1 / 13

Verkefni um launaúttektir í Svíþjóð

Verkefni um launaúttektir í Svíþjóð. Peter Tai Christensen, gegnir rannsóknarstöðu hjá Umboðsmanni jafnréttis í Svíþjóð. Jafnréttisþing í Reykjavik 16. janúar 2009. Verkefni um rýni launa í Svíþjóð. Bakgrunnur löggjafarinnar Um ákvæði laganna um launaúttektir

sumana
Download Presentation

Verkefni um launaúttektir í Svíþjóð

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Verkefni um launaúttektir í Svíþjóð Peter Tai Christensen, gegnir rannsóknarstöðu hjá Umboðsmanni jafnréttis í Svíþjóð Jafnréttisþing í Reykjavik 16. janúar 2009

  2. Verkefni um rýni launa í Svíþjóð • Bakgrunnur löggjafarinnar • Um ákvæði laganna um launaúttektir • Reynslan af því hvernig atvinnurekendur mæta kröfum laganna • Erfiðleikar við framfylgd ákvæða um launaúttektir • Áhrifin á laun karla og kvenna

  3. The gender pay gap in Sweden • Meðallaun kvenna eru 84% af meðallaunum karla (launamunur 16%) • Launamunur er skýranlegur allt upp í 94% með • Menntunarstigi • Vinnutíma • Starfsgrein • Starfi • Á muninum sem eftir er (6%) finnst engin tölfræðileg skýring á macro stiginu. Eftir getur staðið • Munur á stöðu kvenna og karla á vinnumarkaði • Kynbundin mismunun

  4. Bakgrunnur löggjafarinnar • Launamyndunin er alfarið á ábyrgð aðila vinnumarkaðar • Hinn viðvarandi launamunur hefur réttlætt samþykkt ákvæða um launaúttektir • 1994: ákvæði um launaúttektir inn í jafnréttislög • 2001: ákvæðin voru hert og gerð skýrari • 2009: Ný mismununarlög, umboðsmaður jafnréttis kynja rennur inn í nýtt embætti umboðsmanns jafnréttis.

  5. Ákvæðin um launaúttektir í jafnréttislögunum (1) • Tilgangur: að greina, leiðrétta og koma í veg fyrir ómálefnalegan launamun milli karla og kvenna • Sérhver atvinnurekandi skal árlega, í samvinnu við starfsmenn, gera útttekt á og greina: • Launakjör og önnur ráðningarkjör • Laun kvenna og karla í sömu störfum • Laun starfshópa þar sem konur eru í miklum meirihluta samanborið við störf sem eru jafnverðmæt og ekki unnin að meirihluta til af konum

  6. Ákvæðin um launaúttektir í jafnréttislögunum(2) • Ómálefnalegur launamunur skal leiðréttur eins fljótt og unnt er og eigi síðar en innan þriggja ára • Atvinnurekandinn skal gera aðgerðaáætlun um jöfn laun, þar sem kostnaður við launahækkanir og tímaáætlun vegna launaleiðréttinga kemur fram

  7. Umboðsmaður jafnréttis framfylgir ákvæðum laganna • Með því að grandskoða launaúttektir, greiningu og aðgerðaáætlanir atvinnurekenda um jöfn laun • Í upphafi skal umboðsmaðurinn hvetja atvinnurekendur til að fylgja ákvæðum laganna sjálfviljugir • Umboðsmaður (laganefnd) getur beitt atvinnurekendur sektum

  8. Reynslan af lagaákvæðunum:Milljónaúttektin • 1245 atvinnurekendur, bæði á opinberum og almennum vinnumarkaði, með samtals eina milljón starfsmanna (þaðan er nafngiftin komin) • Hingað til hefur skoðun umboðsmanns náð til 568 atvinnurekenda með 750 000 starfsmönnum • 15% opinberar stofnanir og fyrirtæki í ríkiseigu • 85% atvinnurekendur á almennum vinnumarkaði

  9. Árangur Milljónaúttektarinnar • 60% atvinnurekenda hafa gripið til launaleiðréttinga eða annarra aðgerða • 44% hafa fundið ómálefnalegan launamun • Launahækkanir nema 72 milljónum SEK (7,2 milljón Evrum) • Ná til a.m.k. 5 800 starfsmanna (90% þeirrra eru konur) • 1/3 atvinnurekenda hafa gripið til annarra aðgerða en launaleiðréttinga til að ná markmiðum um launajafnrétti kynja: • Auka hæfni starfsfólks • Þjálfun þeirra sem koma að samningum um laun • Nýráðningar til að auka hlut kvenna í stjórnunarstörfum

  10. Niðurstöður og lærdómur af Milljónaúttektinni (1) Ákvæðin um launaúttektir hafa reynst virka vel til að • leiðrétta ómálefnalegan launamun milli kvenna og karla • draga fram í dagsljósið málefnalegan mun á launum kynjanna sem er afleiðing af mismunandi stöðu og aðstæðum kvenna og karla á vinnumarkaði

  11. Niðurstöður og lærdómur af Milljónaúttektinni (2) • Í fyrstu tekur það bæði tíma og talsverða vinnu að framkvæma launaúttekt og gera greiningu á launamuninum • Fyrsti hópurinn (379 atvinnurekendur) gerðu margar skyssur, oft með þeim afleiðingum að fara þurfti nokkra umganga til leiðréttinga • Aðeins 10% uppfylltu kröfur laganna án þess að betrumbóta væri þörf • Annar hópurinn (189 atvinnurekendur) fengu tilboð um fræðslu, ráðgjöf og upplýsingar • 47% uppfylltu kröfur laganna án þess að betrumbóta væri þörf

  12. Áhrif Milljónaúttektarinnar • Meiri virkni meðal atvinnurekenda almennt • Launaleiðréttingar • Aukin þekking á því hvernig framfylgja beri ákvæðum um launaúttektir • Þróun aðferðafræðinnar við launaúttektirnar • Mikil fjölmiðlaathygli • Aukin virkni meðal heildarsamtaka atvinnurekenda og stéttarfélaga • Einföldun á regluverkinu?

  13. Annar ávinningur af launaúttektum að sögn atvinnurekenda • Betri og gegnsærri framkvæmd á ákvörðunum um launa- og ráðningarkjör • Styrkari stoðir undir ákvörðunum um einstaklingsbundin laun • Aukin meðvitund um og meiri umræður um jafnrétti kynja á vinnustöðunum • Tækifæri til samvinnu við stéttarfélög • Vel þokkaður, trúverðugur og aðlaðandi atvinnurekandi

More Related