1 / 14

NÝ TÆKIFÆRI HVAÐ ÞARF TIL? HUGMYNDAÞING SAMTAKA ATVINNULÍFSINS Á HOFSÓSI, 5. SEPTEMBER 2008

NÝ TÆKIFÆRI HVAÐ ÞARF TIL? HUGMYNDAÞING SAMTAKA ATVINNULÍFSINS Á HOFSÓSI, 5. SEPTEMBER 2008. LISTASETRIÐ BÆR. Hóf rekstur sumarið 2007 Er aðsetur fyrir lítinn hóp listamanna og arkitekta yfir sumartímann. Býður 5 gestum frítt fæði og uppihald í 4 vikur í senn, og dvelja 2 hópar yfir sumarið.

hoang
Download Presentation

NÝ TÆKIFÆRI HVAÐ ÞARF TIL? HUGMYNDAÞING SAMTAKA ATVINNULÍFSINS Á HOFSÓSI, 5. SEPTEMBER 2008

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. NÝ TÆKIFÆRIHVAÐ ÞARF TIL?HUGMYNDAÞING SAMTAKA ATVINNULÍFSINSÁ HOFSÓSI, 5. SEPTEMBER 2008

  2. LISTASETRIÐ BÆR • Hóf rekstur sumarið 2007 • Er aðsetur fyrir lítinn hóp listamanna og arkitekta yfir sumartímann. • Býður 5 gestum frítt fæði og uppihald í 4 vikur í senn, og dvelja 2 hópar yfir sumarið. • Hefur að markmiði að skapa tækifæri fyrir erlenda og íslenska gesti til að upplifa einstaka náttúru og verða fyrir áhrifum frá umhverfi, menningu landsins, sveitalífs og reynslu annarra dvalargesta. • Hefur að markmiði að hafa íslenskan listamann/arkitekt í hverjum dvalarhópi. • Hefur einnig að markmiði að ná alþjóðlegri viðurkenningu innan fárra ára sem einstakur staður fyrir listafólk og arkitekta.

  3. LISTASETRIÐ BÆR

  4. LISTASETRIÐ BÆR

  5. LISTASETRIÐ BÆR

  6. HVAÐ ÞARF TIL? • SÉRSTÖÐU • SÉRÞEKKINGU • STAÐSETNINGU • STUÐNING • STYRK

  7. SÉRSTAÐAN? Náttúran okkar - sem auðlind - sem ómenguð uppspretta tækifæra - sem grunnurinn sem við þekkjum - sem framandi aðdráttarafl úti í heimi

  8. BRUGGSMIÐJAN, ÁRSKÓGSSANDI VILLIMEY, TÁLKNAFIRÐI ÁLFASTEINN, BORGARFIRÐI EYSTRI

  9. SÉRÞEKKINGIN? Menntun - verkmenntun - rekstrarmenntun Hugvit Tengslanet Innsæi Sjálfstraust

  10. STAÐSETNINGIN? Hluti af sérstöðu Fjarlægð frá mörkuðum Samgöngur

  11. STUÐNINGURINN? Ríki og sveitarfélög Einstaklingar og fyrirtæki Impra og Frumkvöðlasetur Nærliggjandi samfélag

  12. STYRKURINN? Stjórnendur Rekstraruppsetning Fjármögnun Bakhjarlar

More Related