1 / 21

Gegnir – Staða mála

Gegnir – Staða mála. Fulltrúaráðsfundur Aleflis Notendafélags Gegnis 3. október 2003. Efnisyfirlit. Stjórnunareiningar Staða mála OCLC Aðrir gagnagrunnar Yfirfærsla Metalib / SFX Fréttir af notendaráðstefnu Aleph. Stjórnunareiningar. Landsbókasafn – Háskólabókasafn.

edan
Download Presentation

Gegnir – Staða mála

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Gegnir – Staða mála Fulltrúaráðsfundur Aleflis Notendafélags Gegnis 3. október 2003

  2. Efnisyfirlit • Stjórnunareiningar • Staða mála • OCLC • Aðrir gagnagrunnar • Yfirfærsla • Metalib / SFX • Fréttir af notendaráðstefnu Aleph

  3. Stjórnunareiningar Landsbókasafn –Háskólabókasafn Kennaraháskóli Íslands Háskólabókasöfn Almenningssöfnhöfuðborgarsvæðinu Grunnskólarhöfuðborgarsvæðinu Framhaldsskólarhöfuðborgarsvæðinu Sérfræðisöfn Stjórnsýslusöfn Austurland Norðurland Suðurland og Reykjanes Fyrirtæki og stofnanir Vesturland og Vestfirðir

  4. Uppbygging kerfisins Nafnmyndaskrá Bókfræðigrunnur Forðaupplýsingar Stjórnunareiningar Safn Safn Safn Eintök Eintök Eintök Eintök Eintök Eintök

  5. Staða mála • Gegnir var formlega tekinn í notkun 19. maí síðastliðinn • Gömlu Gegnissöfnin, þ.e. 11 söfn nota Aleph sem bókasafnskerfi, allir aðrir geta leitað á vefnum

  6. Hvað var tilbúið? • Gögnin • Vefurinn • Kerfisleg uppsetning • Íslenskun útlána- og leitarþáttar • Byrjað var að nota leitir, útlán og skráningu

  7. Hvað var ekki tilbúið? • Uppsetning efirtalinna þátta: • Aðföng • Tímaritahald • Millisafnalán • Tölfræði og skýrslugerð • Tilkynningar • Fínstilling kerfisins

  8. Hvernig gekk? • Fór hægt af stað og engin óvænt stór vandamál • Helstu vandmálin voru tengd: • Uppsetningu biðlara • Of þröngum notendaheimildum • Öryggisleysi starfsmanna safnanna

  9. Hver eru vandamálin? • Leitir og lyklun • Niðurstöður leitar of víðar og ómarkvissar • Lánþegaskráin • Flókin og takmörkuð • Lánþegakort úrelt • Aðgangsheimildir • Flóknar og erfitt er að stýra skráningarheimildum

  10. Lög, reglur og lagfæringar • Samskráin og bókasafnskerfið er samstarfsverkefni LB og bókasafnanna. Þrír megin vinnuhópar: • Skráningarráð • Útlánahópur • Leitarhópur

  11. Þjálfun og kennsla • Vinsælasti skóli landsins • Eftirspurn meiri en framboð • Um 400 manns hafa sótt almennar kynningar og námskeið í starfmannaþáttum kerfisins • Almennar kynnningar • Útlán • Skráning • Aðföng

  12. Þjálfun og kennslaHvað er framundan? • Frumþjálfun gömlu Gegnissafnanna að mestu lokið • Námskeið í aðföngum og tímaritahaldi • Samkeyrsla millisafnalána • Almennar kynningar

  13. OCLC • Tenging við OCLC í gegnum vefinn • Gamli aðgangur Landsbókasafns • Ófullnægjandi aðgangur • Ófullnægjandi reikningshald • Fulltrúi OCLC kemur í nóvember • Kynning • Fundur með lykilfólki um aðgang og reikningshald

  14. Aðrir bókfræðigagnagrunnar • SVUC (Scandinavian Virtual Union Catalog) • ONE (Online National Europe) • Aðrir gagnagrunnar og bókasöfn eftir þörfum

  15. Fengur - yfirfærsla • Yfirfærsla gagna er unnin af Svisslendingnum Ulrich Bernhard í samstarfi við Skýrr og ExLibris í Þýskalandi • Gerð forsagnar • Fyrsta prófun bókfræðigagna • Erfitt sökum kunnáttuleysis Fengssafna í MARC-sniðinu

  16. Fengur - yfirfærsluhópur • Elísabet Halldórsdóttir - BBS • Hildur Gunnlaugsdóttir - Lbs • Hulda Ásgrímsdóttir - Garðabæ • Jón Sævar Baldvinsson - Samtökin 78 • Sigrún Hauksdóttir - LB • Þóra Hólm - Skólasafnamiðstöð • Þóra Sigurbjörnsdóttir - BBS

  17. Uppsetning safnanna / yfirfærsla eintaka- og lánþega • 17 safnheildir í Feng • Yfirfærslan byggir á safnheildunum • Fundað með hverri safnheild • Hringferð um landið fyrirhuguð

  18. Fengur - hvenær? • Yfirfærslan er tvíþætt • Yfirfærsla gagna • Sameining gagnagrunnanna • Áætlað er að yfirfærslu gagna sé lokið í desember • Mikil óvissa er um sameiningu grunnanna en áætlum mánuð í verkið • Janúar er tíminn

  19. Hvað með önnur kerfi? • Áfram er búist við að uppsetning og yfirfærsla hvers kerfis taki 3 mánuði að viðbættum fríum, veikindum og öðrum óvissuþáttum hjá okkur, Ex Libris og söfnunum

  20. Annar hugbúnaður? • MetaLib • SFX • Spurning um forgang

  21. Fréttir af notendaráðstefnu Aleph

More Related