220 likes | 376 Views
Íslenska velferðarríkið og verkalýðshreyfingin. Stefán Ólafsson Ársfundur ASÍ, Grand Hótel, Reykjavík, 18. okt. 2007. Efnisyfirlit. Markmið og einkenni velferðarríkja Íslenska leiðin Árangur ólíkra leiða Mótun velferðarríkjanna Áhrif launþegahreyfingarinnar.
E N D
Íslenska velferðarríkið og verkalýðshreyfingin Stefán Ólafsson Ársfundur ASÍ, Grand Hótel, Reykjavík, 18. okt. 2007
Efnisyfirlit Markmið og einkenni velferðarríkja Íslenska leiðin Árangur ólíkra leiða Mótun velferðarríkjanna Áhrif launþegahreyfingarinnar
Viðunandi framfærslutryggingar fyrir alla (vegna sjúkdóma, örorku, elli, barneigna, ómegðar, atvinnuleysis, menntunar). • Jafna tækifæri (jafna kjör milli stétta, veita aðgengi að • heilsugæslu, menntun og félagsþjónustu, óháð efnahag). • Minnka fátækt (bæta hag þeirra verst settu – tekjutilfærslur). • Bæta samfélagið – auka virkni og stöðugleika (bæta uppeldisskilyrði barna, draga úr afbrotum, nýta mannauð samfélagsins, auka þátttöku almennings í samfélagi og • vinnu, skapa virkara samfélag). • Skilvirkni og gagnsæi í framkvæmd kerfisins • Kerfið sé fyrir alla og greitt af öllum (eftir greiðslugetu) Markmið velferðarríkisins
Þrjár algengustu leiðir • velferðarríkja á Vesturlöndum: • Bandarískaleiðin • Lágmarkshlutverk, lítil opinber forsjá, lítil áhrif • Hlutur einkageira stór, fyrirtækjaforsjá • Þýska leiðin • Atvinnutengd réttindi – stéttabundin forsjá • Gæði réttinda háð fyrri tekjum • Skandinavíska leiðin • Borgararéttindi – opinber forsjá/góð gæði • Framfærslubætur og félagsþjónusta fyrir alla Einkenni velferðarríkja
Velferðarútgjöld til bóta og þjónustu Hlutfallsleg skipting árið 2004
Íslenska leiðin • Ísland hefur blönduð einkenni velferðarríkis • Velferðarþjónusta – Svipuð og í Skandinavíu • Ríkisspítalar – Heilsugæsla • Ríkisskólar – Opinbert Húsnæðiskerfi • Dagvistun barna (sveitarfélög) • Félagsþjónusta • Almannatryggingar – Engil-Saxnesk áhrif • Bætur lágar • Miklar tekjutengingar • Fátækramiðað frekar en borgararéttindi • Jöfnunaráhrif skatta og velferðarkerfis eru • minni en í Skandinavíu • Sjálfsbjargarstefna • Stærri hluti í einkageira á Íslandi
Gæði og árangur velferðarríkja Staða íslenska velferðarríkisins – Samanburður Besta útkoman er í rauðu • Bandarískt Þýskt Skandinavískt Íslenskt • Útkomur og árangur: • Tryggingavernd almennings Lítil All mikil Mikil Mikil • Lífskjör bótaþega Lök Háð stétt Góð Meðallag • Tekjutengingar-fátæktargildrur Miklar Litlar Litlar Miklar • Velferðarþjónusta (heilsa, elli, dagvistun..) Lítil Lítil Mikil Mikil • Umfang fátæktar Mikið Nokkurt Lítið Lítið • Jöfnun tekjuskiptingar Lítil Nokkur Mikil Meðallag • Jöfnun kynja Nokkur Lítil Mikil All mikil • Minnkun áhrifa Lítil Lítil MikilMikil • stéttaskiptingar • Vinnutími Langur Stuttur Stuttur Langur • Atvinnuþátttaka All mikil Lítil Mikil Mjög mikil Skandinavíska leiðin nær markmiðunum best
Helstu mótunaraðilar velferðarríkisins Launþegahreyfing -Réttindabarátta -Kjarasamningar Mjög veik launþegahreyfing- Lítil áhrif á velferðarríkið Stjórnmál -F. D. Roosevelt -Sterkari hægri pólitík Kreppuviðbrögð Bandarískt Velferðarríki Þjóðfélagsaðstæður -Félagsleg vandamál -Ríkjandi hugarfar Gegn ríkisforsjá
Helstu mótunaraðilar velferðarríkisins Launþegahreyfing -Réttindabarátta -Kjarasamningar Kjarabarátta Skandinavískt Velferðarríki Áhrif jafnaðarflokka Stjórnmál -Jafnaðarmenn sterkir -Hægri flokkar veikir Jafnaðarmenning Þjóðfélagsaðstæður -Félagsleg vandamál -Ríkjandi hugarfar
Helstu mótunaraðilar velferðarríkisins Launþegahreyfing -Réttindabarátta sterk -Kjarasamningar Kjarabarátta Stjórnmál -Hægri flokkur sterkur -Jafnaðarmenn veikir Íslenskt Velferðarríki Atvinnulíf í fyrirrúmi Hóflegt velferðarríki Jafnaðarmenning Þjóðfélagsaðstæður -Félagsleg vandamál -Ríkjandi hugarfar
Styrkur launþegahreyfinga % launþega í launþegafélögum árið 2000
Helstu markmið launþegahreyfingar • Tryggja samningsrétt • Hækka kaup • Stytta vinnutíma • Bæta önnur starfskjör • Þjóðfélagsleg réttlætismál • Jöfnuður> Allir njóti hagvaxtarins • Framfarir> Skynsamlegar umbætur • Stöðugleiki> Friður í þjóðfélaginu
Árangur íslenskrar launþegahreyfingar • Tryggja samningsrétt>Hefur almennt tekist vel • Hækka kaup>Gekk lengi illa; hefur þó batnað • Stytta vinnutíma>Lítill árangur náðst-gera betur • Bæta önnur starfskjör>Margt hefur vel tekist • Þjóðfélagsleg réttlætismál>Afar stórt hlutverk: • Velferðarríkið íslenska væri hugsanlega álíka • veikburða og er í Bandaríkjunum eða Kanada, • ef ekki hefði notið launþegahreyfingarinnar • Launþegar sofnuðu á verðinum í skattamálum: • afleiðingin varð óheyrileg fríðindi fyrir fjárfesta, • fyrirtæki og hátekjufólk, um leið og skattbyrði • almennings stórhækkaði, mest hjá láglaunafólki
Árangur íslenskrar launþegahreyfingar • Mikill árangur • Stórt hlutverk í þjóðfélaginu • Velferðarkerfi verkalýðshreyfingarinnar • Almannatryggingar • Lífeyrissjóðir • Húsnæðiskerfi (félagslegt) • Atvinnuleysistryggingar • Félagsleg laun úr kjarasamningum • Margvísleg starfsréttindi • Vinnuvernd • Sjúkrasjóðir • Áfallatryggingasjóður?
Almannatryggingar • Tryggja öllum lágmarkslífskjör; • Jafna tekjuskiptinguna í samfélaginu • Lífeyrissjóðir • Tryggja vinnuaflinu lífeyriskjör, 56% fyrri tekna • Viðhalda tekjuskiptingunni að mestu • Séreignasparnaður • Tryggir auknar lífeyristekjur – þeirra sem spara • Gerir tekjuskiptinguna ójafnari • Velferðarþjónusta(heilbrigðisþjónusta, félagsleg þjón., húsnæðisstefna, fjölskyldustefna, jafnréttisstefna, atvinnustefna, viðskiptaumhverfi, vinnumarkaðsumhverfi, skattastefna, o.m.fl) Stoðir velferðarríkisins-Eru bæði í opinberum geira og einkageira-
Velferðarkerfi framtíðar - Velferðarkerfi allra - • Launþegahreyfingin þarf að standa vörð • um almannatryggingar um leið og hún eflir • aðra þætti velferðarkerfisins • Launþegahreyfingin þarf að standa vörð • um lífeyrissjóðina • Launþegahreyfingin þarf að standa vörð • um velferðarþjónustuna • Launþegahreyfingin þarf að standa vörð • um samfélagsgerðina (jöfnuð, réttlæti, • sanngirni, stöðugleika...)
Velferðarkerfi framtíðar – Velferðarkerfi allra – • Verkefnin eru mörg og mikilvæg • Öflugt velferðarkerfi krefst • sterkrar launþegahreyfingar