1 / 11

Foreldrafundur

Foreldrafundur. Leikskólinn Lundaból 26. september 2014. Starfsfólk. Við Lundaból starfar mikið af mjög reyndu og hæfu starfsfólki . Af 20 manns eru (12/8) Leikskólakennarar : 8 Önnur háskólamenntun: 4 Iðjuþjálfun MS Grunnskólakennari Sálfræði, Bs Listgreinar

Download Presentation

Foreldrafundur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Foreldrafundur Leikskólinn Lundaból 26. september 2014

  2. Starfsfólk • Við Lundaból starfar mikið af mjög reyndu og hæfu starfsfólki. Af 20 manns eru (12/8) • Leikskólakennarar : 8 • Önnur háskólamenntun: 4 • Iðjuþjálfun MS • Grunnskólakennari • Sálfræði, Bs • Listgreinar • Leiðbeinendur (sérhæfðir) : 2 • Leiðbeinendur : 5 • Matartæknir :1

  3. Barnahópurinn • Í vetur verða 65 börn við nám í Lundabóli og eru það 27 stelpur og 37 strákar • Börn fædd 2009 eru 14 • Börn fædd 2010 eru 11 • Börn fædd 2011 eru 19 • Börn fædd 2012 eru 16 • Börn fædd 2013 eru 5

  4. Húsnæðið og umhverfið • Heilbrigðiseftirlit • Útileiksvæðið stóðst skoðun • Eldhúsið hreint • Stækkun ! ? • Öryggismál • Eldvarnir- eldvarnareftirlit • Rýmingaráætlun og æfingar • Öryggisblöð fyrir börn og starfsfólk

  5. Útgefið efni á heimasíðu • Skólanámskrá var gefin út í maí 2014 • Ársskýrla fyrir síðast skólaár er komin á heimasíðu. • Bæklingur fyrir nýja foreldra sem heitir ;Velkomin í leikskólann; komin á heimsíðu • Starfsáætlun fyrir skólaárið 2014-2015 • 3 kennarar frá Lundabóli voru við nám síðast vetur í að ;Meta nám og líðan leikskólabarna; skýrsla á heimasíðu

  6. Grunnþættir menntunar

  7. Okkar áherslur • Heilbrigði og velferð • Hvíld • Næring • Umhverfið- hávaði • Jafnrétti • Valið • Búningar • Leikefni • Framsögn • Æfingar • tjáning • Hreyfing og slökun • ;Jóga; • þjálfun

  8. …áherslur • Flæði – frjáls leikur • Börn velja sér leikfélaga, leikefni og stað • Sköpun • Myndlistarkennari kemur 1 x í viku og kennir börnum fædd 2009 /10 • Vinna með námssögur • Horfa á styrkleika og áhugasvið barnsins • Barnaþing • Börnin spurð hvað þeim finnst um það sem verið er að gera • Uppeldi til ábyrgðar • Börnin taka þátt í að leysa ágreining • Vinátta, virðing, samvinna

  9. Starfsfólk • Gott andrúmsloft á vinnustað • Öflug sí – og endurmenntun • Fyrirlestrar • Námskeið • Starfsfólk hvatt og styrkt af Garðabæ til náms bæði leiðbeinendur og kennarar • Áhersla á að halda góðu fólki og fjölga fagmenntuðu

  10. Foreldrar • Skoða heimasíðu • Atburðadagatal • Skóladagatal • matseðill • Fréttir • Myndir • Lesa tölvupóst • Svara rafrænum könnunum- báðir foreldrar • Nokkrir atburðir yfir árið á vegum foreldrafélagsins- dagsettir og tímasettir út árið- kemur á heimasíðu fljótlega

  11. Takk fyrir

More Related