1 / 18

Velferð og kalt stríð

Velferð og kalt stríð. Kafli 7 Sögueyjan 3 , bls. 68-81. Kafli 7 Velmegun . Vaxandi velmegun eftir seinni heimsstyrjöld gerði Ísland sífellt háðara milliríkjaviðskiptum. => Innfluttar neysluvörur Uppbygging velferðakerfis í Evrópu

Download Presentation

Velferð og kalt stríð

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Velferð og kalt stríð Kafli 7 Sögueyjan 3, bls. 68-81.

  2. Kafli 7 Velmegun • Vaxandi velmegun eftir seinni heimsstyrjöld gerði Ísland sífellt háðara milliríkjaviðskiptum. => Innfluttar neysluvörur • Uppbygging velferðakerfis í Evrópu • Trúin á frjálshyggjuna hafði hrunið í kreppunni. • Vesturlandabúar nutu meiri velmegunar eftir seinni heimsstyrjöld en heimurinn hafði áður kynnst.

  3. Kafli 7 Velmegun • Lífskjör bötnuðu, velferðarþjónusta jókst og menntun efldist. • Vaxandi neyslusamfélag með stöðugum kröfum um aukin lífsgæði. • Þessi þróun varð mjög hröð á Íslandi á árunum eftir stríð. => Íslendingar höfðu stórgrætt á seinni heimsstyrjöld.

  4. Kafli 7 Velmegun - Bandaríkjamenn og Bretar á Íslandi höfðu hjálpað Íslendingum að selja vörur á góðu verði til útlanda. - Hlutverk stjórnvalda var að nýta stríðs-gróðann til að byggja upp varanlega hagsæld fyrir þjóðina.

  5. Kafli 7 Kalda stríðið - Bandaríkin og Sovétríkin höfðu verið bandamenn í stríðinu gegn nasistum. En nú varð fjandskapur á milli þessara helstu hervelda => „Kalda stríðið“ hefst - USA: Lýðræði og frjálsan markað USSR: Kommúnískt einræði - Ísland féll undir áhrifa- svæði USA.

  6. Kafli 7 Nýsköpun • 1944mynduð ríkisstjórn af Sjálfstæðisflokki, Alþýðu- flokki og Sósíalista-flokknum. • Ríkisstjórnin fór út í miklar fjárfestingar og nýsköpun í atvinnulífi, sérstaklega sjávarútvegi. • Mikið keypt af nýjum vélbátum og togurum. • Síldarverksmiðjur og frystihús byggð víða um landið.

  7. Kafli 7 Nýsköpun • Uppbyggin atvinnulífsins var full hröð. • Langt tímabil með miklum sveiflum í hagkerfinu hefst. Slök efnahagsstjórn og mikil verðbólga einkenndi þetta tímabil. • Konur koma í auknum mæliút á vinnumarkaðinn. Fengu skattaafslátt sem hvatningu. • Atvinnuleysihvarf að mestu.

  8. Kafli 7 Haftakerfi • Haftakerfi komið á 1947eftir að stríðsgróðanumhafði verið eytt. • Gjaldeyrissjóðir höfðu tæmstþví innflutningur var miklu meiri en útflutningur. • Stjórnvöldu ákváðu að hefta innflutning með vöruskömmtun => Sjá næstu glæru

  9. Kafli 7 Velferð • Nýsköpunarstjórnin lagði mikla áherslu á uppbyggingu velferðarkerfisins. Fyrirmyndir frá Norðurlöndunum og Bretlandi. • Menntun, almannatryggingar og heilbrigðismál áttu að vera á forræði ríkisins. Allir íbúar landsins áttu að vera jafnir fyrir þessu kerfi. • Útgjöld ríkisins jukust vegna þessara málaflokka, en tekjur og verðmætasköpun líka með menntaðra vinnuafli og þróaðra atvinnulífs

  10. Kafli 7 Menntun • Ný fræðslulög sett 1946. Skólaskylda frá 7-14 ára. • Allir áttu að hafa jafnan rétt til menntunar. • Fjórir framhaldsskólar sem útskrifuðu stúdenta: MR (Menntaskólinn í Reykjavík)MA (Menntaskólinn á Akureyri) ML (Menntaskólinn á Laugarvatni) VÍ (Verzlunarskóli Íslands) • Tækniskóli Íslands stofnaður 1964. • Betri tækifæri til náms í þéttbýli en í sveitum. Héraðsskólar með heima-vistir bæta úr þessu. • Mikil fjölgun nemenda í framhalds-námi allan seinni hluta 20. aldar.

  11. Kafli 7 Kalda stríðið • Með fullveldi 1918 var ákveðið að Ísland skyldi vera vopnlaust og hlutlaust land. • Eftir seinni heimsstyrjöld skiptu stórveldin USA og Sovétríkin heiminum upp í áhrifasvæði. Ísland varð hluti af áhrifasvæði USA. • Togstreita stórveldanna tveggja var kallað ,,kalda stríðið“ (samanber glæra 5)

  12. Kafli 7 Keflavíkursamningurinn • Vegna legu Íslands í miðju Atlantshafi var það talið hernaðarlega mikilvægt. USA vildi hafa þar herstöð. • Miklar deilur í landinu um það hvort USA ætti að fá að hafa áfram herstöð hér. Leyft að hafa óvopnað lið. • Samþykkt með Keflavíkur-samningnum 1946

  13. Kafli 7 Marshall aðstoðin • USA hafði áhyggjur af upplausnarástandi í Evrópu eftir stríðið og að þjóðir gengu í lið með Sovétríkjunum. • 1948-1951 veitti USA svokallaða Marshall-aðstoð við uppbyggingu í stríðsþjáðri Evrópu. • Íslendingar áttu í raun ekki rétt á Marshall aðstoð. Ísland hafði stórgrætt á stríðinu. • Íslendingar fengu Marshall aðstoð í skiptum fyrir herstöð USA í Keflavík. Hún var starfrækt frá 1946-2006. • Þegar upp var staðið fengu Íslendingar meiri aðstoð miðað við höfðatölu en nokkur önnur þjóð.

  14. Kafli 7 Nato • Kalda stríðið magnaðist allan 5. áratuginn. • 1948 – Valdarán kommúnista í Tékkóslóvakíu • Berlíadeilan – endaði með að borginni var skipt upp í tvo hluta austur og vestur Berlín. • Kommúnistar komust til valda í Kína 1949 eftir borgarastríð. • NATO stofnað 1949. stofnað af USA,Kanada og flestum löndum í Vestur- Evrópu. • Mikil áhersla lögð á að Ísland gengi í bandalagið vegna hernaðarlegs mikilvægis landsins.

  15. Mótmælin á Austurvelli 1949

  16. Kafli 7 Nato – frh. • Þjóðin algerlega klofin í afstöðu sinni til inngöngu. • Meirihluti Alþingis var með þátttöku en Sósíalistar á móti. Töldu það brot á hlutleysisstefnu landsins. • Mikil mótmæli á Austurvelli 30. mars 1949 þegar Alþingi tók málið fyrir. • Mikil átök milli lögreglu og mótmælenda • Andstæðingar aðildar höfðu krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um málið en ekki fengið.

  17. Kafli 7 Herstöðin • 1951 var gerður svokallaður Herstöðvarsamningur við USA. • Bandaríkjamenn skyldu tryggja öryggi Íslands gegn erlendum öflum. • Fyrst voru um 5000 fastir hermenn í Keflavíkurstöðinni. • Herinn átti að gæta flug og siglingaleiða á N-Atlandshafi. • Þjóðin algerlega klofin í afstöðu til veru herliðsins. • Sérstakur flokkur sem barðist gegn herstöðinni var til um tíma – Þjóðvarnarflokkurinn. • Samtök herstöðvarandstæðinga stofnuð 1960 • Önnur samtök sem kölluðu sig ,,Varið land“ söfnuðu undirskriftum með veru hersins. • Margir græddu á veru hersins og er talið að lengi hafi um 10% af gjaldeyristekjum landsins komið þaðan.

More Related