370 likes | 539 Views
Erlend skuldastaða. Haukur C. Benediktsson Málstofa 25. mars 2004. Eftirfarandi eru skoðanir höfundar sem þurfa ekki að endurspegla skoðanir Seðlabanka Íslands. Umræðan að undanförnu Bréf til forsvarsmanna banka og sparisjóða frá SÍ (18/12 ’03).
E N D
Erlend skuldastaða Haukur C. Benediktsson Málstofa 25. mars 2004 Eftirfarandi eru skoðanir höfundar sem þurfa ekki að endurspegla skoðanir Seðlabanka Íslands.
Umræðan að undanförnuBréf til forsvarsmanna banka og sparisjóða frá SÍ (18/12 ’03) • Meginniðurstaðan er sú að áhyggjur sem bankastjórnin lýsti á fundunum, einkum af hröðum vexti útlána og mikilli erlendri fjármögnun til skamms tíma, voru fyllilega tímabærar. • Viðskiptabankar og sparisjóðir hafa í auknum mæli fjármagnað starfsemi sína með erlendum lánum …[og] endurfjármögnunarþörf bankanna verður afar mikil á næsta ári [2004]. … Erlendar eignir viðskiptabanka og sparisjóða hafa ekki vaxið í sama mæli og erlendar skuldir á tímabilinu. • Matsfyrirtæki og alþjóðlegar efnahagsstofnanir hafa ítrekað beint sjónum sínum að erlendum skuldum Íslands, ekki síst miklum skammtímaskuldum. … Lakara lánshæfismat ríkissjóðs myndi hafa alvarlegar afleiðingar fyrir endurfjármögnun lánakerfisins í heild. • Aukning gengisbundinna lána til lánþega sem ekki hafa tekjur í erlendum gjaldeyri er varhugaverð. … Langt er frá að öll þessi gengisbundnu útlán séu til innlendra fyrirtækja og einstaklinga sem hafa tekjur í erlendum gjaldeyri eða verji gengisáhættu sína með öðrum hætti. Í þessu felst sérstök áhætta fyrir lántakendur og lánveitendur. Haukur C. Benediktsson
Umræðan að undanförnuUmsagnir matsfyrirtækjanna á árinu 2003 • Hreinar skuldir þjóðarbúsins við útlönd eru mjög miklar … [erlend lausafjárstaða þjóðarbúsins] verður í fyrirsjáanlegri framtíð ein sú veikasta í samanburði við aðrar þjóðir sem hafa lánshæfismat. • Hugsanleg hækkun lánshæfiseinkunnar ríkissjóðs á skuldbindingum í erlendri mynt er háð frekari styrkingu fjármálakerfisins auk skynsamlegrar efnahagsstjórnar á komandi tímabili. Hins vegar gæti verulega verri erlend skuldastaða eða efnahagslegt ójafnvægi af völdum stórframkvæmda leitt til þess að horfur yrðu endurskoðaðar til lækkunar. (Fréttatilkynning Standard & Poor’s frá 16.12. 2003) • Annað áhyggjuefni eru umfangsmiklar erlendar skuldir bankakerfisins. (Moody’s Analysis May 2003. Birt 5. júní 2003) • … varhugavert í hversu miklum mæli bankarnir hafa fjármagnað innlenda lánsfjárþörf með erlendri lántöku. • Erlend skuldastaða er helsta hindrunin fyrir bættu lánshæfismati (Sovereign Report Iceland Fitch Ratings 2003. Birt í lok mars 2003) Haukur C. Benediktsson
Áhyggjuatriðin • Miklar erlendar skuldir • Sérstaklega til skamms tíma • Erlendar eignir ekki vaxið að sama skapi • Þ.e. hrein staða hefur versnað • Erlend staða bankakerfisins er sérstaklega nefnd • Gengisbundin lán til þeirra sem ekki hafa tekjur í erlendri mynt • Gæti haft áhrif á lánshæfismat ríkisins og þá mögulega bankanna Haukur C. Benediktsson
Innlendur/erlendur aðiliSkilgreiningar • Samkvæmt lögum um gjaldeyrismál nr. 87. frá 17. nóvember 1992 er innlendur aðili skilgreindur sem: • sérhver maður sem hefur fasta búsetu hér á landi samkvæmt lögum um lögheimili án tillits til ríkisfangs; sama á við um íslenskan ríkis-borgara og skyldulið hans sem hefur búsetu erlendis en gegnir störfum þar á vegum íslenska ríkisins við sendiráð, fastanefnd eða ræðismannsskrifstofu og tekur laun úr ríkissjóði eða er starfsmaður alþjóðastofnunar sem Ísland er aðili að; • sérhver lögaðili sem skráður er til heimilis hér á landi á lögmæltan hátt, telur heimili sitt hér á landi samkvæmt samþykktum sínum eða ef raunveruleg framkvæmdastjórn hans er hér á landi; hérlend útibú lögaðila, sem heimili eiga erlendis, teljast til innlendra aðila. • Erlendur aðili merkir alla aðra aðila en innlenda Haukur C. Benediktsson
Erlend staða þjóðarbúsins • Hrein staða með áhættufjármagni (aðallega hlutafé) batnaði frá árslokum 2001 eftir að hafa náð lágmarki það ár • Hrein staða án áhættufjármagns versnaði aðeins aftur á síðasta ári • Verg skuldastaða þjóðarbúsins snarversnaði á árinu 2003 Haukur C. Benediktsson
Íslandsbanki og FBA sameinast Íslandsbanki og FBA sameinast Íslandsbanki og FBA sameinast Kaupþing banki verður viðskiptabanki Kaupþing banki verður viðskiptabanki Kaupþing banki verður viðskiptabanki Erlend staðaSem hlutfall af VLF Haukur C. Benediktsson
Erlend staða eftir geirumMeð áhættufjármagni • „Aðrir geirar“ hafa bætt stöðu sína mest á milli ára og þá aðallega í formi aukinnar hlutafjár-eignar • Aukin fjárfesting lífeyrissjóða erlendis • Erlendar eignir lífeyrissjóða jukustu um 54 ma.kr. árið 2003 • Útrás innlendra félaga • Fjármagnað af íslenskum bönkum að einhverju leyti Haukur C. Benediktsson
Íslandsbanki og FBA sameinast Kaupþing banki verður viðskiptabanki Erlend staða eftir geirumMeð áhættufjármagni Haukur C. Benediktsson
Erlend staða eftir geirumÁn áhættufjármagns • Seðlabankinn bætti stöðu sína á síðasta ári • Hið opinbera (þ.e. ríki og sveitarfélög) bætti aðeins stöðu sína á síðasta ári • Staða ríkisins batnaði um 18 ma.kr. • Staða viðskiptabanka og sparisjóða hefur versnað mikið, jafnvel þó leiðrétt yrði fyrir FBA og Kaupþingi • Um 725 ma.kr. í erlendar skuldir í árslok 2003 Haukur C. Benediktsson
Íslandsbanki og FBA sameinast Íslandsbanki og FBA sameinast Íslandsbanki og FBA sameinast Kaupþing banki verður viðskiptabanki Kaupþing banki verður viðskiptabanki Kaupþing banki verður viðskiptabanki Erlend staða eftir geirumÁn áhættufjármagns Haukur C. Benediktsson
Erlend staða Styrking íslensku krónunnar • Krónan veiktist töluvert á árinu 2000 og fram undir lok nóvember 2001 þegar hún var sem veikust • Hefur styrkst síðan • Samkvæmt þessu hefur erlend staða versnað enn meira í erlendri mynt en krónustaðan gefur til kynna, eða hvað? • Bandaríkjadalur veiktist á síðasta ári gagnvart krónu (12%) • Evra styrktist á sama tímabili (6%) Haukur C. Benediktsson
Viðskiptabankar og sparisjóðir • Ljóst að skuldastaða viðskiptabanka jókst mest á síðasta ári • Samkvæmt eftirstöðvaskýrslum í árslok 2003 • Viðskiptabankar: 736 ma.kr. í erlendar skuldir • Jukust um ríflega 300 ma.kr. á síðasta ári, aldrei meiri aukning • Sparisjóðir: 7 ma.kr. í erlendar skuldir • Drógust saman um 250 m.kr. • Lítum nánar á: • Hvernig erlendri fjármögnun er háttað • Hvað var fjármagnað? Haukur C. Benediktsson
Viðskiptabankar og sparisjóðirErlend staða Haukur C. Benediktsson
Hvernig fjármagnað? MTN-skuldabréfaútgáfa • Útgáfa skuldabréfa innan svokallaðs MTN-ramma (Medium Term Note) jókst mikið á árinu • Staða viðskiptabanka jókst um 258 ma.kr. á árinu 2003 • Um 5% af aukningunni má rekja til gengisbreytinga • Stærsti hluti í evrum • Skiptasamningar Haukur C. Benediktsson
Hvernig fjármagnað? MTN-skuldabréfaútgáfa • Í árslok 2003 voru um 400 ma.kr. útistandandi innan MTN-ramma hjá viðskiptabönkum • Samkvæmt peningamálayfirlitum voru um 470 ma.kr. útistandandi í erlendri gengisbundinni verðbréfaútgáfu hjá viðskiptabönkum í árslok 2003 • MTN-útgáfan því um 85% • ECP (Europen Commercial Paper) víxlaútgáfa líklega meirihluti þess sem út af stendur Haukur C. Benediktsson
Hvernig fjármagnað? Önnur erlend lántaka • Í árslok 2003 voru ríflega 220 ma.kr. útistand-andi í annarri erlendri lántöku hjá viðskiptabönk-unum • Aðallega bein bankalán frá erlendum bönkum (mest sambankalán) • Á sama tíma voru ríflega 20 ma.kr. útistandandi í erlendri víkjandi skuldabréfaútgáfu Haukur C. Benediktsson
Erlend fjármögnun í árslok 2003Viðskiptabankar - Samantekt Haukur C. Benediktsson
Hvað var fjármagnað? Viðskiptabankar – Í hvað fóru erlendu lánin? • Útlán til: • Erlendra aðila • Erlend dótturfélög • Innlendra aðila – Gengisbundin útlán • Hvaða geirar? • Erlend verðbréfastaða • Eitthvað annað? Haukur C. Benediktsson
Hvað var fjármagnað? Viðskiptabankar – Með gengisbundinni erlendri lántöku 100 ma.kr. munur 17 ma.kr. munur Samkvæmt eftirstöðvaskýrslu og að viðbættum gengisbundnum útlánum til erlendra aðila voru gengisbundnar eignir um 649 ma.kr. í árslok 2003 og höfðu aukist um 280 ma.kr. Haukur C. Benediktsson
Gjaldeyrisáhætta • Samkvæmt gjaldeyrisjafnaðartölum frá árslokum 2003 var nánast jöfnuður á milli gengisbundinna eigna og skulda viðskiptabankanna • Óútskýrður munur! • Afleiðusamningar • Skekkjuliðir • Bein gjaldeyrisáhætta viðskiptabankanna því takmörkuð • Óbein gjaldeyrisáhætta v/ innlendra aðila Haukur C. Benediktsson
EignaliðirnirViðskiptabankar – Útlán til erlendra aðila • Stærsti hlutinn gengisbundinn • 107 ma.kr. af 113 ma.kr. í árslok 2003 • Hverjir eru erlendu aðilarnir? • Erlend dótturfélög bankanna • Erlendir viðskiptamenn • Helsta spurningin: „Eru íslenskir bankar að vanmeta áhættuna af útlánunum“ • Sérþekking/vanþekking. Gengið vel hingað til að sögn • Erlendir banka „of stórir “ til að hafa áhuga á að lána • Hægt að loka þessu eignasafni mun auðveldar en eignasafni sem samanstendur af gengisbundnum útlánum til innlendra aðila? Haukur C. Benediktsson
EignaliðirnirViðskiptabankar – Gengisbundin útlán til innlendra aðila • 338 ma.kr. í árslok 2003, jukust um 92 ma.kr. • Skipting eftir geirum (skv. ÍSAT) • Aukningin á árinu 2003 skv. töflunni er ekki sú rétta • Aukning útlána til þjónustugeirans var þó einna mest • Tilfærsla frá „Fiskveiðum“ yfir í „Iðnað“ og „Þjónustu“ • Næstmesta aukningin til „Verslunar“ • Útlán til fyrirtækja í útrás erlendis • Íslenskir bankar að einhverju leyti að fjármagna erlend lán fyrirtækja sem áður tóku lán hjá erlendum lánastofnunum Haukur C. Benediktsson
EignaliðirnirViðskiptabankar – Gengisbundin útlán til innlendra aðila Haukur C. Benediktsson
EignaliðirnirViðskiptabankar – Erlend verðbréf og erlendar eignir ót. a. • Erlend verðbréfaeign jókst um 9 ma.kr. • Erlendar eignir ót. a. jukust um 97 ma.kr. • Kröfur á erlendar lánastofnanir í erlendum gjaldeyri (2/3) og krónu (1/3) • Þ.e. hluti af erlendum eignum ót. a. er í íslenskri krónu • Um 112 ma.kr. af 149 ma.kr. er í erlendum gjaldeyri Haukur C. Benediktsson
EfnahagsreikningurViðskiptabankar • Eingöngu þrír stærstu • Árslok 2003 • Byggt á Peningamálayfirlitum og eigin útreikningum • Heildarefnahagsreikningur • Erlendir liðir (bæði ISK og GTR) • Gengisbundnir liðir Haukur C. Benediktsson
Efnahagsreikningur í lok árs 2003 Haukur C. Benediktsson
Efnahagsreikningur í lok árs 2003 – Erlendir liðir Haukur C. Benediktsson
Efnahagsreikningur í lok árs 2003 – Gengistryggðir liðir Haukur C. Benediktsson
Erlend skammtímastaða • Hægt að finna út frá tveimur mismunandi skilgreiningum: • Upprunalegum lánstíma • Öll tölfræði fyrir IMF • Eftirstöðvatíma • Hér verður litið aðeins nánar á eftirstöðvatíma erlendra skulda Haukur C. Benediktsson
Erlendar skammtímaskuldir (< 1 ár)Bankar og sparisjóðir Haukur C. Benediktsson
Hlutfall krafna erlendra aðilaInnan mismunandi tímabelta Haukur C. Benediktsson
Erlendar skammtímaeignir (< 1 ár)Bankar og sparisjóðir Haukur C. Benediktsson
Hlutfall krafna á erlenda aðilaInnan mismunandi tímabelta Haukur C. Benediktsson
Umhugsunaratriði • Víðtækari tilgangur erlendrar skuldasöfnunar • Upphaflega: Lán á móti láni (til innlendra aðila) • Takmarkanir á því hverjir gátu fengið lánað • Nú m.a.: • Fjármögnun útrásar innlendra fyrirtækja, bæði banka og annarra • Þátttaka í sambankalánum • Útlán til erlendra aðila • Stöðutaka í erlendum verðbréfum • Afleiðusamningar Haukur C. Benediktsson
Umhugsunaratriði • Eðli fjármögnunarinnar einnig breyst afar mikið • Áður: Lántaka byggðist frekar á viðskiptatengslum • Nú: Fjármögnun á skuldabréfamarkaði • Harðari húsbóndi • Dreifðari lánveitendahópur • Dýpri markaður • Lánshæfismat lykilatriði fyrir aðgengi að markaði • Fleiri augu beinast að stöðu íslenskra banka og fjármögnun þeirra hefur gengið vel að því er virðist á þessu ári Haukur C. Benediktsson
Umhugsunaratriði • Gagnasöfnun • Vantar oft staðreyndir til að fá fullkomna mynd en gagnasöfnun hér á landi sennilega með því besta sem gerist og ýtarleg • Mælist staðan í samanburði við aðrar þjóðir kannski verri vegna þess? Haukur C. Benediktsson