1 / 6

Hvað eru frumur ?

Hvað eru frumur ?. Brenda Ciervo Adarna March 2007. Heili. Hvað eru frumur ?. Hjarta. Frumur vinna þau störf sem eru nauðsynleg til að líf þrífist. Í mannslíkamanum finnast um mismunandi gerðir af frumum. Þær skipta í billjónum í líkama okkar.

gavan
Download Presentation

Hvað eru frumur ?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hvað eru frumur ? Brenda Ciervo Adarna March 2007

  2. Heili Hvað eru frumur? Hjarta • Frumur vinna þau störf sem eru nauðsynleg til að líf þrífist. • Í mannslíkamanum finnast um mismunandi gerðir af frumum. Þær skipta í billjónum í líkama okkar. • Hver lífvera er úr einni eða fleiri frumum. • Án frumna væri ekki neitt líf á jörðinni. Lungu Æðar Lifur Nýru Bris Brjósk Bein Vöðvar

  3. Frumur • Frumur eru smáar að það þarf hinar bestu smásjár til þess að sjá þær, enda eru þær smærsta eining lífsins.

  4. Nerve Cell Muscle Cell Bone Cell Small IntestineCell Cartilage Cell Blood Cell Mismunandi gerðar af frumum í mannslíkamanum

  5. Frumur eru skiptast í dýrsfruma og plöntufruma centriole

  6. Hér má nefna aðalsvæði í frumuna • Í plöntufrumur hafa frumuvegg sem ysta lag frumunnar, en í dýrsfrumur hafa frumuhimnu. • 1. Frumuveggur er varnahjúpur sem verndar og til styrktar frumuna, en frumuhimnu er það sem geta valið hvaða efnum er dælt út og inn frumuna. • 2. Umfrymi– sér um allan flutning efna innan frumurnar. • 3. Kjarni – sem stjórnar frumunni og þar sem myndast DNA og RNA. Cell membrane

More Related