190 likes | 366 Views
Ragnar Árnason Aflamarkskerfi í fiskveiðum. Erindi á aðalfundi LÍÚ 2010. Reykjavík 28. október 2010. Efnahagsstaða þjóðarinnar er nú mjög veik. Dýpsta efnahagskreppan á lýðveldistímanum Mun dýpri en ‘67-8 og ‘48-52 (a.m.k. -10.3% vs. -6.8% og -7.3% )
E N D
Ragnar ÁrnasonAflamarkskerfi í fiskveiðum Erindi á aðalfundi LÍÚ 2010 Reykjavík 28. október 2010
Efnahagsstaða þjóðarinnar er nú mjög veik • Dýpsta efnahagskreppan á lýðveldistímanum • Mun dýpri en ‘67-8 og ‘48-52 (a.m.k. -10.3% vs. -6.8% og -7.3%) • Áhöld um hvort fyrri afkomu og stöðu í samfélagi þjóðanna verði aftur náð. • Vaxandi líkur á varanlega fátæku Íslandi Þurfum á öllumokkaratvinnuvegumaðhalda!
SjávarútvegurMikilvægasti atvinnuvegur þjóðarinnar Beint framlag til VLF • Sjávarútvegur: 8-9% (var 6-8%) • Aðrir atvinnuvegir: • Fjármálaþjónusta: 2-4% (var 7-8%) • Málmbræðsla: 2-3% • Ferðmannaiðnaður: 4-6%
Grunnatvinnuvegur (base industry) Heildarframlagtil VLF • Sjálfstæðuratvinnuvegur – óháðuröðruatvinnulífi • Undirstaðaannarsatvinnulífs • Framlagmiklumeira en mælistbeintíþjóðhagsreikningum Hagmælingarbendatil16-25%af VLF Gríðarlega mikilvægt að reka sjávarútveg á eins hagkvæman hátt og framast er unnt!
Alþjóðleg staða • Eini atvinnuvegur þjóðarinnar sem er örugglega á heimsmælikvarða • Þekking, reynsla, tækni, gæði, markaðssetning – fyrirmynd annarra þjóða • Orkuiðnaður, ferðamennska ná ekki sömu stöðu Vænlegasti atvinnuvegurinn til að byggja framtíð Íslands á !
Aflakvótakerfið • Alls ekki sér-íslenskt kerfi • Fræðilega þróað í mörgum háskólum heimsins • Notað af fjölda þjóða um allan heim • Almennt viðurkennt sem besta kerfi fiskveiðistjórnunar í heiminum • Niðurstaða fræðimanna • Alþjóðastofnanir (OECD, FAO, Alþjóðabankinn) • Nú síðast Evrópusambandið (endurskoðun CFP)
Aflakvótakerfi í heiminum Algengasta fiskveiðistjórnarkerfið í heiminum • Notað í hundruðum fiskveiða um allan heim • A.m.k. 22 fiskveiðiþjóðir nota kvótakerfi Nýja-Sjáland, Ástralía, USA, Kanada, Grænland, Holland, Noregur, Danmörk, Svíþjóð, Eistland, Þýskaland, Bretland, Portúgal, Spánn, Rússland, Marokkó, Namibía, Suður Afríka,Chile, Perú, Falkland, Mexíkó, Ísland • Nálægt 25% heimsaflans tekin undir kvótakerfi!
Árangur af kvótakerfum í heiminum- Meginlínur - Hagfræðilegur árangur: Mjög góður Sóknarminnkun (yfirleitt þegar í stað) Floti minnkar (en yfirleitt hægt) Rekstrarafkoma batnar (oftast mjög mikið) Verð aflaeiningar hækkar (oft mjög verulega) Kvótar verða verðmætir (fljótlega) Líffræðilegur árangur: Sæmilegur Umhyggja fyrir stofnum og lífríki vex (innbyggður hvati) Fiskistofnar eflast eða hnignun þeirra stöðvast Umgengni um sjávarauðlindir batnar
Úthlutun kvótaréttinda- Meginlínur í heiminum - • Nánast alltaf til þeirra sem eru í greininni • Sennilega í yfir 99% tilfella • Stjónvaldsákvarðanir • Fátítt (Afríka) • Uppboð • Afar sjaldgæf • Fundið 4 dæmi í heiminum (hætt við tvö eftir 2 ár)
Hví úthluta til útgerða? • Lög og réttur (ólöglegt að taka atvinnuréttindi) • Sanngirni (samfélagið hagnast => hví skyldu útgerðarmenn tapa?) • Hagkvæmni • Núverandi útgerðir eru líklega hagkvæmastar • Lágmarkar viðskiptakostnað • Skapar rétta hvata (skapar stuðning við kvótakerfi; ýtir undir R&D og E&D og langtímafjárfestingar; treystir eignarréttindi almennt)
Skattlagning í kvótakerfum - Meginlínur í heiminum- • Sérstök skattlagning afar sjaldgæf • Undatekningar Namibía og Falkland (lönd með takmarkaða skattstofna) • Algengt að greiða upp í kostnað við fiskveiðistjórnun (rannsóknir og eftirlit) • Yfirleitt lágar greiðslur (1-3% af veltu) • Nánast ávallt langt undir kostnaði (1/3 to ½)
Hví ekki sérstök skattlagning? Efnahagslega skaðleg • Brenglar rekstrarskilyrði (=> lækkar VLF) • Í sjávarútvegnum sjálfum (dregur úr framförum) • Milli atvinnuvega (færir framtak og fjármuni til) • Mun e.t.v. draga úr skatttekjum þegar fram í sækir • Dregur úr alþjóðlegri samkeppnishæfni • Sjávarútvegurinn verður æ alþjóðlegri • Veiðar, vinnsla, markaðssetning • Fyrirtækin sem hagnast mest nú verða líklega öflugust í framtíðinni.
Til þess að kvótkerfi skili mestum árangri verða réttindin að vera: • Örugg • Handhafar verða að geta treyst því að þau verði ekki bótalaust af þeim tekin • Varanleg • A.m.k. til mjög langs tíma • Framseljanleg • Til að hagkæmustu fyrirtækin stundi veiðarnar
Öruggar, varanlegar aflaheimildir (1) Skapa langtíma-hugsunarhátt • Skapa hvata til • Að byggja upp fiskistofna • Hagkvæmrar nýtingar og verndar lífríkis • Skynsamlegra fjárfestinga í skipum • Fjárfestinga og uppbygginga markaða • Hagkvæmra rannsókna og þróunar
Efnahagsleg hagkvæmni Full 1 Gæði eignarréttinda Gæði eignarréttinda og efnahagsleg hagkvæmni
Efnahagsleg hagkvæmni Full 1 Gæði kvótaréttinda Staðan í dag E.t.v. 30-40 ma á ári
Sterk kvótaréttindi eru forsenda hagkvæmni í sjávarútvegi ! • Allt sem rýrir þessi réttindi dregur úr hagkvæmni kvótakerfisins • Lækkar framlag sjávarútvegsins til þjóðarbúskaparins • Grefur undan framtíð þjóðarinnar Stjórnvöld ættu því fremur að kappkosta að styrkja þessa réttindi en veikja!