1 / 40

Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2008

Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2008. 1. október 2007. 1. Góð afkoma ríkissjóðs mörg ár í röð. Helstu niðurstöður fjárlagafrumvarps 2008. Tekjuafgangur ríkissjóðs er áætlaður 30,8 milljarðar króna sem jafngildir 2,4% af landsframleiðslunni. Lánsfjárafgangur er áætlaður 31,9 mia.kr.

freya
Download Presentation

Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2008

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2008 1. október 2007

  2. 1. Góð afkoma ríkissjóðsmörg ár í röð

  3. Helstu niðurstöður fjárlagafrumvarps 2008 • Tekjuafgangur ríkissjóðs er áætlaður 30,8 milljarðar króna sem jafngildir 2,4% af landsframleiðslunni. • Lánsfjárafgangur er áætlaður 31,9 mia.kr. • Gert er ráð fyrir að hrein staða ríkissjóðs verði jákvæð sem nemur 4,9% af lands-framleiðslunni en hún var neikvæð um 23,4% árið 1998.

  4. Tekjuafkoma ríkissjóðs Í milljörðum króna Reikningur Fjárlög Áætlun Frumvarp á verðlagi hvers árs 2006 2007 2007 2008 Tekjur .......................................................... 422,0 376,4 448,3 461,2 Gjöld ............................................................ 340,2 367,3 382,2 430,4 Tekjuafkoma ............................................. 81,8 9,1 66,1 30,8 Hlutfall af landsframleiðslu .................... 7,0% 0,7% 5,4% 2,4%

  5. Tekjuafkoma ríkissjóðs án óreglulegra liða Reikningur Fjárlög Áætlun Frumvarp 2006 2007 2007 2008 Tekjur umfram gjöld ................................ 81,8 9,1 66,1 30,8 Óregluleg gjöld ............................................. 24,5 10,8 14,8 15,0 Óreglulegar tekjur ........................................ 15,3 0,5 6,1 0,5 Tekjuafkoma án óreglulegra liða ........... 91,0 19,4 74,8 45,3

  6. Fjárl.frv. Fyrri áætlun Fjárl.frv. Fyrri áætlun -5 Tekjuafkoma, breyting frá áætlun haustið 2006 Afkoma án ráðstöfunar á söluandvirði Landsímans Afkoma með ráðstöfun á söluandvirði Landsímans 5 15 25 35 45 Milljarðar kr.

  7. Hagvöxtur og afkoma hins opin-bera hjá OECD-ríkjum 2003-2007 NZL 4 DNK FIN ISL 3 2 AUS SWE CAN KOR 1 CHE BEL IRL ESP 0 Tekjuafkoma, % af VLF LUX -1 NLD -2 AUT -3 DEU GBR -4 FRA ITA USA PRT 0 1 2 3 4 5 6 Hagvöxtur, %

  8. 2. Meira jafnvægií efnahagsmálum framundan

  9. Efnahagsforsendur frumvarpsins • Hagvöxtur 1,2% • Hækkun verðlags 3,3% • Aukinn kaupmáttur ráðstöfunartekna 1,0% • Atvinnuleysi 2,9% • Viðskiptahalli 8,8% af VLF

  10. Hóflegur hagvöxtur % 7,7 8 7,1 7 6 5 4,2 4 3 2,4 2,4 2,1 2,0 2 1,2 0,7 1 0,1 0 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011

  11. Verðbólga hjaðnar % 8 6,8 7 6 4,8 5 4,5 4,0 4 3,3 3,2 2,8 3 2,5 2,5 2,1 2 1 0 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011

  12. Aukinn kaupmátturráðstöfunartekna á mann vísitala 145 140 135 130 125 120 115 110 105 100 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011

  13. Lítið atvinnuleysien vex þó tímabundið % 8 OECD 7 6 5 4 3 Ísland 2 1 0 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011

  14. Dregur verulega úr viðskiptahalla % af VLF 5 1,5 0 -5 -4,8 -5,9 -6,6 -7,6 -10 -8,8 -9,8 -15 -15,2 -16,2 -20 -25 -25,7 -30 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011

  15. 3. Gjaldahliðin – helstu atriðin

  16. Útgjöld ríkissjóðs* hækka sem hlutfall af VLF 2008 % af VLF 34 33,4 33,4 32,7 33 32,3 32 31,2 31 30,1 30 29,3 29 28 27 26 25 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 * Að meðtöldum óreglulegum liðum

  17. Breyting útgjalda í hlutfalli við VLFeftir hagrænni skiptingu 2006- 2007- % af VLF Samtals 2007 2008 Heildarútgjöld ............................................. 1,9 2,2 4,1 Rekstrargjöld .................................................. 0,5 0,1 0,6 Þ.a. brotthvarf varnarliðsins ..................... 0,2 0,1 0,3 Þ.a. mótvægisaðgerðir ............................... 0,0 0,1 0,1 Tekjutilfærslur ............................................... 0,9 0,4 1,3 Þ.a. atvinnuleysi ....................................... 0,0 0,3 0,3 Stofnkostnaður og viðhald ............................. 0,0 1,8 1,8 Vaxtagjöld ...................................................... 0,5 -0,1 0,4

  18. Stærstu útgjaldatilefnin • Stofnkostnaður, atvinnuleysi, vaxtagjöld, mótvægisaðgerðir vegna aflasamdráttar og brotthvarf varnarliðsins skýra 70% af hækkun útgjaldanna í hlutfalli við VLF. • Um fjórðungur hækkunarinnar á að stórum hluta rætur að rekja til aukinna elli- og örorkulífeyrisgreiðslna.

  19. Breytingar helstu málaflokka frá áætlun 2007 Samgöngumál Almannatrygg. og velferðarmál Heilbrigðismál Önnur útgjöld ríkissjóðs Löggæsla og öryggismál Fræðslumál Milljarðar kr. 0 5 10 15 20 Verðlag 2008

  20. Tilfallandi og ófyrirséð útgjöld Mótvægisaðgerðir vegna aflasamdráttar 4,4 Afskriftir skattkrafna 4,0 Brotthvarf varnarliðsins 1,6 Vaxtamunur lána til leiguíbúða 1,1 Samtals tilfallandi útgjöld 11,1

  21. Reiknuð útgjöld Atvinnuleysisbætur 2,6 Jöfnunarsjóður sveitarfélaga 1,7 Vaxtagjöld ríkissjóðs 1,1 Fjármagnstekjuskattur 0,5 Fjölgun lífeyrisþega 1,0 Samtals reiknuð útgjöld 6,9

  22. Stefnumarkandi útgjöld Samgönguframkvæmdir 17,1 Háskólar og rannsóknir 2,4 Hjúkrunarheimili og endurhæfing 2,3 Minni tekjutengingar almannatrygg. 1,9 Málefni fatlaðra 1,0 Samtals stefnumarkandi útgjöld 24,7

  23. Greining útgjaldaþátta • Samtals eiga þannig tæpir 43 mia. kr. af um 48 mia. kr. útgjaldaaukningu frá áætlaðri útkomu 2007 rætur að rekja til framan-greindra tilfallandi, reiknaðra og stefnu-markandi útgjaldaþátta.

  24. Fjárfesting aukin umtalsvert Mia. kr. 50 43,8 42,7 45 40 36,3 35 31,9 30 25 19,6 19,1 18,0 20 15,8 14,4 12,9 15 10 5 0 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011

  25. 8,4 9,0 5,4 24,1 18,0 17,4 12,2 11,2 10,4 9,7 9,0 9,0 7,7 Framlög til vegaframkvæmda í langtímaáætlun Mia.kr. Annað Vegagerð 45 40 35 19,7 24,6 30 18,9 25 19,7 20 15 9,4 8,0 6,7 10 5 0 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011

  26. Framlög í Jöfnunarsjóð sveitarfélaga hafa margfaldast á síðustu 10 árum Mia. kr. 14 12,2 11,8 12 9,9 10 8,1 8 7,2 6,6 5,8 5,8 6 4,2 4,1 4 3,0 2 0 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008

  27. Sérstakar ráðstafanir á gjaldahlið • Gripið er til ýmissa aðgerða á gjaldahlið sem lækka útgjöld um 5,6 milljarða kr. frá því sem annars hefði orðið. • Þar af er 1,5 milljarður vegna frestunar framkvæmda við Sundabraut og 2 milljarðar er lækkun á rekstrarkostnaði stofnana og verkefna. Afgangurinn, 2,1 mia.kr., er síðan lækkun á ýmsum millifærslu- og verðjöfnunarsjóðum.

  28. 4. Tekjuhliðin – helstu atriði

  29. Skatttekjur* ríkissjóðs lækka sem hlutfall af VLF % af VLF 34 33,0 32,7 33 32,5 32,2 32 31 29,7 30 29 28,4 28 27,0 27 26 25 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 * Án fjármagtekjuskatts ríkissjóðs af söluhagnaði Símans 2005

  30. Vægi virðisaukaskatts og tekju-skatts einstaklinga % af skatttekjum 36 Virðisaukaskattur 34 32 30 28 26 24 Tekjusk. einstaklinga 22 20 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008

  31. Vægi tekjuskatts lögaðilaog fjármagnstekjuskatts % af skatttekjum 12 Tekjusk. lögaðila 10 8 6 Fjármagnstekjuskattur 4 2 0 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008

  32. 4. Staðan í dag

  33. Skuldir ríkissjóðs hafa lækkað verulega undanfarinn áratug % af VLF 35 Hreinar skuldir 25 Hrein staða 15 5 -5 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 -15 -25 -35

  34. Viðbótarframlög til LSR nemanærri 150 milljörðum króna frá 1999 Mia. kr. 160 148,5 136,9 140 126,0 120 100,6 100 78,8 80 71,2 60 60,7 34,0 40 17,3 20 7,9 0,0 0 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 Reiknaðir vextir 5,5% árin 2007 og 2008

  35. Innistæður ríkisins í Seðlabanka Mia. kr. 116,7 103,3 110 90 75,5 70 50 29,5 30 20,9 18,9 17,3 11,4 10,8 7,9 10 -10 -6,8 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 * Staða í lok árs nema í lok ágúst árið 2007

  36. Hreinar skuldir hins opinbera á Íslandi og hjá ríkjum OECD % af VLF 60 Evrusvæði 50 40 OECD 30 20 10 Ísland 0 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008

  37. 6. Litið fram á veginn

  38. Breytt áætlun um tekjuafkomu mia.kr. Fjárl.frv. 2007 Fjárl.frv. 2008 40 35 30 25 20 15 10 5 0 -5 -10 2008 2009 2010 2011

  39. Traustur fjárhagur ríkissjóðs • Staða ríkisfjármála er sterk og sýna fram-reikningar að kerfislæg afkoma ríkissjóðs verði með hóflegum afgangi. • Þessi staða gerir kleift að lækka skatta og efla velferðarkerfið á kjörtímabilinu í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkis-stjórnarinnar.

  40. Vefsetur: fjarlog.is Minnt er á að halda trúnað um fjárlaga-frumvarpið þar til það hefur verið lagt fyrir Alþingi kl. 16. Fjárlagafrumvarpið og tengd gögn er að finna á fjárlagavefnum fjarlog.is

More Related