir endurskoðendur eru Björg Sigurðardóttir og Örnólfur Jónsson frá Deloitte hf. • Sjóðurinn er til húsa að Suðurlandsbraut 24

  3. Starf stjórnar 2008-2009 • Reglulegirstjórnarfundir, auglýstir á heimasíðu: www.lifbank.is • umsóknir um elli-, örorku, maka- og barnalífeyri yfirfarnar • lánsumsóknir samþykktar (afgreiddar af starfsmönnum), hámarkslán er nú 25 milljónir til allt að 40 ára, vextir eru nú 4,7% og óbeint tengdir vöxtum Íbúðalánasjóðs. Fleiri umsóknir en áður • unnið með tryggingafræðingi LB og lögfræðingi vegna breytinga á samþykktum sjóðsins og breytingum í kjölfar hruns • unnið með endurskoðendum vegna vinnu við innri og ytri endurskoðun og skýrslugerðar til Fjármálaeftirlitsins ásamt endurmati eigna • unnið með endurskoðendum og ráðgjöfum við fjárfestingastefnu • ýmis vinna vegna breytinga á lagaumhverfi og reglugerðum er fjalla um umhverfi, réttindi og skyldur lífeyrissjóða gagnvart sjóðfélögum og eftirlitsaðilum

  4. Hlutfallsdeild • Á árinu 2007 var unnið að því að koma öllum eignum deildarinnar yfir í íslenskar krónur, en í árslok 2006 voru 14,37% af eignum deildarinnar í erlendum gjaldmiðlum. Áður var búið að selja nánast öll innlend hlutabréf. • Þessu marki var náð á haustmánuðum 2007, þannig að í árslok 2007 voru eignir deildarinnar tæplega100% í íslenskum krónum • Fjárfest var í íbúðarbréfum með mislangan líftíma,þar sem greiðslur parast vel á móti útgreiðslum lífeyris á næstu árum, og einnig gerður samningur um bundin innlánsreikning á góðum vöxtum + verðtr. • Þessi endurfjárfesting var gerð á góðum tíma og gaf Hlutfallsdeildinni gott endurmat á eignum

  5. Hlutfallsdeild • Eignir Hlutfallsdeildar • Staða fyrir niðurfærslu niðurfærsl % Landsbanki 4.502.255.6711.437.383.252 31,9% Kaupþing 4.488.566.193 152.770.548 3,4% Utan fjárvörslu 21.105.311.770 362.820.178 1,7% ------------------------------------------------------------------------------------------------- 30.096.133.634 1.952.973.978 6,5% Í þessum tölum er þegar fram komin endanleg lækkun vegna peningabréfa og áætluð lækkun vegna annarra bréfa, sérstaklega LÍ- fyrirtækjabréfa (sjá reikninga þar sem reiknað er með um 43% heimtum)

  6. Hrein eign til greiðslu lífeyrisHlutfallsdeild • 31. desember 2007 25.968 mkr. • Hækkun 2008 2.940 mkr. • 31. desember 2008 28.909 mkr. • Nafnávöxtun var 14,56% og raunávöxtun -1,55%, en s.l 5 ár er meðaltals raunávxtun 3,77% • Sjóðurinn þarf að lágmarki 3,5% raunávöxtun og þolir ekki miklar sveiflur í ávöxtun og þess vegna eru eignir nú allar í verðtryggðar íslenskar krónur • Útkoma þessa sjóðs er mjög góð miðað viða aðra lífeyrissjóði landsmanna

  7. Yfirlit lífeyrissjóða • nafnávöxtun raunávöxtun • Lífeyrissjóður bankamanna(H) 14,56% -1,55% • Lífeyrissjóður verslunarmanna -11,88% -24,10% • Lífeyrissjóðurinn Gildi -14,80% -26,70% • Stafir lífeyrissjóður -10,60% -23,10% • Í þessum þremur viðmiðunarsjóðum eru nú um 540 milljarðar.

  8. Hlutfallsdeild • Greiðandisjóðfélögumfækkar. • Greiddurlífeyrirernærþrefalthærri en innborganirsjóðsfélaga. • Fjöldigreiðandisjóðfélaga 493, fækkaði um 36 á árinu • Fjöldisjóðfélagameðlífeyri 659 ogfjölgaði um 25 á árinu • Helstu óvissuþættir nú, auk lengri lífaldurs og aukinnar örorkubyrði, eru lífaldur við lífeyristöku(67/65) og nýting 95-ára reglunnar • En deildin er nú í frekar góðum málum og grundvöllur hennar og eignir traustari en áður var. • Tryggingafræðileg staða er -2,98% “hrein eign umfram heildarskuldbindingar” og því engin ástæða til skerðingar • Sömuleiðis gerir eignasafnið okkur auðveldara að para saman tekjur deildarinnar og útgreiðslu lífeyris

  9. Aldursdeild • Stigadeildinni var breytt í Aldursdeild á árinu 2008. Um 4 milljarðar voru greiddir út úr deildinni inn á séreignar lífeyrisreikninga, sem sjóðfélagar sjálfir gáfu LB upplýsingar um • Hér eftir er öll réttindaávinnsla í samræmi við aldur sjóðfélaga og iðgjöld. Þeir sem yngri eru fá meiri réttindi en þeir eldri fyrir sömu inngreiddu iðgjöld • Þeir sem eldri eru fengu inngreiðslu inn á séreignarreikning sinn til að mæta framtíðar “tapi”

  10. Aldursdeild • Eignir Aldursdeildar • Staða fyrir niðurfærslu niðurfærsl % Landsbanki 3.611.990.167742.100.925 20,50% Kaupþing 2.310.575.204 296.182.653 3,4% Utan fjárvörslu 5.308.269.735 267.883.204 5,00% ------------------------------------------------------------------------------------------------- 11.230.835.106 1.306.166.783 11,60% Í þessum tölum er þegar fram komin endanleg lækkun vegna peningabréfa og áætluð lækkun vegna annarra bréfa, sérstaklega LÍ- fyrirtækjabréfa (sjá reikninga þar sem reiknað er með um 43% heimtum)

  11. Hrein eign til greiðslu lífeyrisAldursdeild • 31. desember 2007 12.090mkr. • Útgreitt í september 3.901 • Hækkun 2008 2.041 mkr. • 31. desember 2008 10.230 mkr. • Nafnávöxtun var 5,25%, en raunávöxtun -9,55% • Meðaltal hreinnar raunávöxtunar s.l. 5 ár er 4,09% • Sjóðurinn þarf að lágmarki 3,5% raunávöxtun en þolir sveiflur í ávöxtun þar sem útgreiðslur verða ekki miklar næstu árin • Eignir í íslenskum krónum eru 83,25%, en í erlendum gjaldmiðlum 16,75%%

  12. Yfirlit lífeyrissjóða • nafnávöxtun raunávöxtun • Lífeyrissjóður bankamanna(A) 5,25% -9,55% • Lífeyrissjóður verslunarmanna -11,88% -24,10% • Lífeyrissjóðurinn Gildi -14,80% -26,70% • Stafir lífeyrissjóður -10,60% -23,10% • Í þessum þremur viðmiðunarsjóðum eru nú um 540 milljarðar.

  13. Aldursdeild • Nokkurfjölgunsjóðsfélaga á árinueða 42, sjóðfélagarerunú 2055 • Á lífeyrieru 58, helmingurvegnaörorku • Innborganirsjóðsfélagamikiðhærri en greiddurlífeyrir • Allirnýráðnirgreiðatil Aldursdeildar • NauðsynlegtaðaðildarfyrirtækinstandiviðþannsamningaðallirnýirstarfsmenngreiðitilLífeyrissjóðs bankamanna • Tryggingafræðileg staða er -1,86% “hrein eign umfram heildarskuldbindingar” og því engin ástæða til skerðingar

  14. Ávöxtun eigna sjóðsins • Samningar um fjárvörslu voru gerðir við Kaupþing (Búnaðarbankann) og Landsbanka 1999 • Þessum samningum var sagt upp haustið 2008, stjórnin leit þannig á að þeir væru úr gildi fallnir vegna hruns bankanna og tilkynnti fjárvörsluaðilum þá niðurstöðu • Allar eignir sem hægt er að flytja komnar til sjóðsins, eða eru í umsjón (vörslu) og innheimtu í LÍ • Erlendu eignirnar enn í vörslu bankanna, en þær eru ekki hreyfðar m.a. vegna óvissu á markaði • Fjárfestingastefna Aldursdeildar verður reglulega í skoðun, en Hlutfallsdeild lítið breytt. Stefnurnar skýrðar hér á eftir

  15. Lífeyrissjóður bankamanna Ársfundur 19. mars 2009 Takk fyrir

More Related