230 likes | 371 Views
Foreldrafundur 6.fl kvk. Miðviku dagur 9. október 2013. Foreldrafundir . Haustið 2013 Yfirþjálfari ásamt fulltrúa frá BUR. Yfirþjálfari . Þjálfari 3. flokks karla og yfirþjálfari síðan í febrúar 2013 . KSÍ VII.-stig, UEFA A-stig. Þjálfað hjá FH síðan 1995. Hlutverk yfirþjálfara.
E N D
Foreldrafundur 6.fl kvk Miðvikudagur 9. október 2013
Foreldrafundir Haustið 2013 Yfirþjálfari ásamt fulltrúa frá BUR
Yfirþjálfari • Þjálfari 3. flokks karla og yfirþjálfari síðan í febrúar 2013. • KSÍ VII.-stig, UEFA A-stig. • Þjálfað hjá FH síðan 1995.
Hlutverk yfirþjálfara • Halda utan um þjálfun í FH. • Tengiliður milli stjórnar BUR og þjálfara. • Samskipti við foreldra / foreldraráð.
Ajaxonline academy • Markviss uppbygging þjálfunar frá yngstu iðkendum og upp úr. • Aðgangur að yfir 1000 æfingum. • Höldum betur utan um framfarir iðkenda.
Kennsluskrá - handbók • Handbók BUR: Nokkurs konar skipuritum hlutverk hvers og eins í starfinu. • Kennsluskrá: Hvað á að kenna í tækni/leikfræði í hverjum aldursflokki? (Fótbolti) • En einnig: Hvernig á að stuðla að heilbrigði, fræðslu og líkamlegri uppbygginu? • Róbert Magnússon sjúkraþjálfari hefur yfirumsjón með stefnumörkun.
Annað • Sérstakar opnar tækniæfingar fyrir 5. og 6. flokk annars vegar og 3. og 4. flokk hinsvegar. • Knattspyrnuakademía FH. Morgunæfingar þrisvar í viku í 4 vikur. • Markmannsnámskeið í október / nóvember. • Koma reglu á utanlandsferðir yngri flokka.
Markmið í þjálfun yngri flokka FH • Félagsleg markmið – íþróttaleg markmið. • Finna verkefni við allra hæfi, þ.a. allir geti notið sín. • Reyna að búa til umhverfi þar sem koma upp góðir knattspyrnumenn úr yngriflokkastarfinu. • Titlar í yngri flokkum skipta ekki höfuðmáli. • Framfarir í tækni og leikskilningi. • Ánægja, gleði og metnaður í fyrirrúmi.
Foreldrar • Þáttaka og stuðningur foreldra mikilvægur. Hvetjum liðið! • Ekki reyna að stýra leikmönnum á vellinum. Krakkarnir verða að fá að taka sínar ákvarðanir og gera sín mistök. • Það er engin ástæða til að kaupa dýrustu skóna eða dýrasta boltann.
Dagskrá • Þjálfarar • Æfingatímar • Upplýsingamiðlun • Hópurinn • Æfingar • Markmið og uppbygging • Æfingaleikir og mót • Ársáætlun • Æfing vikunnar ofl. • Frí • Foreldraráð
Þjálfarar • Hrönn Guðmundsdóttir • 692 9025, hronn_gudmunds@hotmail.com • Kristmundur Guðmundsson • 691 7449, krissi@fh.is • Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir • 662 6686, sigmundina@hotmail.com
Æfingatímar • Mánudagar í Risanum – út október • 18:00-19:00 • Miðvikudagar í Risanum • 16:00-17:00 • Laugardaga í Risanum • 11:00-10:00 • Erum að vinna í því að fá tíma í stað mánudagstímans
Upplýsingamiðlun • http://6flkvfh.wordpress.com/com • Facebook-síða - 6. flokkur kvenna FH • Póstlisti – fer að komast í gang þegar allir eru búnir að skrá í Nora • Allar upplýsingar varðandi æfingar, breytingar, frí oþh. • Mætingar og lið fyrir æfingaleiki og mót • Heimavinna • Upplýsingar fyrir skemmtikvöld og annað hópefli • Endilega verið dugleg að tilkynna forföll á síðunum eða með pósti
Hópurinn • Um 40-45 stelpur – Margar enn óskráðar!!! • Í kringum 35+/- sem mæta á æfingar • Leggjum áherslu á að þær mæti eins vel og þær geta • Látið alltaf vita ef ykkar stelpa kemst ekki
Æfingar Mikilvægter: • Að mæta á réttum tíma • Leggja sig fram á æfingum • Vera glaðar og kátar og koma vel fram við hvor aðra • Teygja vel eftir æfingar • Klæðnaður • Íþróttabuxur / stuttbuxur • Takkaskór/ gervigrasskór/ Strigaskór • Legghlífar • Getur verið kalt í risanum – Húfa og vettlingar mikilvæg • Gallabuxur og stígvél ekki æskilegur fatnaður
Markmið og uppbygging • Vekja áhuga á knattspyrnu • Kynnast boltanum • Auka færni í knattraki og tækni • Auka færni í sendingum og móttöku • Leikur og leikgleði ráði ríkjum • Læri að vera góðir liðsfélagar • Styrkist líkamlega sem og andlega • Stefna KSÍ hefur það að leiðarljósi að knattspyrnuiðkun skuli vera þroskandi líkamlega, félagslega og sálrænt.
Æfingaleikir og mót • Okt-apríl • Æfingamót hjá Stjörnunni 20. okt fyrir hádegi • Keflavíkurmót – 9. nóv • Æfingaleikir mánaðarlega ca. • Maí • Okkar eigið Faxaflóamót – Fjáröflun í leiðinni • Bjóðum Haukum, Breiðablik, Selfossi og Grindavík til okkar • Spilað frá kl. 9-13 á gervigrasinu. Foreldrar með kaffisölu • Júní-Ágúst • Vís mót Þróttar mánaðarmót 24. eða 25. maí • Símamót 18-20. júlí – annað aðalmót sumarsins • Pæjumót á Siglufirði 7-10. ágúst – annað aðalmót sumarsins • Hnátumót KSÍ spilað eftir hádegi 1 dag í júlí/júní
Ársáætlun • Okt-jan • Tækniæfingar, tækniæfingar, tækniæfingar • Boltatækni með/án gabbhreyfinga og með/án skoti • Spyrnufærni og að skalla boltann • Unnið einnig mikið með sendingar og móttöku • Mælingar – knattrak á tíma, halda á lofti, hittni • Fræðsla: Næring/svefn/fyrirmyndir • Feb-maí • Sendingar og móttaka • Einföld leikfræði – stöður/dekning/ samspil • Fræðsla: Liðsfélagi/einstaklingurinn/markmið • Júní-sept • Spil og leikfræði • Fræðsla: Hugarfar í keppni (og á æfingum)
Æfing vikunnar ofl. • Kemur reglulega (2x í mánuði vonandi) • Myndbönd af youtube líka sett á síðurnar • Foreldrar vera hvetjandi(smá boltaleikur í stofunni leyfilegur) • 10-15 mínútur aukalega geta gert mikið
Frí • Jólafrí 18. des. - 8. Jan. • Páskafrí 17. apríl - 23. apríl • Sumarfrí – eftir Símamót fram yfir verslunarmannahelgi
Til foreldra • Æfingar: hvetja stelpurnar til að mæta á allar æfingar hvetja þær til að mæta tímanlega á æfingar hvetja þær til að vera úti með bolta og æfa sig sjálfar • hvetja þær til að hafa með sér vatn á æfingar • hvetja þær til að fá sér ávöxt/grænmeti fyrir æfingu muna að klæða sig eftir veðri – kalt í risanum koma og horfa á æfingar reglulega • vera dugleg að fylgjast með á bloggsíðunni • leikir/mót/frí/breytingar Verið dugleg að tilkynna forföll á Facebook, bloggsíðu eða til þjálfara með sms eða töluvpósti!!!!!
Foreldraráð • 5-6 foreldrar • Sjá um fjáraflanir • Hópefli: bíó,keilu, skemmtikvöld ofl. • Einn fulltrúi í unglingaráði