390 likes | 530 Views
Eftirspurnarleið í nýsköpun The Lead Market Initiative María Kristín Gylfadóttir, Rannsóknaþjónusta HÍ, mkg@hi.is. Virðiskeðja nýsköpunar. Hvað er Lead Markets? Samhengið hvar er eftirspurn eftir eftirspurnarleið í nýsköpun? The Lead Market Initiative …og reynslan frá upphafi
E N D
Eftirspurnarleið í nýsköpun The Lead Market InitiativeMaría Kristín Gylfadóttir, Rannsóknaþjónusta HÍ, mkg@hi.is
Virðiskeðja nýsköpunar • Hvað er • Lead Markets? • Samhengið • hvar er eftirspurn eftir eftirspurnarleið í nýsköpun? • The Lead Market Initiative • …og reynslan frá upphafi • …og stefna til framtíðar
Directorate General for Enterprise and Industry • Ein stærsta stjórnardeild Framkvæmdastjórnar ESB • rúmlega 1000 starfsmenn • Framkvæmdastjóri - Gunter Verhaugen • Fer með: • atvinnu- og fyrirtækjastefnu og nýsköpunarmál • nýsköpun- og samkeppnisáætlun ESB (CIP) • Helstu markmið: • innleiða áherslur Lissabon stefnu ESB um efnahagslegan vöxt og fjölgun starfa (growth and jobs strategy) • tryggja vöxt og sjálfbæra samkeppnishæfni evrópskra fyrirtækja (sérstök áhersla á lítil og meðalstór fyrirtæki) • auka nýsköpun og frumkvöðlastarfsemi innan ESB
Hvað er ´lead markets´ (brautryðjendamarkaðir)? • a lead market is the market of a product or service in a given geographical area, where the diffusion process of an internationally successful innovation (technological or non-technological) first took off and is sustained and expanded through a wide range of different services • a ´lead market´ is not necessarily the country or market where the innovation was first developed or even used for the first time
Eiginleikar ‘lead markets’ • viðskiptavinir ,tilbúnir til að greiða “yfirverð” fyrir nýsköpun • félagslegir, menningarlegir og efnahagslegir eiginleikar markaðar • þekking viðskiptavina - væntingar til nýrrar tækni, góður efnahagur • ´lead users´ • stærðarhlutfall nægilegt til að standa straum af kostnaði við nýsköpun og til að hjálpa til við útbreiðslu til nýrra markaða – stuðlar að lægri kostnaði • yfirfærsla til nýrra markaða kallar á nægilega almenn (generic) markaðsskilyrði og almenna vöru • almenn skilyrði á markaði svipuð milli markaða og hagfelld fyrir nýsköpun • formgerð laga og regluverks, örugg hugverkaréttindi
Demand-side innovation policy (eftirspurnarleið) ...styður við þróun markaða sem eru jákvæðir gagnvart upptöku nýsköpunar ( brautryðjendamarkaða)
Samhengið – hvar er þörf fyrir nýsköpunarstefnu með áherslu á eftirspurn? • Fyrirtækjum • Löggjafanum
‘lead markets’ – sýn fyrirtækja • Fyrirtæki segja: “ heimamarkaðurinn er minn ´lead market’ (70%) • Fyrirtæki horfa til annarra markaða ef: • kröfuharðari viðskiptavini er að finna þar (50%) • möguleiki er á framleiðslu (manufacturing) (20%) • stærstur hluti tekna kemur frá sölu nýrra vara og þjónustu (16%) Innobarometer 2009 study
Fyrirtæki kalla eftir eftirspurnaraðgerðum til að stuðla að nýsköpun Innobarometer 2009 study
Eftirspurnarleiðin er hins vegar í raun lítið notuð… …þrátt fyrir að 16% af þjóðarframleiðslu ESB ríkja fari í opinber innkaup • 27% fyrirtækja hafa unnið að minnsta kosti 1 samning í gegnum opinber innkaup síðan 2006 • 29% þessara samninga skapaði tækifæri til frekari nýsköpunar • Þrátt fyrir þetta: • Lágur kostnaður (30%) var talinn vera mikilvægari en að varan/þjónustan fæli í sér nýjungar(9%) til að tryggja samning í gegnum opinber innkaup • 42% fyrirtækja hafa ekki áhuga á opinberum innkaupum
Stefna aðildarríkja Trendchart könnunin 1/3 • Notkun eftirspurnarleiðar í nýsköpunarstefnu innan Evrópusambandslanda (auk Noregs og Sviss) • vorið 2009 framkvæmdi Trendchart greiningu í þessum löndum á aðgerðum í þágu nýsköpunar þar sem eftirspurnarleiðin var notuð • sjá könnunina í heild á: http://www.proinno-europe.eu/
Eftirspurnarstefnur aðildarríkja 2/3 Lítil sértæk umræða:Eistland, Grikkland, Ungverjaland, Ítalía, Slóvakía, Slóvenía, Lúxemborg Umræða að hefjast um þörf fyrir eftirspurnarstefnu: Búlgaría, Tékkland, Lettland, Litháen, Malta, Pólland, Kýpur, Portúgal Umræða hefur snúist í kringum atriði tengd sjónarmiðum eftirspurnar:Austurríki, Danmörk Kröftug og samfelld umræða um hvernig hægt sé að tengja eftirspurnarleið við nýsköpunarstefnu:Belgía, Finnland, Frakkland, Þýskaland, Írland, Holland, Noregur, Spánn, Svíþjóð, Bretland
Eftirspurnarstefnur aðildarríkja 3/3 • Áherslur á einstaka geiraer mikilvæg í mörgum aðildarríkjum: umhverfistækni, upplýsingatækni, heilsutengd tækni, samgöngur, mannvirkjagerð • Opinber innkauperu nú nýtt í meira mæli og viðurkennd sem gott verkfæri til að hraða upptöku nýjunga á markaði • Stofnanir tengdar nýsköpun eru þær sem helst koma á/koma á framfæri aðgerðum í þágu eftirspurnar , s.s. Ríkiskaup, Nýsköpunarmiðstöð
Viðbrögð stefnumarkandi aðila A Lead Market Initiative for Europe Hrint úr vör í desember 2007 til 3ja ára
Af hverju? • ESB hefur undanfarna áratugi fjárfest gríðarlega í rannsóknum og þróun (R&D) og nýsköpun, en… • ESB þarfnast fleiri markaða sem eru vinveittir nýsköpun og að enn frekar eftirspurn eftir nýsköpun • The 2006 AHO Skýrslan • Nýsköpunarstefna ESB frá 2006“Broad-based Innovation Strategy” => “þróa bæði framboðs – og eftirspurnarleiðir fyrir nýsköpunarstefnu ESB blöndun ólíkra leiða til að hámarka árangur
Lead Market Initiative – markmið Stuðla að upptöku og útbreiðslu nýrra vara og þjónustu innan Evrópu og á heimsmarkaði Skjótari ávöxtun á rannsóknum og þróun og fjárfestingu í nýsköpun sem leiðir af sér meiri fjárfestingu
The Lead Market Initiative (LMI) myndar heild með framboðsleið (supply) í nýsköpun Demand-side measures - regulation • standardisation - procurement Package = LMI • clusters? - Fiscal measures - Equity support - R&D funding … Supply-side measures
Lead Market Initiative = aðgerðaáætlanir: heildstæðar, til skamms tíma (3 ára), blanda eftirspurnarverkfæra (85 aðgerðir samtals)+6 markaðir+ stjórnunarskipulag
LMI á 6 mörkuðum Standardisation Labelling Certification Legislation Public Procurement Complementary Actions eHealth action plan e-Health Sust. Construction action plan Sustainable construction Lead Market Areas Protective Text. action plan Protective textiles Bio-based products action plan Bio-based products Recycling Recycling action plan Renewable Energies action plan Renewable energies
Aðgerðaáætlanir • Aðgerðaáætlun fyrir hvern markað miðar að því að ryðja úr vegi hindrunum fyrir upptöku nýjunga á hverjum markaði fyrir sig • Skoðum dæmi frá markaði fyrir sjálfbær mannvirki...
Sjálfbær mannvirki- opinber innkaup(1/4): • of mikil áhersla á upphafskostnað við mannvirkja- gerð • margar lykil ákvarðanir teknar á grundvelli lægsta kostnaðar í stað gæða, öryggis, umhverfisviðmiða og lífsferliskostnaðar AÐGERÐ: 2 netverk opinberra aðila í innkaupum á sjálfbærum mannvirkjum
SCI-Network:Greater London Authority- LCEI (UK), City of Torino (IT), Department of Environment, Rural Affairs and Agriculture (UK), Dutch national procurer association PIANOo (NL), Culminatum (FI), University of Klagenfurt (DE), Motiva, National Agency for Energy Efficiency and Renewable Energy (FI) • Bringing public authorities together with other key stakeholders in the construction sector with the aim to help combat the cross-border fragmentation of the sector • Specific working groups focus on 3 topics: renovation of existing building stock, innovative building materials, and the use of life-cycle analysis (LCA) and life-cycle costing (LCC)
Sjálfbær mannvirki - löggjöf (2/4) • Slitrót landslag löggjafar í aðildarríkum og innan ESB • mismunandi löggjöf um orku, umhverfismál, innri markað og heilsu AÐGERÐ: skimun á byggingarreglugerðumí hverju landi
Sjálfbær mannvirki – Stöðlun/Vottun (3/4) • yfir 3000 staðlar innan ESB fyrir mannvirkjagerð en einungis 300 notaðir reglulega • raunverlulegt ferli stöðlunar mjög slitrótt og er hægfara í aðlögun að tæknilegum framförum og • þróun markaðar • AÐGERÐ: mat og útvíkkun umfangs Eurocodes fyrir hönnun mannvirkja (með CEN)
Sjálfbær mannvirki – önnur atriði (4/4) • Slitrótt virðiskeðja • Skortur á menntun og færni (skills) til að taka upp nýjungar (nýta) í mannvirkjagerð • Skaðabótaskylda og áhættur tengdar langtíma afleiðingum óhappa (tryggingaiðnaðurinn) AÐGERÐIR: • Handbók fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki um vinnufyrirkomulag í mannvirkjagerð • Nýtt ábyrgðarfyrirkomulag í tengslum við tryggingar • Stefna á Evrópuvísu til að stuðla að uppbyggingu færni (skills) og hæfni (competences) í mannvirkjageiranum
Stjórnskipulag LMI Sector specific stakeholder groups - Research organisations - Universities Local and regional policy makers Economics and research ministries&European Commission • Innovation agencies • Innovation intermediaries • EEN - Public procurers - Standards organisations - Legislative bodies
Samhæfingar-hlutverk Fjármögnun Tímavörður Flugstjórn ? Sýn ? Hjónabands- miðlari
Mat á LMI – niðurstöður áfangaskýrslu (júní 2009) • Innleiðing aðgerðaáætlana á áætlun • Ný verkfæri hafa hreyft við nýjum hagsmunaaðilum og netverkum innan markaða • Aukin áhrif af LMI fást með auknum sýnileika verkefnis og skuldbindingu hagsmunaaðila • Ekki lögð til útvíkkun til nýrra markaða en endurskoða þarf viðmiðun (criteria) um val á mörkuðum
4 Lexíur • brúarsmíði tekur tíma • Í reynd eru til fá verkfæri fyrir eftirspurnarleið í nýsköpun • mestu áhrifn kunna að vera til lengri tíma • góður sýnileiki er frumskilyrði árangurs
Möguleg stefna til framtíðar • bæta við nýjum mörkuðum og /eða samræma við aðgerðir í aðildarríkjum • bæta við og þróa fleiri verkfæri, s.s. klasa, skattaálögur, skattaívilnanir • tengja LMI betur við fjármögnun rannsókna og þróunar • nota LMI sem verkfæri til að takast á við samfélagslegar áskoranir, s.s. öldrun, kolefnisjöfnun etc., LMI mikilvægt fyrir nýja evrópska aðgerðaáætlun í nýsköpun
Dregið saman – stefna um eftirspurn • stefna um eftirspurn styður við markaði sem eru jákvæðir gagnvart nýsköpun og einkennast af vexti, nýbreytni, og hraðri útbreiðslu nýrra vara, þjónustu og ferla • stefna um eftirspurn örvar eftirspurn eftir nýsköpun með því að hafa áhrif á hegðun neytenda og fyrirtækja, stýrir þörfum opinbera geirans í átt að nýrri vöru og eykur sjálfstraust gagnvart nýjungum • stuðlar að mótun markaðsskilyrða þar sem eftirspurn getur stuðlað að hraðari upptöku og sölu nýsköpunar
Dregið saman – mikilvægi opinberra innkaupa sem verkfæri til að þróa brautryðjendamarkaði • 16% þjóðarframleiðslu innan ESB fer í opinber innkaup á vöru og þjónustu • mismunandi leiðir í opinberum innkaupum • opinber innkaup nýsköpunar (vara & þjónusta) • opinber innkaup á rannsóknum og þróun • örvun nýbreytni í opinberum innkaupum • aðal uppspretta eftirspurnar í heilbrigðisgeira, mannvirkjagerð og samgöngum er í gegnum opinber innkaup • tenging við kröfu um bætta opinbera þjónustu
Barroso Framkvæmdastjóri ESB um nýsköpun og lead markets We will also need to put much greater emphasis on innovation as a cross Cutting way of equipping all sectors of our economy to be more competitive so that they face the future with confidence.Innovation is not just about product development: it s about how our society changes and improves. Innovation is about the way we do business, the way we work, the options we choose as consumers and citizens. The next Commission will work to bring together the power of public procurement, a new strategy on intellectual property rights and Community funds and instruments to promote innovation. For example, it will continue to develop its "lead markets“ concept,where public authorities facilitate industry-led nnovation by creating the conditions for a successful market uptake of innovative products and services in a focused way in areas such as e-health, internal security, eco-innovation and construction. (2. september 2009) http://ec.europa.eu/commission_barroso/president/index_en.htm
Frekari upplýsingar • Heimasíða Lead Market Initiative: • http://ec.europa.eu/enterprise/policies/innovation/policy/lead-market-initiative/index_en.htm
The Future doesn’t stop, you must catch it as it passes by! The Future stops here, doesn’t it?