110 likes | 242 Views
Foreldrafundur. Leikskólinn Lundaból 26. september 2014. Starfsfólk. Við Lundaból starfar mikið af mjög reyndu og hæfu starfsfólki . Af 20 manns eru (12/8) Leikskólakennarar : 8 Önnur háskólamenntun: 4 Iðjuþjálfun MS Grunnskólakennari Sálfræði, Bs Listgreinar
E N D
Foreldrafundur Leikskólinn Lundaból 26. september 2014
Starfsfólk • Við Lundaból starfar mikið af mjög reyndu og hæfu starfsfólki. Af 20 manns eru (12/8) • Leikskólakennarar : 8 • Önnur háskólamenntun: 4 • Iðjuþjálfun MS • Grunnskólakennari • Sálfræði, Bs • Listgreinar • Leiðbeinendur (sérhæfðir) : 2 • Leiðbeinendur : 5 • Matartæknir :1
Barnahópurinn • Í vetur verða 65 börn við nám í Lundabóli og eru það 27 stelpur og 37 strákar • Börn fædd 2009 eru 14 • Börn fædd 2010 eru 11 • Börn fædd 2011 eru 19 • Börn fædd 2012 eru 16 • Börn fædd 2013 eru 5
Húsnæðið og umhverfið • Heilbrigðiseftirlit • Útileiksvæðið stóðst skoðun • Eldhúsið hreint • Stækkun ! ? • Öryggismál • Eldvarnir- eldvarnareftirlit • Rýmingaráætlun og æfingar • Öryggisblöð fyrir börn og starfsfólk
Útgefið efni á heimasíðu • Skólanámskrá var gefin út í maí 2014 • Ársskýrla fyrir síðast skólaár er komin á heimasíðu. • Bæklingur fyrir nýja foreldra sem heitir ;Velkomin í leikskólann; komin á heimsíðu • Starfsáætlun fyrir skólaárið 2014-2015 • 3 kennarar frá Lundabóli voru við nám síðast vetur í að ;Meta nám og líðan leikskólabarna; skýrsla á heimasíðu
Okkar áherslur • Heilbrigði og velferð • Hvíld • Næring • Umhverfið- hávaði • Jafnrétti • Valið • Búningar • Leikefni • Framsögn • Æfingar • tjáning • Hreyfing og slökun • ;Jóga; • þjálfun
…áherslur • Flæði – frjáls leikur • Börn velja sér leikfélaga, leikefni og stað • Sköpun • Myndlistarkennari kemur 1 x í viku og kennir börnum fædd 2009 /10 • Vinna með námssögur • Horfa á styrkleika og áhugasvið barnsins • Barnaþing • Börnin spurð hvað þeim finnst um það sem verið er að gera • Uppeldi til ábyrgðar • Börnin taka þátt í að leysa ágreining • Vinátta, virðing, samvinna
Starfsfólk • Gott andrúmsloft á vinnustað • Öflug sí – og endurmenntun • Fyrirlestrar • Námskeið • Starfsfólk hvatt og styrkt af Garðabæ til náms bæði leiðbeinendur og kennarar • Áhersla á að halda góðu fólki og fjölga fagmenntuðu
Foreldrar • Skoða heimasíðu • Atburðadagatal • Skóladagatal • matseðill • Fréttir • Myndir • Lesa tölvupóst • Svara rafrænum könnunum- báðir foreldrar • Nokkrir atburðir yfir árið á vegum foreldrafélagsins- dagsettir og tímasettir út árið- kemur á heimasíðu fljótlega