120 likes | 250 Views
7. flokkur drengja Foreldrafundur 15.maí 2012. Norðurálsmótið á Akranesi Stærsta mót sumarsins 15.-17. júní 2012. Fjöldi liða. Stjarnan sendir 8 lið til leiks í sumar Tæplega 80 strákar skráðir í flokkinn Sami fjöldi liða frá Stjörnunni og í fyrra Í fyrra fóru 80 strákar
E N D
7. flokkur drengjaForeldrafundur 15.maí 2012 http://7flstjarnan.wordpress.com/
Norðurálsmótið á AkranesiStærsta mót sumarsins15.-17. júní 2012
Fjöldi liða • Stjarnan sendir 8 lið til leiks í sumar • Tæplega 80 strákar skráðir í flokkinn • Sami fjöldi liða frá Stjörnunni og í fyrra • Í fyrra fóru 80 strákar • Eitt A-lið, eitt B-lið, tvö C-lið, eitt D-lið, eitt E-lið og tvö F-lið • Nú þegar hefur verið lokað fyrir skráningar á mótið • Alls 144 lið frá 25 félögum
Fyrirkomulag mótsins • Á föstudegi er leikið í sex fjögurra liða riðlum, á laugardegi og sunnudegi er leikið í sex liða deildum • Samsetning deildanna fer eftir úrslitum föstudagsins, en þannig eiga öll lið að mæta andstæðingum við hæfi • Leiktímar • Föstudagur: 13:00 – 16:00 eða 16:00 – 19:00 • Laugardagur: 9:00 – 13:00 eða 13:00 – 17:00 • Sunnudagur: 9:00 – 11:00 • Skipulag sundferða og matartíma tekur mið af þessu • Leikið nokkuð þétt, bið haldið í lágmarki, lítið um stóra sigra, engir eiginlegir úrslitaleikir, ekkert lið endar neðar en í sjötta sæti (í sinni deild)
Gisting • Strákarnir gista í skóla (Grundaskóla / Brekkubæjarskóla) eða í íþróttahúsinu við Vesturgötu • Undanfarin ár hafa nánast allir Stjörnustrákar gist saman • Það hefur skapað góðan liðsanda og gengið stóráfallalaust • Næturverðir (svefnnefnd) gistir með strákunum • strætó frá Brekkubæjarskóla + morgunmatur í skólanum • Tjaldstæði fyrir foreldra er á flöt við Byggðasafnið að Görðum (við golfvöllinn) • Veislutjald? • Sameiginlegt grill? • Aðrir gistimöguleikar eru hótel og gistiheimili • Yfirleitt hafa Skagamenn boðið foreldrum í kvöldkaffi í íþróttahúsinu á laugardagskvöldinu eftir að strákarnir eru farnir í háttinn
Kostnaður • Skráningargjald fyrir hvert lið (ekki hvert félag) 14.000 (7.000 kr. í fyrra) • Þegar greitt • Heildarkostnaður fyrir hvern þátttakanda að hámarki 15.000 kr. • Mótsgjald 11.000 kr. (sama og 2011) • Sameiginlegur kostnaður að hámarki 4.000 kr. • Innifalið í mótsgjaldi • Gisting í skólastofu í tvær nætur • Kvöldverður á föstudegi • Morgun-, hádegis- og kvöldverður á laugardegi • Morgunverður og grillveisla á sunnudegi • kvöldskemmtun og viðurkenningar • frítt í sund alla helgina – á ábyrgð foreldra – ekki skipulagt af mótshaldara • Frítt fyrir einn fylgdarmann með hverju liði • Aðrir geta keypt matarpakka á 5.000 kr.
Verkefni foreldra • Fararstjórn (3) • Liðsstjórn (16) • Matarnefnd (a.m.k. 16) • Einn tengiliður matarnefndar • Næturvarsla/svefnnefnd (a.m.k. 6) • Einn tengiliður svefnnefndar • Næg verkefni fyrir alla • Fljótlega munum við biðja foreldra um að gefa kost á sér í verkefni/nefndir
Liðsstjórar • Tveir liðsstjórar fylgja hverju liði • Helstu hlutverk • Halda utan um liðin meðan á keppni í þeirra riðli/deild stendur • Sækja lið á svefnstað og fara með í morgunmat, fara með lið í hádegismat og kvöldmat eftir því sem við á • Stjórna upphitun • Vera þjálfara innan handar og stjórna liði í leik ef þarf
Matarnefnd • A.m.k. tveir foreldrar í matarnefnd með hverju liði • Helstu hlutverk • Útvega mat fyrir mótið á sem hagstæðustu kjörum • Hafa yfirumsjón með framreiðslu matar meðan á móti stendur • Sjá um nesti yfir daginn; ávexti, samlokur og drykki • Sjá um sameiginlega grillveislu
Svefnnefnd • A.m.k. þrír foreldrar gista með drengjunum í hvorri stofu (þrír með eldra ári og þrír með yngra ári) • Helstu hlutverk • Halda uppi “eðlilegum” aga á svefnstað • Sjá um að gefa drengjunum kvöldhressingu eftir því sem við á
Foreldrar • Foreldrar eru fyrirmyndir drengjanna! • Foreldrar rífa ekki kjaft við dómara, þjálfara eða leikmenn annarra liða • Foreldrar bera ábyrgð á sínum börnum meðan á móti stendur • Enginn getur verið “foreldralaus” • Fylgja sínu liði eftir og aðstoða liðsstjóra eftir þörfum og óskum liðsstjóra • Foreldrar taka þátt í skrúðgöngu, kvöldskemmtun og öðru í þeim dúr • Verðum öll í bláu og leggjum okkur fram um að gera helgina sem ánægjulegasta og eftirminnilegasta fyrir drengina
Frekari upplýsingar • Þegar nær dregur munu foreldrar fá frekari upplýsingar um • Dagskrá mótsins, leikja- og keppnisfyrirkomulag • Tímasetningar viðburða • Tjaldsvæði og gististaði hópsins • Mótsreglur • Minnislista • o.fl. o.fl. • Þessar upplýsingar verða birtar á blogginu og sendar út á tölvupósti • Heimasíða mótsins er www.kfia.is/norduralsmot