1 / 30

FORS ÍÐA

FORS ÍÐA. Hvalfjarðargöng Helstu áhrif á Vesturlandi og vangaveltur um framtíðarmúsík Dr. Grétar Þór Eyþórsson Háskólanum á Bifröst. Þrjú umfjöllunarefni í erindinu Hver hafa samfélagsáhrifin af göngunum orðið? Hvað með gjaldtökuna?

dudley
Download Presentation

FORS ÍÐA

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 FORSÍÐA Hvalfjarðargöng Helstu áhrif á Vesturlandi og vangaveltur um framtíðarmúsík Dr. Grétar Þór Eyþórsson Háskólanum á Bifröst

  2. Þrjú umfjöllunarefni í erindinu Hver hafa samfélagsáhrifin af göngunum orðið? Hvað með gjaldtökuna? Hvað er líklegt að frekari samgöngubætur geri fyrir Vesturland? Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Umfjöllunin

  3. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Til grundvallar • Gögn til grundvallar • Rannsóknir Vífils Karlssonar hagfræðings • Könnun RHA á Vesturlandi 2003 • Könnun RHB á höfuðborgarsvæðinu 2006 • Mat byggt á ýmisskonar rannsóknum

  4. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Aðrar samgöngurannsóknir • Áhrif Bakkafjöruferju á byggðaþróun í Vestmannaeyjum og Suðurlandi 2007 • Samanburður vegtenginga á Vestfjörðum 2005 • Samfélagsáhrif ganga undir Hellisheiði eystri 2004 • Samfélagsáhrif Héðinsfjarðarganga 2001 • Þróunarverkefni um aðferðafræði fyrir Vegagerðina 2002-2004 (3 skýrslur) • Samgöngur og byggðaþróun í samstarfi við Byggðastofnun 2001

  5. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Vesturlandi skipt upp í 4 svæði Dalir Snæfellsnes Borgarfjarðarhérað Akranes og svæðið sunnan Skarðsheiðar

  6. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Áhrif Hvalfjarðarganga Atvinna, efnahagur og tekjur

  7. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Tilkoma Hvalfjarðarganganna 1998 hefur leitt til hærri atvinnutekna hjá mér

  8. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Launatekjur á mann - frávik frá Reykjavík 2001 -27,7% 1,3% -24,0% -7,1%

  9. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Eignamarkaður - verðmætaaukning • Íbúðaverð • 321 m.kr. • Skipting í mynd t.h. • Iðnaðarhúsnæði • 62 m.kr. • Traustari búsetu-væntingar • Mjög jákvæð

  10. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Fasteignaverð, hlutfallslegt frávik frá Reykjavík, árið 2001. -60% -50% -30% -25%

  11. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Tilkoma Hvalfjarðarganganna 1998 hefur leitt til fjölbreyttari atvinnutækifæra

  12. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Tilkoma Hvalfjarðarganganna 1998 hefur aukið atvinnuöryggi í mínu byggðarlagi

  13. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Áhrif Hvalfjarðarganga Verslun og þjónusta

  14. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Matvöruverð, hlutfallslegt frávik frá Reykjavík, árið 2002. 7% 5% 0% 0%

  15. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Breyting á úrvali á matvöru

  16. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Breyting á úrvali á fatnaði og annarri sérvöru

  17. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Vöru- & þjónustumarkaður – árleg veltuaukning • Vesturland 296 m.kr. • Matvöruverslun • Mjög jákvætt • Sérvöruverslun • Hlutlaust • Sérhæfð þjónusta • Frekar jákvætt • Þjónusta hins opinbera • Frekar jákvætt

  18. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Áhrif Hvalfjarðarganga Annað

  19. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Hvað er helst jákvætt við Hvalfjarðargöng? (opin spurning)

  20. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Hvað er helst neikvætt við Hvalfjarðargöng? (opin spurning)

  21. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Áhrif Hvalfjarðarganga (?) Mannfjöldabreytingar

  22. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Mannfjöldaþróun eftir landssvæðum 1998-2006

  23. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Mannfjöldaþróun á Vesturlandi 1998-2006

  24. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Hvalfjarðargöng Gjaldtaka!?

  25. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Viðhorf til veggjalds 2003

  26. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Könnun RHB meðal íbúa höfuðborgarsvæðis 2006 Telur þú að tilkoma Hvalfjarðaganganna hafi fjölgað ferðum þínum til Vesturlands?

  27. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Könnun RHB meðal íbúa höfuðborgarsvæðis 2006 Telur þú að tilkoma Hvalfjarðaganganna hafi fjölgað ferðum þínum til Vesturlands? (aldur)

  28. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Könnun RHB meðal íbúa höfuðborgarsvæðis 2006: Telur þú að lækkunveggjalds í göngunum myndi fjölga ferðum þínum til Vesturlands?

  29. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Hvaða ályktanir drögum við af þessu? • Gjaldtakan skiptir nú líklega mestu fyrir þá sem fara stöku sinnum • Hið háa gjald fyrir einstaka ferð fækkar skreppum höfuðborgarbúa og heimsóknum á Akranes, í Hvalfjörð og í Borgarfjörð • Þetta hamlar áhrifum á ýmsa þjónustu sem tengst getur þessu

  30. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Sundabraut? • Stytting um 10 -15 mínútur frá því sem nú er • Akranes og Suðursvæðið • Megináhrifum líklega þegar náð þar • Borgarfjörður – sunnanverður • Mestur ávinningur þar • Fer betur inn fyrir vinnusóknarmörkin en nú er • Borgarnes – Hvanneyri vinna líklega mest • Borgarnes – Reykjavík 30 mínútur? • Snæfellnes og Dalir • Minni áhrif en allt miðar í jákvæða átt

More Related