120 likes | 299 Views
Frávik og afbrot 13. ágúst 2009. Afbrot valdamikilla aðila: Tegundir, skýringar og úrræði Helgi Gunnlaugsson Prófessor í félagsfræði Háskóli Íslands. Fjársvik í viðskiptum sem mesta vandamálið hér á landi skv. viðhorfum Íslendinga. Í prósentum:. 1989: 17% 1994: 8% 1997: 5% 2002: 5%
E N D
Frávik og afbrot13. ágúst 2009 Afbrot valdamikilla aðila: Tegundir, skýringar og úrræði Helgi Gunnlaugsson Prófessor í félagsfræði Háskóli Íslands
Fjársvik í viðskiptum sem mesta vandamálið hér á landi skv. viðhorfum Íslendinga.Í prósentum: 1989: 17% 1994: 8% 1997: 5% 2002: 5% 2007: 4%
Hvað eru viðskiptabrot: Edwin Sutherland, 1949, White Collar Crime: 1. Sá brotlegi nýtir sér valda - eða áhrifastöðu sína 2. til ólöglegs hagnaðar fyrir sjálfan sig eða fyrirtæki sitt.
Hægt er að skipta tjóni af völdum viðskiptabrota í þrennt: 1. efnahagslegt 2. líkamlegt 3. siðræn upplausn
Tjóninu getur verið beint gegn eftirfarandi: 1. Eigendum/hluthöfum fyrirtækja 2. Starfsfólki, verkafólki 3. Neytendum 4. Almenningi/umhverfi
Skýringar á viðskiptabrotum: 1. Félags- sálfræðilegar kenningar – Sutherland – Differential Association – ólík félagstengsl – Hugmyndafræði á vinnustað getur réttlætt viðskiptabrot....starfsmenn læra aðferðirnar og tileinka sér hugmyndafræði sem réttlætir brotin..í fjarlægð frá þeim sem hafa neikvæða afstöðu til brota..
2. Siðrænt andrúmsloft og samskipti í fyrirtækjum - tengt persónuleika stjórnenda (Clinard, 1983) – ekki ósvipað Sutherland: Tvenns konar persónuleikar: Financially oriented Technical and professional oriented. Hættan á brotum tengist “gróðapungunum” sem setja tóninn í fyrirtækjunum..
3. Skipulag stórfyrirtækja • Regluveldiseinkenni geta kallað fram slík brot; óljós ábyrgð einstakra starfsmanna geta ýtt undir brot – ábyrgð ýtt frá sér..
4. Formgerð efnahagslífsins Robert Merton, siðrofskenningin, krafan um gróða á kostnað laganna..stundum vegna hagnaðarvonar en líka vegna hættu á gjaldþroti – pressa ýti undir brot
Síðan marxískar kenningar; Kapítalismi sem kerfi stuðli að brotum Lögin endurspegli hagsmuni fjármagnseigenda Samþjöppun fjármagns hafi leitt til ígripa ríkisvaldsins - til að vernda frjálsa samkeppni og kapítalismann sjálfan.
Viðbrögð kerfisins (BNA): Aðvaranir, viðvaranir, tilmæli algengustu viðbrögðin (Compliance). Sektardómar vegna ólöglegs samráðs fyrirtækja; Aukist mikið – 75 million $ alls 2002 í 470 million $ 2006 Fangelsisdómar tíðari en samt ekki algengir Einstaka frægir þungir dómar (td Milken málið 1990) eru yfirleitt dregnir til baka á æðri dómstigum eða refsing lækkuð umtalsvert..
Klassíski skólinn nægilega nýttur? • Fælingarmáttur refsinga? Borgar sig að brjóta lögin? Skjótur gróði, auðvelt að framkvæma, mikil freisting – lítil áhætta. Græðgi stjórnar. • Verður ekki að efla uppljóstrun brota, skilvirkari málsmeðferð og hert viðurlög? Stemma stigu við græðginni? • Er hneykslun borgaranna næg? Hvers vegna er hún ekki meiri?