1 / 24

Efnahagsleg áhrif stóriðjuframkvæmda Morgunverðarfundur Verslunarráðs Íslands 15. janúar 2003

Efnahagsleg áhrif stóriðjuframkvæmda Morgunverðarfundur Verslunarráðs Íslands 15. janúar 2003. Bolli Þór Bollason skrifstofustjóri efnahagsskrifstofu fjármálaráðuneytisins. Helstu efnisatriði. Athugun fjármálaráðuneytisins Áhrif framkvæmdanna Mótvægisaðgerðir Lokaorð.

hagop
Download Presentation

Efnahagsleg áhrif stóriðjuframkvæmda Morgunverðarfundur Verslunarráðs Íslands 15. janúar 2003

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Efnahagsleg áhrif stóriðjuframkvæmdaMorgunverðarfundurVerslunarráðs Íslands 15. janúar 2003 Bolli Þór Bollason skrifstofustjóri efnahagsskrifstofu fjármálaráðuneytisins

  2. Helstu efnisatriði • Athugun fjármálaráðuneytisins • Áhrif framkvæmdanna • Mótvægisaðgerðir • Lokaorð

  3. Athugun fjármálaráðuneytisins Þrír meginkostir: • Norðurál: 90.000 tonna viðbót árið 2005 og 60.000 tonn árið 2009 • Alcoa: 320.000 tonna framleiðsla 2007 • Bæði Alcoa og Norðurál

  4. Athugun fjármálaráðuneytisinsGrunndæmi 2003-2010 • Hóflegur hagvöxtur 2½-3% á ári • Fjárfesting eykst um 3-3½% • Útflutningstekjur aukast um 2½-3% • Árleg verðbólga 2-2½% • Atvinnuleysi 2½-3% • Viðskiptajöfnuður nálægt jafnvægi • Stöðugt gengi (vísitala 130 stig)

  5. Áætlað framleiðslumagn á áli á Íslandi 2003-2012 Þús. tonn Alcoa og Norðurál Alcoa Norðurál Grunndæmi

  6. Áhrif framkvæmdanna • Innstreymi erlends fjármagns • Stóraukin fjárfesting • Aukin eftirspurn eftir vinnuafli • Þrýstingur á laun og verðlag • Aukinn viðskiptahalli vegna innflutnings fjárfestingarvara

  7. Áhrif framkvæmdanna • Hagvöxtur eykst til skamms tíma • Verðbólga yfir þolmörkum án aðgerða • Atvinnuleysi minnkar • Niðursveifla í kjölfar framkvæmda • Langtímaáhrif: Útflutningstekjur aukast og landsframleiðsla vex

  8. FjárfestingFrávik frá grunndæmi %

  9. HagvöxturFrávik frá grunndæmi %

  10. ÚtflutningurFrávik frá grunndæmi %

  11. FjárfestingMagnvísitölur Alcoa og Norðurál Alcoa Norðurál Grunndæmi

  12. LandsframleiðslaMagnvísitölur Alcoa og Norðurál Norðurál Alcoa Grunndæmi

  13. ÚtflutningurMagnvísitölur Alcoa og Norðurál Alcoa Norðurál Grunndæmi

  14. Mótvægisaðgerðir • Lykilatriði að efnahagslífið er í jafnvægi við upphaf framkvæmda • Fremur slaki í hagkerfinu en spenna • Verðbólgan á hraðri niðurleið • Hætta á ofþenslu mun minni en áður • Tímasetning framkvæmdanna heppileg

  15. Mótvægisaðgerðir • Framkvæmdirnar kalla engu að síður á virka hagstjórn • Breytingar á stýrivöxtum Seðlabanka • Kaup/sala á gjaldeyri • Tilfærsla á opinberum framkvæmdum • Aðgerðir á öðrum sviðum opinberra fjármála

  16. Mótvægisaðgerðir • Allar líkur eru á að 2% raunhækkun stýrivaxta og 10% samdráttur í opinberum framkvæmdum dugi til að halda verðbólgu innan þolmarka... • …og að hliðstæð lækkun vaxta og auknar framkvæmdir dragi úr niðursveiflu að framkvæmdum loknum

  17. Mótvægisaðgerðir • Slíkar aðgerðir draga úr sveiflum í efnahagslífinu ekki síst í gengismálum... • ...hamla gegn verðbólgu... • ...stuðla að lægra raungengi en ella... • …og koma í veg fyrir óheppileg áhrif á stöðu útflutnings- og samkeppnisgreina

  18. Lokaorð • Hvenær og hve mikið þarf að breyta vöxtum og/eða hliðra til opinberum framkvæmdum til að draga úr sveiflum og treysta efnahagslegan stöðugleika? • Framreikningarnir eru um margt óvissir • Umfangsmiklar aðgerðir m.v. stærð hagkerfisins og fá, ef nokkur, fordæmi • Einnig óvissa um gengisþróun, stöðu efnahagsmála, ytri skilyrði o.fl.

  19. Lokaorð • Ennfremur óvissa um áhrif aðgerða, jafnt vaxtabreytinga sem tilfærslu opinberra framkvæmda o.fl. • Mat ráðuneytisins fremur varfærnislegt • Tímasetning og umfang aðgerða háð mati á efnahagsaðstæðum hverju sinni • Hagstjórnaraðilar þurfa að vera viðbúnir því að grípa til aðgerða allt tímabilið

  20. Áhrif stækkunar NorðurálsFrávik frá grunndæmi

  21. Áhrif álvers AlcoaFrávik frá grunndæmi

  22. Áhrif Alcoa og NorðurálsFrávik frá grunndæmi

  23. Áhrif Alcoa að teknu tilliti til aðgerðaFrávik frá grunndæmi

  24. Áhrif Alcoa og Norðurálsað teknu tilliti til aðgerða Frávik frá grunndæmi

More Related