380 likes | 582 Views
Horft til framtíðar í rannsóknum og þróun. Sjöfn Sigurgísladóttir. Ársfundur Samtaka fiskvinnslustöðva 8. október 2004. Framtíðin og rannsóknir.
E N D
Horft til framtíðar í rannsóknum og þróun Sjöfn Sigurgísladóttir Ársfundur Samtaka fiskvinnslustöðva 8. október 2004
Framtíðin og rannsóknir Rannsóknir þurfa að vera í takt við þróun á markaði en jafnframt að horfa langt fram á veginn með því að fylgjast með nýjustu tækni og vísindum og vera þátttakandi í alþjóðlegu þróunar og rannsóknastarfi
Rannsóknir • Með rannsóknum er verið að • afla þekkingar og gagna fyrir framtíðina • hafa áhrif á neyslu • hafa áhrif á þróun matvæla • hafa áhrif á vinnslutækni og framleiðslu - nýsköpun • tryggja öryggi matvæla og heilsu neytenda • mæta þörfun fyrirtækja og markaðar
Skýr stefna, markviss stjórnun og samvinna • Þekking á umhverfi sjávarútvegsins mikilvæg • Fjármögnun til langs tíma forsenda árangurs • Skýr framtíðarsýn unnin í samvinnu: • Vísindamanna • Fagfólks í sjávarútvegi • Stjórnvalda
Framtíðin • Reynt að koma á móts við þarfir neytenda • Draga að nýja þekkingu í rannsóknum úr alþjóðasamfélaginu • Rannsóknir á Íslandi verða að vera í takt við þarfir neytenda, nýja þekkingu og síðast en ekki síst þróun íslenskra fyrirtækja Heilsa, gæði, öryggi og þægindi eru drifkraftarnir í þróun matvæla Þessi drifkraftur er í takt við áherslur Rf
Fiskneysla • Fiskneysla á Íslandi hefur minnkað um 30% frá 1990 • Er nú 40 g á dag eða um 15 kg á ári • Mjólkurafurðir (mjólk og ostar) 425 g/dag • Kjöt og kjötvörur 110g/dag • FAO segir að við borðum 90 kg af heilum fiski á ári og séum þannig mesta fiskneysluþjóð heims!! • Heimsmeðaltal er ca. 16 kg
Áróður • Hvaða matvara er mest auglýst? • Mjólkurvörur • Kjötvörur • Brauð og kökur • Ávextir og grænmeti • Fiskur • Svari nú hver fyrir sig
Áróður • Erfitt að finna jákvæðar fréttir um fisk og fiskneyslu • Slíkt er ekki að finna hjá helstu fréttamiðlum heimsins • Jákvæðar fréttir eru fátíðar • Slíkt efni er helst að finna á ýmsum stofnunum og félögum sem hvetja til heilbrigðara mataræðis
Fiskur • Rannsóknir á jákvæðum áhrifum fisks á heilsu manna skapa jákvæða ímynd fisks sem uppsprettu heilnæmra efna, hágæðapróteina og lífsnauðsynlegra fitusýra, vítamína og steinefna. • Öflun upplýsinga og miðlun til stjórnvalda, markaðsafla, fyrirtækja og neytenda getur haft áhrif á sölu sjávarafurða og hollustubylgjur er tengjast heilsu, fæði og lífsháttum.
Upplýsingar? • Misvísandi upplýsingar eru algengar um hvað er öruggt og hvað ekki • Nauðsynlegt að til séu aðgengilegar upplýsingar um aðskotaefni og örverur í íslensku sjávarfangi sem eru vísindalega réttar • Mikilvægt að hafa gögn byggð á vísindalegum vinnubrögðum sem sýnir fram á að íslenskt sjávarfang er bæði öruggt, næringarríkt og heilnæmt. • Áhættumat- byggist á söfnun gagna um öryggi og neyslu og síðan mati á öryggi og hollustu
Vísindagrein Aðskotaefni í íslenskum eldislaxi Fjármögnun rannsókna Pew Charitable Trust: Our marine work is aimed at preserving the biological integrity of marine ecosystems and primarily focuses on efforts to curb overfishing, reduce bycatch and prevent the destruction of marine habitat. Umhverfissamtök
Ábyrg umræða um öryggi og hollustu matvæla • Umræðan þarf að byggjast á rannsóknum og vísindalegum gögnum • Gögn um öryggi, hollustu og næringarefnainnhald matvæla eru nauðsynleg Er íslenskt sjávarfang öruggara en annað?
Það er hættulegra að sleppa því að borða fisk en borða fisk Samkvæmt uppl frá Kanada er um 4 sinnum meira PCBs í eldislaxi en í kjötafurðum. Hins vegar fá kanadamenn 7-8 sinnum meira af PCBs úr hamborgurum Margar rannsóknir hafa sýnt fram á mikilvægi Omega-3 fitusýra fyrir heilsuna Aðrir þættir minna rannsakaðir í fiski, undanfarið hafa komið fram fleira en omega-3 sem er mikilvægt fyrir bætta heilsu s.s prótein, selen, joð
Hvernig stendur íslenskt sjávarfang- þungmálmar sem dæmi • Aðskota-efni eru almennt frekar lág á Íslandi From: Audunsson, G.A. 2004. Monitoring of undesirable substances in seafood products. IFL-report 06-04
Rannsóknir Rf mun byggja upp sérfræðiþekkingu á nauðsynlegum sviðum er lýtur að öryggi sjávarfangs svo sem mismunandi efnisþætti í matvælum og aðra þætti s.s veirur og biotoxin og hvernig það getur haft áhrif heilsu neytanda Rf mun sérhæfa sig í gerð áhættumats á matvælum, þ.e. mati á rannsóknargögnum með hliðsjón af neyslumynstri.
Markfæði • Markfæði á íslenskum markaði kemur fyrst og fremst frá mjólkuriðnaðinum eins og LH og LGG+. • Rannsóknir á lífvirkum efnum í fiski eru hafnar en segja má að Íslendingar séu á byrjunarreit varðandi rannsóknir á hollefnum í matvælum
Mjólkurprótein 1980 2003 2010 Til manneldis Til manneldis Fóður Fóður Fóður Mjólkurprótein fór áður allt í fóður Nú fer um 50% til manneldis, sem fæðubótarefni og íblöndunarefni Í önnur matvæli Stefnt er að því að 70% fari til manneldis innan 10 ára Er hægt að fara svipaða leið með fiskpróteinin ?
Fiskprótein- nýjar afurðir • Fóður • Matvæli • Íblöndunarefni sem bindiefni og til að auka gæði og nýtingu afurða • Fæðubótarefni • Hágæða fiskprótein • Lífvirk efni s.s. Peptíð
Rannsóknir • Lífvirkni próteina, þróun og rannsóknir • Markaðsmál • Nýjum afurðum fyrir sértæka markaði • Rannsóknir á próteinum fyrir fiskeldi
Fiskeldi hvers vegna? • 2/3 afla íslendinga fer í mjöl og lýsi sem er megin uppistaða í fóðri eldisfiska • Fóðurrannsóknir miklvægar • Áhrif fóðurs á vöxt og gæði afurða – tengja það við erfðaupplýsingar og umhverfisaðstæður • Þorskur er um 40% af verðmætum íslenskra sjávarafurða • Sú tegund sem við kunnum best að selja • Sú tegund sem við höfum mesta reynslu í að vinna í verðmætar afurðir
Stefnumótun Rf • Tekið á öllum þáttum starfseminnar • Reynt að drag fram mælikværða sem sýna ma.a. árangur í að • Auka verðmæti sjávarfangs • Tryggja öryggi sjávarfangs • Efla samstarf við fyrirtæki • Ná betri árangri í rannsóknum • Ná betri árangri í miðlun þekkingar
Starfsmenn Rf Starfsmenn eru 56 • Sérfræðingar 35 Þar af : • Vestmanneyjum 1 • Ísafirði 1 • Akureyri 3 • Neskaupssað 2 5 Sérfræðingar eru með PhD 11 eru í PhD námi
Tengsl við háskólanám og rannsóknir Hver er hagur sjávarútvegsins að tengjast háskólanámi • Raddir og sjónarmið sjávarútvegs ná beint inn í skólann í gegnum skólastjórn • Markvissari þróun náms, rannsókna og nýsköpunar fyrir sjávarútveginn. • Hækkun menntunarstigs fyrir sjávarútveginn. • Aðkoma að rannsóknum og þróun sem leiða til ávinnings fyrir sjávarútveginn. • Áhrif á þróun reglugerða og staðla í gegnum alþjóðlegt samstarf