120 likes | 248 Views
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl. Tengsl við stoðir. Vettvangsathuganir í skólastofum tengjast einkum kennara-, nemenda- og náms-umhverfisstoð Viðtöl við kennara tengjast flestum stoðunum.
E N D
Starfshættir í grunnskólumVettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtölmálstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl
Tengsl við stoðir • Vettvangsathuganir í skólastofum tengjast einkum kennara-, nemenda- og náms-umhverfisstoð • Viðtöl við kennara tengjast flestum stoðunum
Kennarastoð og vettvangsathuganir í kennslustundum Hvernigerukennsluhættir í íslenskumgrunnskólum um þessarmundir, þ.e. hvernigerframkvæmdnámsogkennslumeðhliðsjónaflíkaniafþróunstarfshátta í grunnskólum (kennarastoð)? Hvernig er kennslunni háttað; hvaða kennsluaðferðir og námsgögn (þ.m.t. upplýsingatækni) eru notuð, hver eru viðfangsefni nemenda, hvernig eru samskipti kennara við nemendur (bekkjarstjórnun, bekkjarbragur) og hvernig virkjar kennarinn nemendur í náminu?
Nemendastoð og vettvangsathuganir 1. Nám nemenda Inntak náms og viðfangsefni nemenda, vinnutilhögun og einstaklingsmiðun ... Vinna nemendur einir, í mismunandi stórum hópum eða í mismunandi formi samvinnu. ... Eru viðfangsefnin bókleg eða verkleg og að hvaða marki miða þau að staðreyndaþekkingu, færni, sköpun, rökhugsun ? ... hvernig er inntak náms og vinnutilhögun nemenda lagað að eiginleikum (s.s. áhuga og námsháttum) og forsendum allranemenda? 2. Starfsandi og samskipti Starfsandi, samskipti, virkni í námi og námsáhugi 3. Rödd nemenda Þátttaka, áhrif, frumkvæði og sjálfsvald nemenda Á hvaða stigi er þátttaka og frumkvæði nemenda? Að hvaða marki gera nemendur sjálfir áætlanir um nám sitt og meta framgang þess? Hvaða möguleika hafa nemendur til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri og taka þátt í ákvörðunum um skólastarf?
Námsumhverfisstoð og vettvangsathuganir • Hvernig er umhorfs í grunnskólum um þessar mundir ...? • Er munur á milli skóla þar sem kennt er í opnu rými og lokuðu hvað varðar t.d. árangur eða líðan nemenda, ábyrgð á eigin námi, kennsluhætti, samstarf eða starfsánægju kennara?
Umfang vettvangsathugana • Athuganir eru gerðar í fimm árgöngum í hverjum skóla • til skiptis í 1., 3., 5., 7. og 9. bekk og 2., 4., 6., 8. og 10. bekk • Bekkir eru valdir af handahófi • Fylgst er með einum starfsdegi í hverjum bekk (öllu starfi nema frímínútum) • Alls verður fylgst með 50–70 stundum í hverjum árgangi (500–700)
Viðtöl • Stutt viðtöl: Umsjónarkennarar (í 1. –7. bekk) sem fylgst var með Um: Starfið, námsumhverfið, einstaklingsmiðun • Ítarleg viðtöl: • Einn umsjónarkennari í 1.–7. bekk í hverjum skóla • Kennarar á unglingastigi Um: Samstarf, kennsluhættir og þróunarstarf, námsmat, einstaklingsmiðun, sérkennsla, þátttaka og áhrif nemenda, samskipti og bragur, heimanám, upplýsingatækni og foreldrasamstarf Lýsing – Mat - Sýn
Gögn úr vettvangsathugunum • Skráð er samfelld, tímasett lýsing; upphaf – framvinda – lok + kennslustundin í hnotskurn • Vistuð á sameiginlegu svæði – verður gerð aðgengileg öðrum rannsakendum • Myndataka • Uppdrættir af kennslurými • Gátlisti • Meginatriði skráð í gagnagrunn (verður öðrum aðgengilegur)
Dæmi um álitamál • Hversu trúverðugar eru lýsingarnar? • Áhrif rannsóknarmanna? • Samræming? • Margprófun