130 likes | 249 Views
Verkefni um launaúttektir í Svíþjóð. Peter Tai Christensen, gegnir rannsóknarstöðu hjá Umboðsmanni jafnréttis í Svíþjóð. Jafnréttisþing í Reykjavik 16. janúar 2009. Verkefni um rýni launa í Svíþjóð. Bakgrunnur löggjafarinnar Um ákvæði laganna um launaúttektir
E N D
Verkefni um launaúttektir í Svíþjóð Peter Tai Christensen, gegnir rannsóknarstöðu hjá Umboðsmanni jafnréttis í Svíþjóð Jafnréttisþing í Reykjavik 16. janúar 2009
Verkefni um rýni launa í Svíþjóð • Bakgrunnur löggjafarinnar • Um ákvæði laganna um launaúttektir • Reynslan af því hvernig atvinnurekendur mæta kröfum laganna • Erfiðleikar við framfylgd ákvæða um launaúttektir • Áhrifin á laun karla og kvenna
The gender pay gap in Sweden • Meðallaun kvenna eru 84% af meðallaunum karla (launamunur 16%) • Launamunur er skýranlegur allt upp í 94% með • Menntunarstigi • Vinnutíma • Starfsgrein • Starfi • Á muninum sem eftir er (6%) finnst engin tölfræðileg skýring á macro stiginu. Eftir getur staðið • Munur á stöðu kvenna og karla á vinnumarkaði • Kynbundin mismunun
Bakgrunnur löggjafarinnar • Launamyndunin er alfarið á ábyrgð aðila vinnumarkaðar • Hinn viðvarandi launamunur hefur réttlætt samþykkt ákvæða um launaúttektir • 1994: ákvæði um launaúttektir inn í jafnréttislög • 2001: ákvæðin voru hert og gerð skýrari • 2009: Ný mismununarlög, umboðsmaður jafnréttis kynja rennur inn í nýtt embætti umboðsmanns jafnréttis.
Ákvæðin um launaúttektir í jafnréttislögunum (1) • Tilgangur: að greina, leiðrétta og koma í veg fyrir ómálefnalegan launamun milli karla og kvenna • Sérhver atvinnurekandi skal árlega, í samvinnu við starfsmenn, gera útttekt á og greina: • Launakjör og önnur ráðningarkjör • Laun kvenna og karla í sömu störfum • Laun starfshópa þar sem konur eru í miklum meirihluta samanborið við störf sem eru jafnverðmæt og ekki unnin að meirihluta til af konum
Ákvæðin um launaúttektir í jafnréttislögunum(2) • Ómálefnalegur launamunur skal leiðréttur eins fljótt og unnt er og eigi síðar en innan þriggja ára • Atvinnurekandinn skal gera aðgerðaáætlun um jöfn laun, þar sem kostnaður við launahækkanir og tímaáætlun vegna launaleiðréttinga kemur fram
Umboðsmaður jafnréttis framfylgir ákvæðum laganna • Með því að grandskoða launaúttektir, greiningu og aðgerðaáætlanir atvinnurekenda um jöfn laun • Í upphafi skal umboðsmaðurinn hvetja atvinnurekendur til að fylgja ákvæðum laganna sjálfviljugir • Umboðsmaður (laganefnd) getur beitt atvinnurekendur sektum
Reynslan af lagaákvæðunum:Milljónaúttektin • 1245 atvinnurekendur, bæði á opinberum og almennum vinnumarkaði, með samtals eina milljón starfsmanna (þaðan er nafngiftin komin) • Hingað til hefur skoðun umboðsmanns náð til 568 atvinnurekenda með 750 000 starfsmönnum • 15% opinberar stofnanir og fyrirtæki í ríkiseigu • 85% atvinnurekendur á almennum vinnumarkaði
Árangur Milljónaúttektarinnar • 60% atvinnurekenda hafa gripið til launaleiðréttinga eða annarra aðgerða • 44% hafa fundið ómálefnalegan launamun • Launahækkanir nema 72 milljónum SEK (7,2 milljón Evrum) • Ná til a.m.k. 5 800 starfsmanna (90% þeirrra eru konur) • 1/3 atvinnurekenda hafa gripið til annarra aðgerða en launaleiðréttinga til að ná markmiðum um launajafnrétti kynja: • Auka hæfni starfsfólks • Þjálfun þeirra sem koma að samningum um laun • Nýráðningar til að auka hlut kvenna í stjórnunarstörfum
Niðurstöður og lærdómur af Milljónaúttektinni (1) Ákvæðin um launaúttektir hafa reynst virka vel til að • leiðrétta ómálefnalegan launamun milli kvenna og karla • draga fram í dagsljósið málefnalegan mun á launum kynjanna sem er afleiðing af mismunandi stöðu og aðstæðum kvenna og karla á vinnumarkaði
Niðurstöður og lærdómur af Milljónaúttektinni (2) • Í fyrstu tekur það bæði tíma og talsverða vinnu að framkvæma launaúttekt og gera greiningu á launamuninum • Fyrsti hópurinn (379 atvinnurekendur) gerðu margar skyssur, oft með þeim afleiðingum að fara þurfti nokkra umganga til leiðréttinga • Aðeins 10% uppfylltu kröfur laganna án þess að betrumbóta væri þörf • Annar hópurinn (189 atvinnurekendur) fengu tilboð um fræðslu, ráðgjöf og upplýsingar • 47% uppfylltu kröfur laganna án þess að betrumbóta væri þörf
Áhrif Milljónaúttektarinnar • Meiri virkni meðal atvinnurekenda almennt • Launaleiðréttingar • Aukin þekking á því hvernig framfylgja beri ákvæðum um launaúttektir • Þróun aðferðafræðinnar við launaúttektirnar • Mikil fjölmiðlaathygli • Aukin virkni meðal heildarsamtaka atvinnurekenda og stéttarfélaga • Einföldun á regluverkinu?
Annar ávinningur af launaúttektum að sögn atvinnurekenda • Betri og gegnsærri framkvæmd á ákvörðunum um launa- og ráðningarkjör • Styrkari stoðir undir ákvörðunum um einstaklingsbundin laun • Aukin meðvitund um og meiri umræður um jafnrétti kynja á vinnustöðunum • Tækifæri til samvinnu við stéttarfélög • Vel þokkaður, trúverðugur og aðlaðandi atvinnurekandi