200 likes | 331 Views
Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2002. 1. október 2001. Afkoma ríkissjóðs. Rekstrarafgangur ríkissjóðs á árinu 2002 er áætlaður 18,6 milljarðar króna eða 2 ½ % af landsframleiðslu. Nokkur áhersluatriði frumvarpsins. Breyttar aðstæður í efnahagslífinu - staða ríkissjóðs áfram traust.
E N D
Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2002 1. október 2001
Afkoma ríkissjóðs Rekstrarafgangur ríkissjóðs á árinu 2002 er áætlaður 18,6 milljarðar króna eða 2½% af landsframleiðslu.
Nokkur áhersluatriði frumvarpsins • Breyttar aðstæður í efnahagslífinu - staða ríkissjóðs áfram traust • Ríkisútgjöld lækka að raungildi • Frekari einkavæðing gefur m.a. kost á áframhaldandi lækkun skulda • Svigrúm til skattalækkana
Lánsfjárafgangur • Lánsfjárafgangur ríkissjóðs á árinu 2002 er áætlaður rúmlega 41 milljarður króna. • Samanlagður lánsfjárafgangur áranna 1998-2002 er um 100 milljarðar króna. • Vaxtalegur ávinningur ríkisins a.m.k. 5 milljarðar króna á ári
Verðlagsþróun (Hækkun innan ársins) %
Minnt er á fjárlagafrumvarpið og tengd gögn á fjárlagavefnumwww.fjarlog.is