20 likes | 128 Views
Börnin - unglingarnir. Orð barna í sorg: Það er erfitt að tala um það að mamma manns skuli vera að deyja
E N D
Börnin - unglingarnir • Orð barna í sorg: • Það er erfitt að tala um það að mamma manns skuli vera að deyja • Þegar afi dó var ég alveg tóm inni í mér og bara skældi og skældi-allir töluðu um afa þegar hann lifði-ég var alveg mállaus-það var verst þegar kistan var sett niður í jörðina-það var svo kalt og rigning-mér finnst hann vera hér enn-mig dreymir um hann
Börnin - unglingarnir • Orð barna í sorg: • Skólasystir mín dó (15 ára)-ég gat talað um það tíu árum seinna • Það er betra að fólk segi hreint út að það viti ekki hvað það á að segja við mig eða spyrja • Maður þarf svo að hafa einhvern hjá sér og tala • Það kemur enginn í staðinn fyrir mömmu