140 likes | 283 Views
Skattar á tekjur einstaklinga. Fyrir SFR 4. desember 2008 Byggt m.a. á skýrslunni:,,Íslenska skattkerfið:Samkeppnishæfni og skilvirkni” OECD skýrslu frá 15. október 2008 “ Revenue Statistics ” Greinum Indriða H Þorlákssonar fyrrverandi Ríkisskattstjóra Hagstofu íslands o. fl
E N D
Skattar á tekjur einstaklinga Fyrir SFR 4. desember 2008 Byggt m.a. á skýrslunni:,,Íslenska skattkerfið:Samkeppnishæfni og skilvirkni” OECD skýrslu frá 15. október 2008 “RevenueStatistics” Greinum Indriða H Þorlákssonar fyrrverandi Ríkisskattstjóra Hagstofu íslands o.fl Einar Árnason hagfræðingur BSRB
Skattbyrði • Frá 1998 til 2007 ítrekaðar fullyrðingar ráðamanna um að skattbyrði á tekjur fólks hafi lækkað mikið. • Hið þveröfuga á við fyrir þorra launafólks þó skattprósenta hafi lækkað og hátekjuskattur verið lagður af. • Meginástæðan er að skattleysismörkin hafa hækkað minna en verðlag og laun svo greiddur er skattur af stærri hluta tekna en áður.
Íslenska skattkerfið: Samkeppnishæfni og skilvirkni • Með bréfi dagsettu 16. febrúar 2006 skipaði fjármálaráðherra nefnd sem hefði það hlutverk að fara yfir íslenska skattkerfið. • Störfum nefndarinnar lokið 11. september 2008.
Skattleysismörk einstaklinga lækkuðu um 28% að raunvirði frá 1988 til 2002 en héldust síðan lítt breytt næstu árin (sjá mynd 4.7).
Tölur OECD um skattbyrði í heild(ekki bara á tekjur)15. október 2008
Skattar hækka þó rauntekjur hækki ekkert1988-2008. Dæmi um ellilífeyrisþega.
Skattleysismörk um næstu áramót? • Skattleysismörk 2008 eru 95.280 kr á mánuði • Yfirlýsing ríkisstjórnar frá 17 .feb.2008 eiga þau að hækka um 2.000 kr umfram almenna verðuppfærslu árið 2008. • Ef 17,1% verðbólga þá 117 þúskr á mán. 2009 • Ef 20,0% verðbólga þá 120 þúskr á mán. 2009