90 likes | 327 Views
Mataræði á meðgöngu. Fjölbreyttni : er nauðsynleg til að öll nauðsynleg næringarefni fáist úr fæðunni. Daglega á að borða. Grænmeti og ávexti í flest mál. Trefjaríkar kornvörur, brauð,morgunkorn. Ferskan fisk, kjöt, egg og baunarétti. Fitulitlar mjólkurvörur( 2-3 glös á dag)
E N D
Mataræði á meðgöngu • Fjölbreyttni: er nauðsynleg til að öll nauðsynleg næringarefni fáist úr fæðunni. Daglega á að borða. • Grænmeti og ávexti í flest mál. • Trefjaríkar kornvörur, brauð,morgunkorn. • Ferskan fisk, kjöt, egg og baunarétti. • Fitulitlar mjólkurvörur( 2-3 glös á dag) • 400 míkrógrömm af fólasíni á dag. • 1 teskeið þorskalýsi. • Fisk 2 í viku eða oftar. • Járn ef það er gert í samráði við lækni. Það sem konur ættu að forðast á meðgöngu: • Hráan fisk og kjöt, sushi með fiski,þorskalifur. • Ufsalýsi, lifur, lifrapylsu og lifrarkæfu. • Áfengi, vímuefni og tóbak. • Náttúru- og fæðubótarefni. • Engin lyf nema í samráði við lækni eða ljómóðir. • Kaffi te og kók í hófi.
LÍFSMÁTI Á MEÐGÖNGU GÓÐ MUNNHIRÐA ER MIKILVÆG Á MEÐGÖNGU. • Bursta tennurnar oft og með mjúkum busta. • Nota tannþráð daglega. • Hreyfa sig að minnsta kosti í 30 mín. á dag.
Kona með barn á brjósti • Konan þarf um 480 kkal í viðbótarorku fyrir mjólkurmyndun. • Borða fjölbreytt, trefjaríkt og fitulítið fæði. • Drekka undanrennu eða léttmjólk vegna kalksins. • Drekka vatn. • Taka lýsi. • Drekka lítið af kaffi, grænu og svörtu tei, kóki og orkudrykkjum. • Sleppa áfengi, tóbaki og lyfjum nema í samráði við lækni.
Mataræði barna Kostir brjóstamjólkur Fyrstu 6 mánuðirnir • Góð vörn gegn sýkingum. • Fersk og á réttu hitastigi. • Minnkar líkur á asma og ofnæmi. • Auðmelt og minnkar líkur á hægðatregðu. • Næturgjöf auðveldari • Eginn þvottur og sótthreinsun á pela. • Kostar ekki peninga. • Móðurmjólk ef barnið dafnar vel. • A D dropa eftir 4 vikur. • Hrísmjölsgrautur sem fyrsti grautur. • Járnbættir grautar við 4-6 mánaða aldur. • Gefa ekki meira en teskeið í byrjun.
Sex til níu mánaða aldur • Gott er að hafa barn á brjósti þar til fæðið er orðið nokkuð fjölbreytt og úr öllum fæðuflokkum. • Jánbættur grautur. • Vel maukað kjöt, kartöflur, og grænmeti. • Um 8 mánaða brauð í litlum bitum með smuráleggi. • Saltið ekki mat ungabarnsins. • Gefið barninu vatn við þorsta
Sex til níu mánaða aldur • Kornvörur: Grautar úr hafrmjöli, byggi, rúgi. Brauð í litlum bitum. Pasta, hrísgrjón erfti 7-8 mánaða. • Mjólkurvörur: Móðurmjólk, ungbarnaþurrmjólk, stoðmjólk. Nýmjólk og sýrðar mjólkurvörur mjóg lítið. • Grænmeti: Soðnar kartöflur, rófur, gulrætur, brokkólí, blómkál paprika og grænar baunir. Nota ferskt eða frosið grænmeti og sjóða vel. • Ávextir: Maukuð epli, perur, melónur og bananar. • Kjöt fiskur egg: Nýtt soðið og maukað kjöt og lifur. Fisk og ekk ekki fyrr en eftir 8 mánaða aldur. • Fita: Matarolía, smjör og þorskalýsi. • Varast að gefa sæta drykki svo sem appelsínu- sólberja- eða eplasafa því þeir skemma tennur barnsins.
Níu til tólf mánaða aldur • Slátur, flestar tegundir af áleggi, tómatar, appelsínur bætast við það sem fyrr var gefið. • Mat má léttsteikja. • Bíðið með að gefa barninu unnar kjötvörur og tilbúna fæðu svo sem pakkamat sem oft er of saltur. Gefa freka stoðmjólk en kúamjólk. Léttmjólk, undanrenna og skyr eru of fitulítil og próteinrík fæða fyrir ungbörn og henta því ekki á þessum aldri. Börnin þurfa fituna.
Börn eiga að borða • Grænmeti og ávexti. • Kartöflur • Mjólk og léttmjólk eftir tveggja ára. • Fisk, kjöt og innmat. • Gróft brauð • Taka lýsi.
Barnið á ekki að • Vera síborðandi, það dregur úr matarlýst og skemmir tennur. • Borða mikið sælgæti, frostpinna, gosdrykki, sæta safa, kökur og kex. • Borða og mikið af hvítu brauði, það eykur hættu á hægðatregðu. • Drekka mjólk, safa eða orkuríka drykki við þorsta það truflar matarlystina- vatn er best við þorstaþ