1 / 12

Tengsl við stoðir

Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl. Tengsl við stoðir. Vettvangsathuganir í skólastofum tengjast einkum kennara-, nemenda- og náms-umhverfisstoð Viðtöl við kennara tengjast flestum stoðunum.

hoang
Download Presentation

Tengsl við stoðir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Starfshættir í grunnskólumVettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtölmálstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl

  2. Tengsl við stoðir • Vettvangsathuganir í skólastofum tengjast einkum kennara-, nemenda- og náms-umhverfisstoð • Viðtöl við kennara tengjast flestum stoðunum

  3. Kennarastoð og vettvangsathuganir í kennslustundum Hvernigerukennsluhættir í íslenskumgrunnskólum um þessarmundir, þ.e. hvernigerframkvæmdnámsogkennslumeðhliðsjónaflíkaniafþróunstarfshátta í grunnskólum (kennarastoð)? Hvernig er kennslunni háttað; hvaða kennsluaðferðir og námsgögn (þ.m.t. upplýsingatækni) eru notuð, hver eru viðfangsefni nemenda, hvernig eru samskipti kennara við nemendur (bekkjarstjórnun, bekkjarbragur) og hvernig virkjar kennarinn nemendur í náminu?

  4. Nemendastoð og vettvangsathuganir 1. Nám nemenda Inntak náms og viðfangsefni nemenda, vinnutilhögun og einstaklingsmiðun ... Vinna nemendur einir, í mismunandi stórum hópum eða í mismunandi formi samvinnu. ... Eru viðfangsefnin bókleg eða verkleg og að hvaða marki miða þau að staðreyndaþekkingu, færni, sköpun, rökhugsun ? ... hvernig er inntak náms og vinnutilhögun nemenda lagað að eiginleikum (s.s. áhuga og námsháttum) og forsendum allranemenda? 2. Starfsandi og samskipti Starfsandi, samskipti, virkni í námi og námsáhugi 3. Rödd nemenda Þátttaka, áhrif, frumkvæði og sjálfsvald nemenda Á hvaða stigi er þátttaka og frumkvæði nemenda? Að hvaða marki gera nemendur sjálfir áætlanir um nám sitt og meta framgang þess? Hvaða möguleika hafa nemendur til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri og taka þátt í ákvörðunum um skólastarf?

  5. Námsumhverfisstoð og vettvangsathuganir • Hvernig er umhorfs í grunnskólum um þessar mundir ...? • Er munur á milli skóla þar sem kennt er í opnu rými og lokuðu hvað varðar t.d. árangur eða líðan nemenda, ábyrgð á eigin námi, kennsluhætti, samstarf eða starfsánægju kennara?

  6. Umfang vettvangsathugana • Athuganir eru gerðar í fimm árgöngum í hverjum skóla • til skiptis í 1., 3., 5., 7. og 9. bekk og 2., 4., 6., 8. og 10. bekk • Bekkir eru valdir af handahófi • Fylgst er með einum starfsdegi í hverjum bekk (öllu starfi nema frímínútum) • Alls verður fylgst með 50–70 stundum í hverjum árgangi (500–700)

  7. Viðtöl • Stutt viðtöl: Umsjónarkennarar (í 1. –7. bekk) sem fylgst var með Um: Starfið, námsumhverfið, einstaklingsmiðun • Ítarleg viðtöl: • Einn umsjónarkennari í 1.–7. bekk í hverjum skóla • Kennarar á unglingastigi Um: Samstarf, kennsluhættir og þróunarstarf, námsmat, einstaklingsmiðun, sérkennsla, þátttaka og áhrif nemenda, samskipti og bragur, heimanám, upplýsingatækni og foreldrasamstarf Lýsing – Mat - Sýn

  8. Gögn úr vettvangsathugunum • Skráð er samfelld, tímasett lýsing; upphaf – framvinda – lok + kennslustundin í hnotskurn • Vistuð á sameiginlegu svæði – verður gerð aðgengileg öðrum rannsakendum • Myndataka • Uppdrættir af kennslurými • Gátlisti • Meginatriði skráð í gagnagrunn (verður öðrum aðgengilegur)

  9. Gátlistinn: Tæki og umhverfi

  10. Gátlistinn: Kennsluaðferðir og vinnutilhögun nemenda

  11. Gátlistinn: Samskipti og starfsandi

  12. Dæmi um álitamál • Hversu trúverðugar eru lýsingarnar? • Áhrif rannsóknarmanna? • Samræming? • Margprófun

More Related