140 likes | 638 Views
Óákveðin fornöfn. eitt eitthvert, eitthvað eitt eitthvert, eitthvað einu einhverju eins einhvers. Óákveðin fornöfn. enginn engin ekkert engan enga ekkert engum engri engu einskis engrar einskis. Óákveðin fornöfn. Er eitthvert (ek.) skip á ytri höfninni?
E N D
Óákveðin fornöfn • eitt eitthvert, eitthvað • eitt eitthvert, eitthvað • einu einhverju • eins einhvers
Óákveðin fornöfn • enginn engin ekkert • engan enga ekkert • engum engri engu • einskis engrar einskis
Óákveðin fornöfn • Er eitthvert (ek.) skip á ytri höfninni? • Sérðu eitthvað (andl.)? Búist er við jákvæðu svari. • Sástu nokkurt (ek.) skip fyrir utan? • Er nokkuð (sf.) að frétta? Búist er við neikvæðu svari.
Óákveðin fornöfn • Tvíburarnir (frl.) sendu hvor (vl.) öðrum (andl.) tóninn. • Hjónunum í parhúsinu er í nöp hvorum við önnur (sml.). • Gunnu og Geira (aul.) þykir vænt hvoru um annað. • Framarar, KR-ingar, Skagamenn og Keflvíkingar mæta hverjir öðrum í undan-úrslitum.
Óákveðin fornöfn • Fólk þar um slóðir er hvað öðru líkt. • Börnin gefa hvert öðru gætur.
Óákveðin ábendingarfornöfn – afturbeygt fornafn • (hann) sjálfur (hún) sjálf (það) sjálft • sjálfan sig sjálfa sig sjálft sig • sjálfum sér sjálfri sér sjálfu sér • sjálfs sín sjálfrar sín sjálfs sín • (þeir) sjálfir (þær) sjálfar (þau) sjálf • sjálfa sig sjálfar sig sjálf sig • sjálfum sér sjálfum sér sjálfum sér • sjálfra sín sjálfra sín sjálfra sín
Óákveðin fornöfn - eignarfornöfn • Tvíburarnir eiga sinn (ek.) hestinn hvor (vl.). • Við munum mæta Keflvíkingum og Skagamönnum hvorum á sínum heimavelli. • Við sáum drengina taka hvern sitt reiðhjól og aka af stað. • Börnin stóðu hvort sínum megin götunnar og kölluðust á.
Töluorð • Eg sá hann tveim sinnum / tvisvar. • Eitt hundrað þrjátíu og fimm. • Til fjögra / fjögurra • Mörg hundruð manns voru þar saman komin. • Þúsundir voru saman komnar til að hylla leiðtogann. • Þetta er nokkurra hundraða virði.
Töluorð • Við hrópuðum ferfalt húrra fyrir sigurvegurunum. • Gerð ganganna kostaði tvítugföld fjárlög íslenska ríkisins. • Á Elton John 1534 gleraugu? • Á föstudaginn gaf hann blóð í 156. skiptið.
Töluorð – óákveðin fornöfn • Sportbíllinn er tvennra dyra. • Hvorar tveggja dyrnar stóðu opnar. • Lokið hvorum tveggja dyrunum. • Hallið aftur báðum hurðum. • Stuðningsmenn hvorra tveggja æptu af gleði þegar Skagamenn og Keflvíkingar gengu inn á völlinn.
Töluorð – óákveðin fornöfn • Ég á tvenna sokka eftir til skiptanna. • Hvorir tveggja eru götóttir. • Hvorugir eru heilir. • Einir sokkar eru eftir í skúffunni heima. • Báðir eru heilir. • Hvorugur er götóttur.