400 likes | 580 Views
Ástand hvalastofna við Ísland og fæðuvistfræði hrefnu. Gísli A. Víkingsson Hafrannsóknastofnuninni. Hvalatalningar. Hrefna. Heildarstofnstærð einungis frá 1987 og 2001 Ekki marktækar breytingar í hlutfallslegum fjölda á tímabilinu þar til 2007. STOFNSTÆRÐ. HLUTFALLSLEGUR FJÖLDI. 2001.
E N D
Ástand hvalastofna við Ísland og fæðuvistfræði hrefnu Gísli A. Víkingsson Hafrannsóknastofnuninni
Hrefna • Heildarstofnstærð einungis frá 1987 og 2001 • Ekki marktækar breytingar í hlutfallslegum fjölda á tímabilinu þar til 2007 STOFNSTÆRÐ HLUTFALLSLEGUR FJÖLDI
2001 Flugtalningar á hrefnu 2007
198619 hópar 199589 hópar Mat.: 1600 (cv 0.45) 2001161 hópar Mat.: 3100 (cv 0.27)
Hnúfubakur Stofnmat (skip) • Aukning frá 2000 (cv 0.26) árið 1987 í um 14000 (cv 0.50) 1995 og 2001 Hlutfallsl. fjöldi (flug) • Hlutfallsleg fjölgun 11.4% (cv 0.18) á ári á tímabilinu 1986-2001
Ráðgjöf um hvalveiðar • Eingöngu út frá ástandi viðkomandi hvalastofns • Miðað við sjálfbærni til lengri tíma litið • Einföld stofnlíkön þróuð innan vísindanefnda IWC og NAMMCO • Veiðisaga og nýlegar mælingar á stofnstærð
Hrefna MSYR=1% MSYR=4%
Langreyður MSYR= 1% MSYR= 4%
Hrefna Langreyður ? Steypireyður ? Sléttbakur Ástand hvalastofna Kjörstærð 60-72%
Afrán hvala við Ísland* *Sigurjónsson & Víkingsson 1997. J.Nortw. Atl. Sci. vol 22.
Hrefna- fyrri rannsóknir Sandsíli Loðna Stærri fiskar Ljósáta
Fjölstofnalíkön – 2 flokkar • MRM “Minimum Realistic Models” • Einföld, sérhæfð smíðuð í tileknum praktískum tilgangi – lægri þrep fasti eða látin breytast tilviljanakennt. • Dæmi Bormicon/Gadget, Multspec • Vistkerfislíkön • Flókin, taka til sem flestra þátta vistkerfis. Dæmi Ecopath/Ecosim
Forsendur (grunntilvik) • Hvalstofnar vaxa úr 70% í 100% af K • Stofnstærðir • Hrefna 72.000; langreyður 19.000; hnúfubakur 1.800 • Þorskur - 3% af fæðu hrefnu • Loðnuát - Hrefna 608.000 tonn; Langreyður 63.000 tonn; hnúfubakur 119.000t
Framreiknaður afrakstur þorskstofnsins með (____ ) og án (………) þess að taka tillit til hvala í fjölstofnalíkani (Gunnar Stefánsson o.fl. 1997) Hvalir ekki með 20% Hvalir með
Markmið • Fæðuvistfræði • Stofngerð • Sníkjudýr og meinafræði • Grunnlíffræði • Mengun • Notagildi nýrra rannsóknaaðferða
Markmið • Fæðuvistfræði • Samsetning fæðu • Magainnihald • Breytileiki eftir svæðum og árstíma • Aðrar rannsóknaaðferðir (fitusýrusamsetning og hlutföll stöðugra ísótópa) • Orkubúskapur • Líkamsástand • Orkuþörf
Sýnataka 2003-2007 1986 1995 2001
2003 2004 2006
ÝSA (Melanogrammus aeglefinus)
Holdafar hrefnu Spikþykkt (mm) Ummál (sm)
Samantekt • Mikill breytileiki fæðusamsetningar í tíma og rúmi • Óvenju stórvaxnar fæðutegundir fyrir skíðishval • Miklar breytingar í fæðusamsetningu milli tímabilanna 1985-1995 og 2003-2007 • Hæfni hrefnu til að aðlaga sig breyttu fæðuframboði. • Afleiðingar fæðuskorts – Útbreiðsla, orkubúskapur
Staðan í rannsóknunum • Sýnatöku lauk í september 2007 • Úrvinnsla sýna • Smíði fjölstofnalíkans • Ráðgjöf til stjórnvalda.
Helstu samstarfsaðilar • Rannsóknastofna Háskólans í Meinafræði,, Keldum • Landspítalinn, Háskólasjúkrahús, Reykjavík • Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins (nú MATÍS), Skúlagata 4, 101 Reykjavík • Iðntæknistofnun (nú Nýsköpunarimiðstöð Íslands) • Geislavarnir Ríkisins