120 likes | 308 Views
Endurskoðun fjarskiptaáætlunar Vinnufundur með hagsmunaaðilum Karl Alvarsson Grand Hótel 27. nóvember 2008. Endurskoðunarferli. 21. nóv. vinnufundur verkefnisstjórnar 25. nóv. upplýsingafundur, framkvæmdahópur ráðuneyta 27. nóv. vinnufundur á Grand Hótel
E N D
Endurskoðun fjarskiptaáætlunar Vinnufundur með hagsmunaaðilum Karl Alvarsson Grand Hótel 27. nóvember 2008
Endurskoðunarferli • 21. nóv. vinnufundur verkefnisstjórnar • 25. nóv. upplýsingafundur, framkvæmdahópur ráðuneyta • 27. nóv. vinnufundur á Grand Hótel • Samantekt starfsmanna á niðurstöðum fundarins • Verkefnisstjórn forgangsröðun, drög • Opið samráð á netinu – kynning í fjarskiptaráði • Framkvæmdahópur ráðuneytanna, tillögur að verkefnum • Verkefnisstjórn útbýr lokadrög • Kynning fyrir ráðherra • Ráðherra kynnir stefnumótun fyrir Alþingi, mars 2009
Hvers vegna fjarskiptaáætlun? • Þróun í fjarskiptum: • breytt fjarskiptalöggjöf í Evrópu • afnám einkaréttar í fjarskiptum • samkeppni í fjarskiptum • Ríkisstyrkja- og samkeppnisreglur • Kalla á aðra nálgun stjórnvalda við aðkomu að uppbyggingu • Mótun heildstæðrar stefnu stjórnvalda í fjarskiptamálum.
Markmið með fjarskiptaáætlun • Tryggja hagkvæm og örugg fjarskipti og efla virka samkeppni • Með samræmdri stefnumótun er stefnt að: • auka samkeppnishæfni landsins • stuðla að framþróun atvinnulífs • ná fram hagkvæmri nýtingu fjármagns og • samræmdri forgangsröðun verkefna • Auk þess lögð áhersla á að aðgengi að fjarskiptum og með hvaða hætti aðstaða landsmanna að fjarskiptum verði jöfnuð.
Framkvæmd áætlunarinnar • Fjarskiptasjóður stofnaður með lögum, nr. 132/2005 • Stjórn sjóðsins, verkefnastjórn um framkvæmd • Hlutverk að úthluta fjármagni til verkefna sem miða að: • uppbyggingu stofnkerfa fjarskipta • verkefna sem stuðla að öryggi og samkeppnishæfni þjóðfélagsins á sviði fjarskipta og • annarra verkefna, enda sé kveðið á um þau í fjarskiptaáætlun og ætla má að ekki verði í þau ráðist á markaðsforsendum • Sjóðnum lagðar til 2.500 millj. kr. af söluandvirði Landssíma Íslands
Uppbygging við endurskoðun • Umhverfi fjarskipta • Innviðir • Þjónusta, notkun, neytendur • Öryggi
Uppbygging frh. • Yfirmarkmið • Kaflaskipt undirmarkmið • leiðir • verkefni
1. Umhverfi fjarskipta • Lög og reglugerðir • Starfsumhverfi fjarskiptafyrirtækja • Umhverfismál og náttúra • Samruninn • Menntun • Nýsköpun • Markaðsbrestur, fjarskiptasjóður • Samkeppnishæfni • Sérstaða landsins?
2. Innviðir • Uppbygging neta • Grunnnet og aðgangsnet • Næsta kynslóð neta / samruninn • Samband við útlönd • Stafrænt sjónvarp • Þéttbýli, dreifbýli, strjálbýli • Tenging landsbyggðarinnar
3. Notkun – þjónusta - neytendur • Aukin neytendavitund, neytendavernd • Aðgengi að þjónustu • Jafna verð á fjarskiptaþjónustu um land allt • Sérþarfir fatlaðra • Næsta kynslóð neta / samruninn • Heimilin, fyrirtæki, stórnotendur • Tal, gögn, mynd, internet, VAS... • Verðlagning
4. Öryggi Öryggi upplýsinga Öryggi neta Öryggi almennings Öryggi þjónustu Viðbragðsáætlanir við ógnum CERT - CSERT
Hvað svo? • Endurskoðun markmiða • Ný markmið • Leiðir til að ná markmiðum • Verkefni