1 / 12

Snarar & slaufur Samþætting í rafrænum viðskiptum

Snarar & slaufur Samþætting í rafrænum viðskiptum. Ráðstefna Ský um samþættingu í rafrænum viðskiptum Grand Hótel - 18. janúar 2005. Arnaldur F. Axfjörð Ráðgjafi. Yfirlit. Hvað er samþætting? Leiðir og lausnir Staðan – yfirsýn Helstu vettvangar Þróun og framtíð. Hvað er samþætting?.

eryk
Download Presentation

Snarar & slaufur Samþætting í rafrænum viðskiptum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Snarar & slaufurSamþætting í rafrænum viðskiptum Ráðstefna Ský um samþættingu í rafrænum viðskiptumGrand Hótel - 18. janúar 2005 Arnaldur F. AxfjörðRáðgjafi

  2. Yfirlit • Hvað er samþætting? • Leiðir og lausnir • Staðan – yfirsýn • Helstu vettvangar • Þróun og framtíð

  3. Hvað er samþætting? • Viðskiptaleg • Samþætting viðskiptahátta (ferlar) • Samræming viðskiptaskjala (upplýsingar) • Tæknileg • Innri samþætting • Ytri samþætting

  4. Tæknileg samþætting • Innri samþætting • Miðlun milli gagnagrunna • Samþætting kerfa • Miðlunarkerfi (brokering) • Ytri samþætting • Kerfi-í-kerfi (A2A) • Gagnamiðlun (skeytamiðlun) • Samþætting ferla

  5. Leiðir og lausnir • Innri samþætting • Sérsniðnar tengingar milli gagnagrunna • Samstillt eða runuvinnsla • Snarar – vörpun gagna • Slaufur – rökrænt forrit meðhöndlar beiðnir kerfa

  6. Leiðir og lausnir • Ytri samþætting • Kerfi-í-kerfi • Forrituð samtenging kerfa • Miðlun yfir þjónustumiðju með tengli (samþættinarmiðlari, m.a. SPAN) • Gagnamiðlun • Miðlun með skeytagátt • Hefðbundið SMT (EDIFACT yfir X.400) • Miðlun með XML (m.a. Dimon Server) • Sértæk miðlun skjala & skeyta yfir Internet og gagnaflutningslínur (m.a. ftp) • Ferlar • Samnýting ferla og vinnslu (m.a. RM & OEBS ríkisins) • Miðlun með viðskiptaneti (m.a. BizTalk & RosettaNet)

  7. Staðan - yfirsýn • Árangur ekki í samræmi við væntingar • FUD stuðullinn hár • Fear–Uncertainty-Doubt – ótti-óvissa-vafi • Margskonar aðferðir, margskonar lausnir • Vantar vegvísi - Vantar samvinnu • Nýja bus-word-ið: SOA • Service Oriented Architecture

  8. Staðan - yfirsýn • Staðan á Norðurlöndum • NorStella - Foundation for e-Business and Trade Procedures • NEA - The Swedish Alliance for Electronic Business • Dansk Standard • TIEKE • Staðan í Evrópu • ATHENA – IP verkefni • EIC – Enterprise Interoperability Centre • InterOP – Network of Excellence • eBIF (CEN/ISSS) – Interoperability Forum • ETeB – European Network of National Test-beds for eBusiness

  9. Helstu vettvangar • ICEPRO – Samstarf um rafræn viðskipti www.icepro.is • EAN á Íslandi www.ean.is • Skýrslutæknifélagið www.sky.is • Tilraunasamfélagið (ETeB) www.eteb.org • Ýmis fagfélög og hópar

  10. Helstu verkefni • Vörulistabrunnur • Fjárhagskerfi ríkisins • Rafræn heilsugæsla • RM – rafrænt markaðstorg • Samræming í flutningaþjónustu • ...

  11. Þróun & framtíð • Áherslur • Traust grunngerð • Samvirkni rv-lausna – samskiptahættir • Sveigjanleiki lausna – aðlögun, hraði • Leiðir • Samkomulag - samningar • Samræming ferla • Samræming viðskiptagagna

  12. Takk fyrir! Ármúla 42108 Reykjavík Sími: 530 8900Fax: 588 8302Farsími: 894 8900Netfang: afax@admon.is info@admon.iswww.admon.is

More Related