110 likes | 262 Views
Námsmat Upphaf eða endir?. Ingunnarskóli. Undanfari. Í skólanum hefur verið unnið að sveigjanlegum kennsluháttum frá upphafi (2001) Einstaklingsmiðun Samþætting Námsmat var fremur hefðbundið Fljótlega kom upp óánægja með námsmatið Námsmat og kennsluhættir samtvinnað
E N D
Námsmat Upphaf eða endir? Ingunnarskóli
Undanfari • Í skólanum hefur verið unnið að sveigjanlegum kennsluháttum frá upphafi (2001) • Einstaklingsmiðun • Samþætting • Námsmat var fremur hefðbundið • Fljótlega kom upp óánægja með námsmatið • Námsmat og kennsluhættir samtvinnað • Mikil fagleg vinna innan skólans • Farið af stað með frammistöðumat í þemum og listgreinum
Þróunarverkefni • Á sameiginlegum fundum var ákveðið að vinna áfram með frammistöðumatið, taka upp safnmöppur/úrvalsmöppur, marklista, leiðbeinandi umsagnir, nemendaviðtöl • Þróunarverkefni til þriggja ára, hófst haustið 2006 • Hvert stig hefur unnið að eigin útfærslu • Fundir í hverjum mánuði
Námsmöppur/ safnmöppur/úrvalsmöppur • 1. – 5. bekkur • Bestu verkum nemenda safnað • Mappan kaflaskipt eftir fögum • Nemendur meta möppuna ásamt foreldrum sínum • Mappan fer heim í lok 3. bekkjar og í lok 5. bekkjar
Námsmöppur/ safnmöppur/úrvalsmöppur • 6. – 7. bekkur • Nemendur safna verkefnum í safnmöppu • Valin verkefni sett í úrvalsmöppu í lok hverrar annar • Nemendur meta t.d. bestu verkefni, framfarir og skemmtilegustu verkefni • Kennarar, nemendur og foreldrar meta möppuna • Nýtt í námsviðtölum
Námsmöppur/ safnmöppur/úrvalsmöppur • 8. – 10. bekkur • Fagreinaskipt mappa • Bæði safnmappa og úrvalsmappa • Mappan hefur áhrif á vinnueinkunn í öllum bóklegum greinum
Frammistöðumat • List- og verkgreinakennarar hafa haldið áfram að þróa frammistöðumat • Vitnisburður er gefinn í lok hverrar lotu • Umsagnir í lok hverrar annar • Í 1. – 7. bekk er frammistaða nemenda í þematímum metin • Í íþróttum voru búnir til marklistar/sóknarkvarðar (scoring rubrics) til að útskýra einkunnir nemenda
Nemendasamtöl • 2. – 7. bekkur • Skjatti – skipulags og samskiptabók • Markmið og áætlanir skráð í Skjatta • Nemendur fá vikulegt viðtal með kennara • Skjatti fer heim í hverri viku og foreldrar skoða • 8. – 10.bekkur • 1 kennslustund í viku til að sinna nemendaviðtölum • Oftast einstaklingsviðtöl en stundum allur bekkurinn eða minni hópar • Áhersla á að meta hvernig námið gengur og aðstoða nemendur við að setja sér ný markmið í samræmi við árangurinn
Óhefðbundin próf • 6.- 10. bekkur • Samvinnupróf • Svindl eða glósupróf • Heimapróf • 9 próf • Munnleg próf • 6. – 7. bekkur • Öll próf og gátlistar í þemum þrepaskip Íslenska á unglingastigi • Nemendur komu að því að semja próf
Umsagnir og leiðsagnarmat • 1. – 7. bekkur • Nemendur fá leiðbeinandi umsagnir í lok hverrar annar. • Í stærðfræði í 6. – 7. bekk og í íslensku í 4. – 5. bekk • Markmiðablöð þar sem nemendur merkja við hvað þeir kunna og hvað þeir þurfa að læra betur • Koma að góðu gagni í samræðum milli nemanda og kennara • Auðvelda kennurum að leiðbeina nemendum
Upphaf eða endir? • Frá upphafi skólans hefur mikið verið spáð í námsmat og kennsluhætti • Er námsmat upphaf eða endir? Hvort kom á undan hænan eða eggið? • Námsmat og kennsluhættir eru samtengd • Við höldum áfram að þróa og bæta námsmatið