170 likes | 309 Views
Foreldrafundur 12. júní 2006. Golfklúbburinn Oddur. Efni fundar. Skipulag æfinga Spilaæfingar Afrekshópur unglinga KB-bankamótaröð unglinga Sveitakeppni GSÍ Æfingaferð Stelpur. Efni fundar. Foreldraráð Hegðun og reglur Netfangalisti Spurningar. Skipulag æfinga.
E N D
Foreldrafundur 12. júní 2006 Golfklúbburinn Oddur
Efni fundar • Skipulag æfinga • Spilaæfingar • Afrekshópur unglinga • KB-bankamótaröð unglinga • Sveitakeppni GSÍ • Æfingaferð • Stelpur
Efni fundar • Foreldraráð • Hegðun og reglur • Netfangalisti • Spurningar
Skipulag æfinga • Opinn æfing fyrir alla unglinga sem eru meðlimir í GO verður á þriðjudögum kl: 15:00 - 16:30 • Á þessari æfingu verður farið yfir vipp, pútt auk þess sem slegið verður úr básum. • Magnús Birgisson hefur umsjón með æfingunni
Spilaæfingar verða á miðvikudögum kl: 15:30-16:00 Teknir verða frá rástímar á fyrrgreindum tímum og er nauðsynlegt að skrá sig á þessar æfingar með dags fyrirvara. Ef það er einhverjir sem treysta sér ekki á aðalvöllinn verður boðið uppá það að spila Ljúfling þess í stað. Spilaæfingar
Skráning í spilaæfingar • Mikilvægt: Skráning í spilaæfingar fer fram með þeim hætti að teknir verða frá tímar á miðvikudögum og skráðir sem unglingaæfingar. • Nauðsynlegt er að hver sá sem ætlar að nýta sér þessa tími hringi uppí golfskála í síðasta lagi degi fyrir spilaæfingu og tilkynni þátttöku. Verður þá nafn þess aðila skráð á golf.is. Sjá dæmi hér að neðan. • 1530 Spilaæfing unglinga 1530 Spilaæfing unglinga • Spilaæfing unglinga Guðmundur Jónsson • Spilaæfing unglinga Björn Þór Arnarson • Spilaæfing unglinga Jón Jónsson
Skráning á spilaæfingar • Ef skráning er ekki nægileg í öll þau holl sem tekin hafa verið frá fyrir spilaæfingar unglinga gefst öðrum félagsmönnum tækifæri á að nýta sér þessa tíma. • Þeir sem hyggjast spila Ljúfling þurfa ekki að skrá sig heldur einungis mæta uppí golfskála kl 15:30.
Sérstakar æfingar fyrir afrekshóp unglinga verða á þriðjudögum frá 20:00-21:00 Afreksunglingar eru allir þeir unglingar sem eru með 20.0 í forgjöf eða lægra. Þeir unglingar sem ná þeim áfanga í sumar gefst tækifæri á að mæta á þessar æfingar afrekshóps unglinga Afrekshópur unglinga
KB bankamótaröð unglinga • Þeir unglingar sem tilheyra afrekshópi unglinga fá styrk frá klúbbnum fyrir mótsgjaldi á KB bankamótaröð unglinga.
Sveitakeppni unglinga • Stefnt er að því að senda eina sveit í flokki 15 ára og yngri og aðra í flokki 16-18 ára • Sveitakeppni 15 ára og yngri fer fram á Akureyri 18-20 ágúst • Sveitakeppni 16-18 ára er á sama tíma en haldið í Vestmannaeyjum
Stefnt er að því að fara í æfingaferð til útlanda næsta vor. Mikilvægt er að foreldrar séu meðvitaðir um slík áform og taki þátt í undirbúningi og fjáröflun. Sjóður þegar til staðar Æfingaferð
Stelpur • Ef áhugi er til staðar er stefnt að því að mynda sérstakan æfingahóp fyrir stúlkur. • Fáar stelpur hafa verið virkar í klúbbnum. Stefnt er að því að hlúa vel að þeim stelpum sem hafa áhuga á æfingum. • Sérstakar stelpuæfingar verða á fimmtudögum kl 15:00 í sumar. Mikilvægt er að sjá hvort það sé áhugi fyrir þessum æfingum og hvetjum við því allar stelpur að mæta
Umsjónarmenn æfinga áskilja sér rétt til þess að áminna og hugsanlega vísa unglingum úr afrekshóp ef alvarleg hegðunarvandamál koma upp. Hegðun og reglur
Foreldraráð • Stofnun Foreldraráðs • Hlutverk ráðsins: • Keppnisferðir: Styðja við þá unglinga sem eru að keppa fyrir hönd klúbbsins. • Móta hugmyndir um þau atriði sem betur mættu fara • Taka þátt í skipulagningu ferða á mót • Skipulagning fjáröflunar fyrir æfingaferð • Utanlandsferð vorið 2007: taka þátt í skipulagningu ferðar, hugmyndir að staðsetningu. • Æfingar og skipulag þeirra. • Móta framtíðarstefnu klúbbsins í unglingastarfi.
Spurningar • Netfangalisti