1 / 12

7. flokkur drengja Foreldrafundur 15.maí 2012

7. flokkur drengja Foreldrafundur 15.maí 2012. Norðurálsmótið á Akranesi Stærsta mót sumarsins 15.-17. júní 2012. Fjöldi liða. Stjarnan sendir 8 lið til leiks í sumar Tæplega 80 strákar skráðir í flokkinn Sami fjöldi liða frá Stjörnunni og í fyrra Í fyrra fóru 80 strákar

shay-cannon
Download Presentation

7. flokkur drengja Foreldrafundur 15.maí 2012

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 7. flokkur drengjaForeldrafundur 15.maí 2012 http://7flstjarnan.wordpress.com/

  2. Norðurálsmótið á AkranesiStærsta mót sumarsins15.-17. júní 2012

  3. Fjöldi liða • Stjarnan sendir 8 lið til leiks í sumar • Tæplega 80 strákar skráðir í flokkinn • Sami fjöldi liða frá Stjörnunni og í fyrra • Í fyrra fóru 80 strákar • Eitt A-lið, eitt B-lið, tvö C-lið, eitt D-lið, eitt E-lið og tvö F-lið • Nú þegar hefur verið lokað fyrir skráningar á mótið • Alls 144 lið frá 25 félögum

  4. Fyrirkomulag mótsins • Á föstudegi er leikið í sex fjögurra liða riðlum, á laugardegi og sunnudegi er leikið í sex liða deildum • Samsetning deildanna fer eftir úrslitum föstudagsins, en þannig eiga öll lið að mæta andstæðingum við hæfi • Leiktímar • Föstudagur: 13:00 – 16:00 eða 16:00 – 19:00 • Laugardagur: 9:00 – 13:00 eða 13:00 – 17:00 • Sunnudagur: 9:00 – 11:00 • Skipulag sundferða og matartíma tekur mið af þessu • Leikið nokkuð þétt, bið haldið í lágmarki, lítið um stóra sigra, engir eiginlegir úrslitaleikir, ekkert lið endar neðar en í sjötta sæti (í sinni deild)

  5. Gisting • Strákarnir gista í skóla (Grundaskóla / Brekkubæjarskóla) eða í íþróttahúsinu við Vesturgötu • Undanfarin ár hafa nánast allir Stjörnustrákar gist saman • Það hefur skapað góðan liðsanda og gengið stóráfallalaust • Næturverðir (svefnnefnd) gistir með strákunum • strætó frá Brekkubæjarskóla + morgunmatur í skólanum • Tjaldstæði fyrir foreldra er á flöt við Byggðasafnið að Görðum (við golfvöllinn) • Veislutjald? • Sameiginlegt grill? • Aðrir gistimöguleikar eru hótel og gistiheimili • Yfirleitt hafa Skagamenn boðið foreldrum í kvöldkaffi í íþróttahúsinu á laugardagskvöldinu eftir að strákarnir eru farnir í háttinn

  6. Kostnaður • Skráningargjald fyrir hvert lið (ekki hvert félag) 14.000 (7.000 kr. í fyrra) • Þegar greitt • Heildarkostnaður fyrir hvern þátttakanda að hámarki 15.000 kr. • Mótsgjald 11.000 kr. (sama og 2011) • Sameiginlegur kostnaður að hámarki 4.000 kr. • Innifalið í mótsgjaldi • Gisting í skólastofu í tvær nætur • Kvöldverður á föstudegi • Morgun-, hádegis- og kvöldverður á laugardegi • Morgunverður og grillveisla á sunnudegi • kvöldskemmtun og viðurkenningar • frítt í sund alla helgina – á ábyrgð foreldra – ekki skipulagt af mótshaldara • Frítt fyrir einn fylgdarmann með hverju liði • Aðrir geta keypt matarpakka á 5.000 kr.

  7. Verkefni foreldra • Fararstjórn (3) • Liðsstjórn (16) • Matarnefnd (a.m.k. 16) • Einn tengiliður matarnefndar • Næturvarsla/svefnnefnd (a.m.k. 6) • Einn tengiliður svefnnefndar • Næg verkefni fyrir alla • Fljótlega munum við biðja foreldra um að gefa kost á sér í verkefni/nefndir

  8. Liðsstjórar • Tveir liðsstjórar fylgja hverju liði • Helstu hlutverk • Halda utan um liðin meðan á keppni í þeirra riðli/deild stendur • Sækja lið á svefnstað og fara með í morgunmat, fara með lið í hádegismat og kvöldmat eftir því sem við á • Stjórna upphitun • Vera þjálfara innan handar og stjórna liði í leik ef þarf

  9. Matarnefnd • A.m.k. tveir foreldrar í matarnefnd með hverju liði • Helstu hlutverk • Útvega mat fyrir mótið á sem hagstæðustu kjörum • Hafa yfirumsjón með framreiðslu matar meðan á móti stendur • Sjá um nesti yfir daginn; ávexti, samlokur og drykki • Sjá um sameiginlega grillveislu

  10. Svefnnefnd • A.m.k. þrír foreldrar gista með drengjunum í hvorri stofu (þrír með eldra ári og þrír með yngra ári) • Helstu hlutverk • Halda uppi “eðlilegum” aga á svefnstað • Sjá um að gefa drengjunum kvöldhressingu eftir því sem við á

  11. Foreldrar • Foreldrar eru fyrirmyndir drengjanna! • Foreldrar rífa ekki kjaft við dómara, þjálfara eða leikmenn annarra liða • Foreldrar bera ábyrgð á sínum börnum meðan á móti stendur • Enginn getur verið “foreldralaus” • Fylgja sínu liði eftir og aðstoða liðsstjóra eftir þörfum og óskum liðsstjóra • Foreldrar taka þátt í skrúðgöngu, kvöldskemmtun og öðru í þeim dúr • Verðum öll í bláu og leggjum okkur fram um að gera helgina sem ánægjulegasta og eftirminnilegasta fyrir drengina

  12. Frekari upplýsingar • Þegar nær dregur munu foreldrar fá frekari upplýsingar um • Dagskrá mótsins, leikja- og keppnisfyrirkomulag • Tímasetningar viðburða • Tjaldsvæði og gististaði hópsins • Mótsreglur • Minnislista • o.fl. o.fl. • Þessar upplýsingar verða birtar á blogginu og sendar út á tölvupósti • Heimasíða mótsins er www.kfia.is/norduralsmot

More Related