170 likes | 279 Views
Atvinnulíf á krossgötum – hvernig eru þarfir þess að þróast ?. Guðbrandur Sigurðsson Ráðstefna um atvinnumál ungs fólks Akureyri – 23. mars 2004. Efnistök. Horft til baka Þróun undanfarinna ára – alþjóðavæðing Reynslan úr sjávarútveginum Núverandi aðstæður Atvinnulífið
E N D
Atvinnulíf á krossgötum –hvernig eru þarfir þess að þróast ? Guðbrandur Sigurðsson Ráðstefna um atvinnumál ungs fólks Akureyri – 23. mars 2004
Efnistök • Horft til baka • Þróun undanfarinna ára – alþjóðavæðing • Reynslan úr sjávarútveginum • Núverandi aðstæður • Atvinnulífið • Viðhorf og gildismat • Líklegar breytingar framundan • Samantekt og niðurstaða
Þróun undanfarinna ára • 20. öldin var öld mikilla breytinga • Úr sveitinni á mölina • Bændasamfélag í þorp • Þorp í borgarsamfélag • Ísland tvö svæði Reykjavík og landsbyggðin • Framleiðniaukning og fjárfesting • Sjávarútvegur • Vatnsaflsvirkjanir og stóriðja • Þjónusta og opinber störf • Miklar breytingar á störfum fólks
Alþjóðavæðing • Má skilgreina sem aukna samtengingu jarðarbúa • Oft talin afleiðing hraðrar þróunar í samskiptum og samgöngum • Tilfærsla fjármagns og einstaklinga á milli svæða miklu einfaldari en áður • Verslunarfrelsi – Adam Smith (1776) • Verkaskipting og viðskipti
Alþjóðavæðing • Tilfærsla á framleiðslu frá Vesturlöndum til láglaunasvæða • Skipasmíðar (Japan, Kórea, Kína) • Vefnaðarvara (S-Evrópa, N-Afríka, SA-Asía, A-Evrópa) • Fiskvinnsla (Kína)
Dæmi úr sjávarútvegiAukin tæknivæðing hjá ÚA Afköst í þorskvinnslu hjá ÚA og fjöldi starfsmanna sem þarf til að vinna 10.000 t
Staðan í dag • Hefðbundin störf • Mikil fækkun (t.d. sjávarútvegur og landbúnaður) • Ný tækni og upplýsingabyltingin • Fækkun starfa • Breytir miklu hvernig við vinnum • Vaxtargreinar atvinnulífsins • Fjármál, lyf og afþreying • Þjónusta og opinber störf
Viðhorf og gildismat • Í sífelldri breytingu • Miklu meiri kröfur • Láglaunastörf ekki lengur áhugaverð fyrir Íslendinga • Mismunandi eftir aldri • Hverjar eru fyrirmyndir ungs fólks í dag? • Miklar breytingar síðustu 10 ár • Viðskiptalífið hefur gjörbreyst • Árangursdrifið skammtímahagsmunir • Ungt fólk hefur líka breyst
Líklegar breytingar • Áframhaldandi þróun • Fækkun framleiðslustarfa • Gætum séð sérhæfðari störf flytjast úr landi • Forritun, bókhald og svipuð störf • Hátæknistöf í vöruþróun og hönnun • Atvinnulífið • Áframhaldandi uppbygging og útrás • Einkavæðing opinberra starfa • Sérhæfðum störfum mun fjölga
Samantekt • Mikilvægustu stoðir atvinnulífsins • Voru framleiðslugreinar • Í dag þjónustugreinar og opinber starfsemi • Þarfir atvinnulífsins • Ófaglært starfsfólk fékk auðveldlega vinnu áður þegar mikil vöntun var á starfsfólki í framleiðslugreinunum • Aukin þjónusta kallar á sérþarfir og þ.a.l. aukna menntun og þjálfun
Samantekt • Hlutverk skóla • Að útskrifa fók sem uppfyllir þarfir atvinnulífsins • Skólar á Háskólastigi – of mikil áhersla á “ódýrar greinar” á borð við viðskipti oþh • Hraðar breytingar • Tekur tíma að aðlagast ójafnvægi • Gildi símenntunar fer sívaxandi
Niðurstaða • Mest af atvinnutækifærunum er þar sem vöxturinn er hraðastur • Það verður sífellt erfiðara fyrir ófaglært ungt fólk að fá vinnu færri tækifæri • Þurfa að vera tilbúin að hafa meiri sveigjanleika milli starfa og jafnvel landa • Meiri fjölbreytileiki í námsframboði styrkir atvinnulífið hópvinna forsendur árangurs