1 / 23

Foreldrafundur 6.fl kvk

Foreldrafundur 6.fl kvk. Miðviku dagur 9. október 2013. Foreldrafundir . Haustið 2013 Yfirþjálfari ásamt fulltrúa frá BUR. Yfirþjálfari . Þjálfari 3. flokks karla og yfirþjálfari síðan í febrúar 2013 . KSÍ VII.-stig, UEFA A-stig. Þjálfað hjá FH síðan 1995. Hlutverk yfirþjálfara.

heman
Download Presentation

Foreldrafundur 6.fl kvk

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Foreldrafundur 6.fl kvk Miðvikudagur 9. október 2013

  2. Foreldrafundir Haustið 2013 Yfirþjálfari ásamt fulltrúa frá BUR

  3. Yfirþjálfari • Þjálfari 3. flokks karla og yfirþjálfari síðan í febrúar 2013. • KSÍ VII.-stig, UEFA A-stig. • Þjálfað hjá FH síðan 1995.

  4. Hlutverk yfirþjálfara • Halda utan um þjálfun í FH. • Tengiliður milli stjórnar BUR og þjálfara. • Samskipti við foreldra / foreldraráð.

  5. Ajaxonline academy • Markviss uppbygging þjálfunar frá yngstu iðkendum og upp úr. • Aðgangur að yfir 1000 æfingum. • Höldum betur utan um framfarir iðkenda.

  6. Kennsluskrá - handbók • Handbók BUR: Nokkurs konar skipuritum hlutverk hvers og eins í starfinu. • Kennsluskrá: Hvað á að kenna í tækni/leikfræði í hverjum aldursflokki? (Fótbolti) • En einnig: Hvernig á að stuðla að heilbrigði, fræðslu og líkamlegri uppbygginu? • Róbert Magnússon sjúkraþjálfari hefur yfirumsjón með stefnumörkun.

  7. Annað • Sérstakar opnar tækniæfingar fyrir 5. og 6. flokk annars vegar og 3. og 4. flokk hinsvegar. • Knattspyrnuakademía FH. Morgunæfingar þrisvar í viku í 4 vikur. • Markmannsnámskeið í október / nóvember. • Koma reglu á utanlandsferðir yngri flokka.

  8. Markmið í þjálfun yngri flokka FH • Félagsleg markmið – íþróttaleg markmið. • Finna verkefni við allra hæfi, þ.a. allir geti notið sín. • Reyna að búa til umhverfi þar sem koma upp góðir knattspyrnumenn úr yngriflokkastarfinu. • Titlar í yngri flokkum skipta ekki höfuðmáli. • Framfarir í tækni og leikskilningi. • Ánægja, gleði og metnaður í fyrirrúmi.

  9. Foreldrar • Þáttaka og stuðningur foreldra mikilvægur. Hvetjum liðið! • Ekki reyna að stýra leikmönnum á vellinum. Krakkarnir verða að fá að taka sínar ákvarðanir og gera sín mistök. • Það er engin ástæða til að kaupa dýrustu skóna eða dýrasta boltann.

  10. Takk fyrir og áfram FH.

  11. Dagskrá • Þjálfarar • Æfingatímar • Upplýsingamiðlun • Hópurinn • Æfingar • Markmið og uppbygging • Æfingaleikir og mót • Ársáætlun • Æfing vikunnar ofl. • Frí • Foreldraráð

  12. Þjálfarar • Hrönn Guðmundsdóttir • 692 9025, hronn_gudmunds@hotmail.com • Kristmundur Guðmundsson • 691 7449,  krissi@fh.is • Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir • 662 6686, sigmundina@hotmail.com

  13. Æfingatímar • Mánudagar í Risanum – út október • 18:00-19:00 • Miðvikudagar í Risanum • 16:00-17:00 • Laugardaga í Risanum • 11:00-10:00 • Erum að vinna í því að fá tíma í stað mánudagstímans

  14. Upplýsingamiðlun • http://6flkvfh.wordpress.com/com • Facebook-síða - 6. flokkur kvenna FH • Póstlisti – fer að komast í gang þegar allir eru búnir að skrá í Nora • Allar upplýsingar varðandi æfingar, breytingar, frí oþh. • Mætingar og lið fyrir æfingaleiki og mót • Heimavinna • Upplýsingar fyrir skemmtikvöld og annað hópefli • Endilega verið dugleg að tilkynna forföll á síðunum eða með pósti

  15. Hópurinn • Um 40-45 stelpur – Margar enn óskráðar!!! • Í kringum 35+/- sem mæta á æfingar • Leggjum áherslu á að þær mæti eins vel og þær geta • Látið alltaf vita ef ykkar stelpa kemst ekki

  16. Æfingar Mikilvægter: • Að mæta á réttum tíma • Leggja sig fram á æfingum • Vera glaðar og kátar og koma vel fram við hvor aðra • Teygja vel eftir æfingar • Klæðnaður • Íþróttabuxur / stuttbuxur • Takkaskór/ gervigrasskór/ Strigaskór • Legghlífar • Getur verið kalt í risanum – Húfa og vettlingar mikilvæg • Gallabuxur og stígvél ekki æskilegur fatnaður 

  17. Markmið og uppbygging • Vekja áhuga á knattspyrnu • Kynnast boltanum • Auka færni í knattraki og tækni • Auka færni í sendingum og móttöku • Leikur og leikgleði ráði ríkjum • Læri að vera góðir liðsfélagar • Styrkist líkamlega sem og andlega • Stefna KSÍ hefur það að leiðarljósi að knattspyrnuiðkun skuli vera þroskandi líkamlega, félagslega og sálrænt. 

  18. Æfingaleikir og mót • Okt-apríl • Æfingamót hjá Stjörnunni 20. okt fyrir hádegi • Keflavíkurmót – 9. nóv • Æfingaleikir mánaðarlega ca. • Maí • Okkar eigið Faxaflóamót – Fjáröflun í leiðinni • Bjóðum Haukum, Breiðablik, Selfossi og Grindavík til okkar • Spilað frá kl. 9-13 á gervigrasinu. Foreldrar með kaffisölu • Júní-Ágúst • Vís mót Þróttar mánaðarmót 24. eða 25. maí • Símamót 18-20. júlí – annað aðalmót sumarsins • Pæjumót á Siglufirði 7-10. ágúst – annað aðalmót sumarsins • Hnátumót KSÍ spilað eftir hádegi 1 dag í júlí/júní

  19. Ársáætlun • Okt-jan • Tækniæfingar, tækniæfingar, tækniæfingar • Boltatækni með/án gabbhreyfinga og með/án skoti • Spyrnufærni og að skalla boltann • Unnið einnig mikið með sendingar og móttöku • Mælingar – knattrak á tíma, halda á lofti, hittni • Fræðsla: Næring/svefn/fyrirmyndir • Feb-maí • Sendingar og móttaka • Einföld leikfræði – stöður/dekning/ samspil • Fræðsla: Liðsfélagi/einstaklingurinn/markmið • Júní-sept • Spil og leikfræði • Fræðsla: Hugarfar í keppni (og á æfingum)

  20. Æfing vikunnar ofl. • Kemur reglulega (2x í mánuði vonandi) • Myndbönd af youtube líka sett á síðurnar • Foreldrar vera hvetjandi(smá boltaleikur í stofunni leyfilegur) • 10-15 mínútur aukalega geta gert mikið

  21. Frí • Jólafrí 18. des. - 8. Jan. • Páskafrí 17. apríl - 23. apríl • Sumarfrí – eftir Símamót fram yfir verslunarmannahelgi

  22. Til foreldra • Æfingar: hvetja stelpurnar til að mæta á allar æfingar hvetja þær til að mæta tímanlega á æfingar hvetja þær til að vera úti með bolta og æfa sig sjálfar • hvetja þær til að hafa með sér vatn á æfingar • hvetja þær til að fá sér ávöxt/grænmeti fyrir æfingu muna að klæða sig eftir veðri – kalt í risanum koma og horfa á æfingar reglulega • vera dugleg að fylgjast með á bloggsíðunni • leikir/mót/frí/breytingar Verið dugleg að tilkynna forföll á Facebook, bloggsíðu eða til þjálfara með sms eða töluvpósti!!!!!

  23. Foreldraráð • 5-6 foreldrar • Sjá um fjáraflanir • Hópefli: bíó,keilu, skemmtikvöld ofl. • Einn fulltrúi í unglingaráði

More Related