1 / 57

Friðrik Pálsson hjá SSNV 5. desember 2012

Friðrik Pálsson hjá SSNV 5. desember 2012 . Efni þessa fundar: Sveiflur í starfsmannaþörf. Árstíðabundin eftirspurn og aðlögun starfsemi og þjónustu. . Sveiflur í starfsmannaþörf. Lítum við á það sem vandamál? - Jú af titlinum má ráða að svo sé. . Sveiflur í starfsmannaþörf.

gauri
Download Presentation

Friðrik Pálsson hjá SSNV 5. desember 2012

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Friðrik Pálsson hjá SSNV 5. desember 2012

  2. Efni þessa fundar: Sveiflur í starfsmannaþörf. Árstíðabundin eftirspurn og aðlögun starfsemi og þjónustu.

  3. Sveiflur í starfsmannaþörf. Lítum við á það sem vandamál? - Jú af titlinum má ráða að svo sé.

  4. Sveiflur í starfsmannaþörf. Árstíðabundin eftirspurn og aðlögun starfsemi og þjónustu.

  5. Sveiflur í starfsmannaþörf. Árstíðabundin eftirspurn og aðlögun starfsemi og þjónustu.

  6. Sveiflur í starfsmannaþörf. Árstíðabundin eftirspurn og aðlögun starfsemi og þjónustu. - hvað með árstíðabundið framboð?

  7. Eggið eða hænan?

  8. Framboð og eftirspurn Jafnvægi

  9. Framboð og eftirspurn Jafnvægi Við þurfum að setja okkur markmið um hvar við viljum að jafnvægið liggi.

  10. Dæmi um markmið Hversu marga mánuði viljum eða þurfum við hafa opið 2013 og 2014?

  11. Við viljum koma okkur í þá aðstöðu að hafa starfsemi í gangi allt árið. Leiðin þangað er í sjálfu sér ekki vandrötuð, en ef til vill tímafrek.

  12. Við þurfum að skilja og virða viðskiptavininn og í okkar tilfelli er það ferðamaður Alvarlegt áreiti?

  13. Að vera ferðamaður • Afar algengt – nánast allir sem ég þekki • Skemmtilegt – ef maður á pening • Þreytandi – sífellt áreiti • Krefst úthalds - allt þetta úrval • Ögrandi - sífelldar ákvarðanir • Endalaus vinna

  14. Sumargestir Vetrargestir

  15. Sumargestir • Aðdráttaraflið: • Náttúran • Víðernið • Eigin afþreying • Önnur afþreying • Menningin • Maturinn • Upplifunin

  16. Sumargestir • Stressaðir - 24 tíma birta • Ná Íslandi öllu á 5 dögum • Stoppa fáar nætur á sama stað • Drekka minna – borða öðruvísi • Spyrja lítið um afþreyingu • Öruggari með sig – sjálfstæðari • Þyggja minna ráð – veit allt, get allt.

  17. Vetrargestir • Aðdráttaraflið – Reynsla Hótel Rangá. • Norðurljósin • Náttúran og víðernið • Eigin afþreying og önnur afþreying • Menningin – vantar meira • Maturinn – gefa sér góðan tíma. • Upplifunin – veðrið og umhleypingar • Þjónusta, þjónusta, þjónusta

  18. Vetrargestir • Orðsporið – Reynsla Hótel Rangá. • Þjónusta, • þjónusta, • þjónusta.

  19. Vetrargestir • Opnir og spenntir • Taka fyrir Reykjanes og Suðurland • Stoppa oftast meira en eina nótt • Drekka meira – borða betur • Þyggja miklar ráðleggingar • Duglegir – til í ýmislegt • Þakklátir

  20. Vetrargestir • Duglegir – til í ýmislegt • Þakklátir • fyrir faglegar ráðleggingar • fyrir persónulegt viðmót • fyrir framúrskarandi þjónustu

  21. Hvernig viðskiptavini viljum við? • Þá sem vilja það sem við höfum að bjóða • Þá sem gefa okkur nýjar hugmyndir • Þá sem koma aftur og aftur • Þá sem treysta okkur • ...............og

  22. Hvernig viðskiptavini viljum við? • ................og • Þá sem vilja borga fyrir gæði og þjónustu

  23. Hvernig viðskiptavini viljum við? • Þá sem vilja það sem við höfum að bjóða • Hvað eruð þið að bjóða hér utan háannar?

  24. Hvaða viðskiptavinir vilja koma? • Þeir sem vilja það sem við höfum að bjóða • Hvað eruð þið að bjóða hér utan háannar?

  25. Hvers vegna vilja viðskiptavinir koma? • Af því þeir vilja það sem við höfum að bjóða • Hvað eruð þið að bjóða hér utan háannar?

  26. Hvers vegna vilja viðskiptavinir koma? Þeir vilja upplifun

  27. Hvers vegna vilja viðskiptavinir koma? Hvers konar upplifun?

  28. Hvers vegna vilja viðskiptavinir koma? Hvers konar upplifun? Þá upplifun sem við höfum að bjóða

  29. Hvers konar upplifun? Fyrst og fremst afstæð og persónuleg upplifun viðskiptavinarins eða kannski ímynd

  30. Hvers konar upplifun? Til dæmis norðurljósin Til sölu út um allt norðurhvel

  31. Norðurljósin eru auðlind Auðlindin er vandmeðfarin Hún hefur mikið aðdráttarafl Hún þarf að vera bónus á aðra frábæra afþreyingu og þjónustu.

  32. NorðurljósinhafamikiðaðdráttaraflogeruhápunkturferðarinnarfyrirfjöldagestaNorðurljósinhafamikiðaðdráttaraflogeruhápunkturferðarinnarfyrirfjöldagesta En einogsérstandaþauekkiundirmarkaðssetninguogvetrartúrisma Það þarf mikla og persónulega þjónustu og alúð til að tryggja ánægju gestanna í alla staði.

  33. Ferðaþjónustan er gott dæmi um nauðsyn markvissrar og skapandi samvinnu. Ísland allt árið Byggt á Inspired by Iceland Allir mega taka þátt

  34. Hvaðgetumviðgert? • Samstarf, samstarf, samstarf. • Hræðumst ekki samkeppni • Samstarf í samkeppni skilar miklu meira • Sjáum klasa/samstarf myndast á ýmsum sviðum • Ferðaþjónustuklasi fyrir allt landið

  35. … enviðerumekkibaravið • Einstök fyrirtæki, þó þau vinni frábært starf ná ekki alla leið. • Það þarf átak á hverju svæði fyrir sig. • Allir verða að vinna saman að skýru markmiði.

  36. Hvererumþessi “við”? • Fyrirtækin • Sveitarfélögin • Vaxtarsamningurinn • Háskólasamfélagið • Stofnanirnar • Verkalýðsfélögin • Einstaklingarnir

  37. ….. ogaðeinsdýpra. • Menntun • Þjálfun • Skilningur • Virðing • Metnaður

  38. Metnaður • til að læra um atvinnugreinina • til að hlusta á viðskiptavininn • til að gera stöðugt betur • til að þjóna viðskiptavinunum betur • - Sá metnaður skilar sér.

  39. Sámetnaðurskilarsér • Viðskiptavinurinn er mun ánægðari • Ánægjan skilar sér til starfsmannanna • Starfsmennirnir verða ánægðari • Fyrirtækið verður betra • Viðskiptavinum fjölgar • Arðsemin verður meiri • Launin hækka – skatttekjur aukast.

  40. Ekki er allt gull sem glóir

  41. Þetta er langhlaup, en þið eruð mörg löngu lögð af stað.

  42. Þetta er langhlaup, en þið eruð mörg löngu lögð af stað. Staðreyndin er hins vegar sú, að það má ekki hætta að hlaupa.

  43. Þetta er langhlaup, en þið eruð mörg löngu lögð af stað. Staðreyndin er hins vegar sú, að það má ekki hætta að hlaupa. Kyrrstaða er ekki til í orðabók um þjónustu.

  44. Ferðaþjónustan er ung grein sem þarf: Stöðugt vaxandi vöruþróunBetri og betri gæði Stöðugt bætta þjónustu Jafnara flæði ferðamanna

  45. Ferðaþjónustan er ung grein sem þarf: Skilning og stuðning

  46. Hlutverkatvinnuþróunar Meginhlutverk SSNV atvinnuþróunar er að sinna almennri ráðgjöf á sviði viðskipta- og atvinnumála til fyrirtækja, stofnana og einstaklinga á Norðurlandi vestra. SSNV atvinnuþróun aðstoðar fyrirtæki og aðila sem hyggja á atvinnurekstur við að greina þörf sína fyrir frekari sérfræðiaðstoð og veita upplýsingar um hvar slíka aðstoð er að fá, jafnt innanlands sem utan. SSNV atvinnuþróun er  tengiliður á milli tækni- og þjónustustofnana og þeirra sem starfa að atvinnurekstri og atvinnumálum á Norðurlandi vestra. SSNV atvinnuþróun stendur einnig fyrir námskeiðahaldi og annarri fræðslustarfsemi og stuðlar að aukinni samvinnu fyrirtækja. Atvinnuráðgjafar SSNV atvinnuþróunar eru staðsettir á Hvammstanga, Blönduósi og Sauðárkróki, sjá nánar HÉR.

  47. Atvinnuþróun • Á hverju byggjum við? • Hvar erum við stödd núna? • Hvert ætlum við?

  48. Atvinnuþróun • Á hverju byggjum við? • Hvar erum við stödd núna? • Hvert ætlum við? • Er ferðaþjónustan viðurkennd sem ein af meginstoðum atvinnu fyrir íbúa á Norðurlandi Vestra á næstu árum?

  49. Norðurlandvestra - ferðaþjónusta • Hver er sérstaðan? • Skilgreinum hana • Hvar liggja styrkleikar svæðisins? • Kortleggjum þá. • Hverjir eru veikleikar svæðisins? • Vitum af þeim. • Hvar eru tækifæri? • Víða.

  50. Ísland allt árið Nýbúið að setja á laggirnar sérstakt átak um veturinn Eruð þið með í því?

More Related