450 likes | 654 Views
Framhaldsskóli framtíðarinnar. Almennur hluti aðalnámskrár, staðfesting námsbrauta og námskrárgrunnur. Björg Pétursdóttir. Björg Pétursdóttir. 1 1. Námskrárvinna. Áhersla á nám við hæfi Áhersla á hæfni og virkni einstaklingsins í samfélaginu Viðmið um menntun gegnum öll skólastigin
E N D
Framhaldsskóli framtíðarinnar Almennur hluti aðalnámskrár, staðfesting námsbrauta og námskrárgrunnur Björg Pétursdóttir Björg Pétursdóttir 11
Námskrárvinna • Áhersla á nám við hæfi • Áhersla á hæfni og virkni einstaklingsins í samfélaginu • Viðmið um menntun gegnum öll skólastigin Lykilhæfni Almenn viðmið og hæfniþrep Viðmið um hæfni hjá kjarnagreinum Viðmið um hæfni hjá starfsgreinum Sniðmát um námsbrautir • Þróunarstarf • Ritun almenns hluta aðalnámskrár • Námskrárgrunnur og staðfestingarferli Björg Pétursdóttir 22
Gegnsæi og jafnt aðgengi að upplýsingum Mikil þróunarvinna er í gangi, bæði í ráðuneytinu og úti í skólunum. Í mrn. er unnið að þróun viðmiða og sniðmáta sem nýtast eiga skólunum við námskrárgerðina Vefur til að hagsmunaaðilar geti fylgst með þróun þess umhverfis sem dreifstýrð námskrárgerð kallar á. Þar eru gögn birt sem enn eru á vinnslustigi Ný menntastefna: http://www.nymenntastefna.is/
Nýr framhaldsskóli Ný lög um framhaldsskóla gera ráð fyrir að framhaldsskólarnir geri sjálfir námsbrautarlýsingar áfangalýsingar sendi til staðfestingar til ráðuneytisins Menntamálaráðuneytið hefur þróað viðmið og sniðmát sem nýtast: við staðfestingarferlið fræðsluaðilum við gerð námsbrauta Samtímis er unnið að þróun gagnagrunns sem halda á utan um ýmsa þætti staðfestingarferlisins, námsbrautarlýsingar, áfangalýsingar og fleira
Í hlutverkagrein laga um framhaldsskóla frá 2008 segir: • Hlutverk framhaldsskóla er að stuðla að alhliða þroska allra nemenda og virkri þátttöku þeirra í lýðræðisþjóðfélagi með því að bjóða hverjum nemanda nám við hæfi. • Framhaldsskólar búa nemendur undir þátttöku í atvinnulífinu og frekara nám. Þeir skulu leitast við að efla færni nemenda í íslensku máli, bæði töluðu og rituðu, efla siðferðisvitund, ábyrgðarkennd, víðsýni, frumkvæði, sjálfstraust og umburðarlyndi nemenda, þjálfa þá í öguðum og sjálfstæðum vinnubrögðum, jafnrétti og gagnrýninni hugsun, kenna þeim að njóta menningarlegra verðmæta og hvetja til þekkingarleitar. Framhaldsskólar sinna miðlun þekkingar og þjálfun nemenda þannig að þeir öðlist færni til að gegna sérhæfðum störfum og hafi forsendur til að sækja sér frekari menntun. <footer> Björg Pétursdóttir 55
Lykilhæfni • Hver einstaklingur – hvort sem hann er barn, unglingur eða fullorðinn, skal eiga kost á menntun sem uppfyllir lágmarks menntunarþarfir hans. Þessar þarfir lúta að hæfni í læsi, munnlegri tjáningu, töluhæfni og þrautalausn sem og þekkingu, færni, gildismati og viðhorfum. • Þessi hæfni er talin nauðsynleg til að viðkomandi geti lifað og unnið í sátt við sjálfan sig, hafi möguleika á að þróast í og með umhverfi sínu, og eigi möguleika á að bæta lífsskilyrði sín með því m.a. að geta tekið meðvitaðar ákvarðanir og haldið áfram námi. (Eurydice,2002) Björg Pétursdóttir 66
Átta lykilhæfniþættir • Tjáning og samskipti á íslensku sem móðurmáli • Tjáning og samskipti á erlendum tungumálum • Stærðfræði daglegs lífs • Náttúra, vísindi og tækni • Námsleikni • Skapandi hugsun og hagnýting þekkingar • Menning, listir og sköpunarkraftur • Félagshæfni og borgaravitund 77
Lykilhæfni felur í sér að: geta hlustað á talað mál og skilið merkingu þess geta tjáð hugsanir, tilfinningar og skoðanir hafa trú á eigin málkunnáttu geta tekið þátt í samræðum … Tjáning og samskipti Menning, listir og sköpunarkraftur • Lykilhæfni felur í sér að: • búa yfir sjálfstrausti til sköpunar • geta tjáð sig á ólíkan hátt með sköpun í gegnum ýmsa miðla • nýta sér sköpunarkraft sinn á margvíslegan hátt í lífi og starfi • Lykilhæfni felur í sér að: • bera virðingu fyrir skoðunum og lífsgildum annarra • geta átt uppbyggileg samskipti við annað fólk • virða grundvallarreglur samfélagsins • taka ábyrgð á eigin heilsu og líðan • tileinka sér lífsvenjur sem eru uppbyggilegar fyrir líkamlegt og andlegt heilbrigði • vera virkur og ábyrgur þátttakandi í lýðræðislegu samfélagi Félagshæfni og borgaravitund <footer>Björg Pétursdóttir
Fimm grunnþættir Læsi Jafnrétti Lýðræði Sjálfbær þróun Skapandi skólastarf 99
Evrópskur rammi um námslok og próf • EQF - European Qualification Framework– 8 þrep • NQF - National Qualification Framework– 7 þrep?? • Auðvelda samanburð á menntun og prófgráðum milli landa • Kortleggja menntunartilboð viðkomandi lands og innbyrðis tengingar þannig að framboð og afrakstur menntunar verði gegnsærri Björg Pétursdóttir 1010
NQF – íslensk hæfniþrep á framhalds- og háskólastigi • Fyrstu þrjú í framhaldsskóla • Efstu þrjú í háskóla • Fjórða þrepið á róli þar á milli • starfstengt Fjórða stigs vélstjórnarnám, iðnmeistari, skipstjórnarréttindi á stærstu skip o.s.frv. • fræðilegt Diplómapróf í háskóla, fræðilegt nám/áfangar boðið í frhsk. en er á háskólastigi Björg Pétursdóttir 1111
Ýmis hugtök Hæfni = Competence Þekking = Knowledge Færni/LEIKNI = Skills Hæfni = þekking + færni/leikni + hagnýting Lærdómur = Learning outcome Lykilhæfni = Key competences Björg Pétursdóttir 12 1212
Viðmið um lokapróf á framhaldsskólastigi • Þegar skóli skilgreinir námsbraut skal hann skilgreina hana á tvo vegu: • Hvort námsbrautinni er ætlað að skila nemandanum með hæfni á þrepi 1, 2, 3 eða 4 • Hvort námsbrautin skilgreinist sem önnur lokapróf, próf til starfsréttinda eða stúdentspróf • Námsbrautin getur ekki fallið undir próf til starfsréttinda nema hún veiti nemanda löggild starfsréttindi • Námsbraut á 3. þrepi getur haft fleiri skilgreiningar en eina, s.s. stúdentspróf og próf til starfsréttinda
Viðmið um lokapróf á framhaldsskólastigi • Nám og námsbrautir sem skila nemendum með hæfni á 1. þrepi • snúast fyrst og fremst um almenna menntun en almenn menntun er skilgreind í lykilhæfniþáttunum átta. • að jafnaði 1-4 annir (30-120 fein.) en hún getur verið allt að 8 önnum sem starfsbraut fyrir fatlaða. Almenn menntun
Viðmið um lokapróf á framhaldsskólastigi • Nám og námsbrautir sem skila nemendum með hæfni á 2. þrepi • einkennast af ákveðinni sérhæfingu, þ.e. sértækum þáttum þekkingar og færni. • að jafnaði 3-4 annir (90-120 fein.). Stutt afmörkuð sérhæfing
Viðmið um lokapróf á framhaldsskólastigi • Nám og námsbrautir sem skila nemendum með hæfni á 3. þrepi • einkennast af sérhæfingu/sérsviði brautar • að jafnaði 5-8 annir (150-240 fein.). • Ef námsbrautin er skilgreind til stúdentsprófs eða sem próf til starfsréttinda skal hún ekki vera minni en 180 fein. Sérhæfing byggð á breiðum grunni
Kjarnagreinar Í lögum nr. 92/2008 um framhaldsskóla 18. grein segir m.a.: Til að útskrifast með stúdentspróf frá framhaldsskóla skal nemandi hafa lokið námi með fullnaðarárangri samkvæmt námskrá og námsbrautarlýsingu sem hlotið hefur staðfestingu ráðherra, sbr. 23. gr. Námsbraut til stúdentsprófs skal innihalda að lágmarki 45 námseiningar er skiptast milli náms í kjarnagreinum framhaldsskóla, þ.e. íslensku, stærðfræði og ensku, samkvæmt nánari ákvæðum í aðalnámskrá.
Kjarnagreinar Rýnihópar hafa unnið að því að skilgreina hvað einkennir hæfni í íslensku, stærðfræði og erlendum tungumálum á 1., 2. og 3. þrepi. Í þeim er gert ráð fyrir að Nemendur sem staðist hafa lokamarkmið grunnskólans í íslensku, stærðfræði, ensku og dönsku hafi náð hæfni á þrepi eitt. Hafa ekki endilega klárað þrep 1 Nemendur sem hefja nám í t.d. þýsku, frönsku eða spænsku taka sína fyrstu áfanga á hæfniþrepi eitt. Komast líkl. bara upp á þrep 2 Stærðfræði nemenda á raungreinabrautum er að mestu á þriðja hæfniþrepi.
Kjarnagreinar – tillaga mrn.um útfærslu Allar brautir til stúdentsprófs skulu innihalda að lágmarki 45 fein. í kjarnagreinum, þ.e. ensku, íslensku og stærðfræði og jafnframt tryggja að nemendur búi yfir lágmarkshæfni í þeim greinum. Þar sem lokamarkmið námsbrauta eru mismunandi er skólum heimilt við skipulag námsbrauta til stúdentsprófs að skylda fleiri framhaldsskólaeiningar í bæði kjarnagreinum og öðrum greinum og þar með krefjast meiri hæfni. Skólar hafa ákveðið val um það hvernig þeir raða skylduáföngum kjarnagreina á þrep en í töflunni hér fyrir neðan er kveðið á um lágmarkshæfni og lágmarksfjölda eininga. Vert er að benda á að sérhæfð stærðfræði sem tengist starfsnámi telst til 2. hæfniþreps.
Kjarnagreinar – tillaga mrn.um útfærslu Skólar hafa ákveðið val um það hvernig þeir raða skylduáföngum kjarnagreina á þrep en í töflunni hér fyrir neðan er kveðið á um lágmarkshæfni og lágmarksfjölda eininga. Vert er að benda á að sérhæfð stærðfræði sem tengist starfsnámi telst til 2. hæfniþreps. Samtala verður að ná 45 fein. Nemendur sem hafa íslensku sem annað tungumál mega velja stærðfræði eða ensku upp á hæfniþrep 3 í stað íslensku
Viðmið um lokapróf á framhaldsskólastigi • Nám og námsbrautir á 4. þrepi • Nám á 4. þrepi tengist meiri sérhæfingu og/eða hagnýtingu sérhæfingar • að jafnaði 1-4 annir (30-120 fein.) • Nám á 4. þrepi getur verið • mjög sérhæfðir áfangar á 3. þreps námsbraut • vélstjórnarbraut C, skipstjórnarbraut D og E iðnmeistarapróf
Lærdómsviðmið námsgreinar/námsleiðar Þrep 1 Þrep 1 Þrep 2 Þrep 2 Þrep 3 Þrep 3 Þrep 4 Þrep 4 • Þekking • Þekking • Þekking • Þekking • Leikni • Leikni • Leikni • Leikni • HÆFNI • HÆFNI • HÆFNI • HÆFNI • Þekking • Þekking • Þekking • Þekking • Leikni • Leikni • Leikni • Leikni • HÆFNI • HÆFNI • HÆFNI • HÆFNI • Þekking • Þekking • Þekking • Þekking • Leikni • Leikni • Leikni • Leikni • HÆFNI • HÆFNI • HÆFNI • HÆFNI • Þekking • Þekking • Þekking • Þekking • Leikni • Leikni • Leikni • Leikni • HÆFNI • HÆFNI • HÆFNI • HÆFNI <footer>Björg Pétursdóttir 2222
Markmið viðmiðarammans Auðvelda skólum að; leggja áherslu á hæfni nemandans að loknu námi, þ.e. hæfnimiðaða framsetningu muna eftir öllum þeim lykilhæfniþáttum sem við viljum að nemendur búi yfir tryggja stíganda í námi að endurskilgreina námsframboð
Sniðmát • Hvað þarf til að braut skili nemanda á þrepi 1, 2 eða 3 ? • Sniðmát um uppbyggingu námsbrauta • til að auðvelda samanburð milli brauta • auðvelda mat nemenda milli skóla • gegnsærri skilyrði við staðfestingu námsbrauta Björg Pétursdóttir 2424
Myndræn framsetning sniðmáta 1. þrep 3. þrep 2. þrep Ein á 1. þrepi Ein á 2. þrepi Ein á 3. þrepi Ein á 4. þrepi <footer>Björg Pétursdóttir 2525
Námsbraut/námsleið? 4 3 2 1 Braut/námsleið
Þróunarvinna og samstarf Rýnihópar að störfum Verið er að prófa rammann til að útbúa hæfniviðmið fyrir starfsgreinar Sjúkraliðanám Matreiðsla Rafvirkjun Húsasmíði Vélvirkjun Iðnmeistaranám LYKILSPURNINGAR: Hvaða hæfni á nemandinn að búa yfir þegar hann lýkur námsbrautinni? Hvaða nám þarf hann til að ná þeirri hæfni? <footer> Björg Pétursdóttir 2727
Þróunarvinna og samstarf Hægt er að hafa samband við þá aðila sem hafa tekið þátt í rýnihópum fyrir ráðuneytið og hafa reynslu af því að setja fram viðmið um þekkingu, leikni og hæfni námsgreina/ námsbrauta <footer>Björg Pétursdóttir 2828
Þróunarvinna og samstarf Á vegum samstarfsnefndar um endurmenntun framhaldsskólakennara Vornámskeið 2009 með þeim sem leiða áttu vinnuna í skólunum. Námskeið á vegum fagkennarafélaga í vetur til efla hugmyndir og vitund kennara um hvernig þekking, leikni og hæfni birtist í þeirra faggrein (notkun lærdómsviðmiðaramma) <footer>Björg Pétursdóttir 2929
Þróun námskrárgerðar og brautarlýsinga Samstarfsverkefni ráðuneytis og skóla 60 samningar um þróunarverkefni 31 framhaldsskóli Samstarfsvettvangur á vefsíðunni http://www.nymenntastefna.is/Namskrargerd/ Heildarupphæð þróunarstyrkja kr. 99.720.000 <footer>Björg Pétursdóttir 3030
Dæmi um þróunarverkefni Námskrárgerð og almenn þróun í námi og kennsluháttum í tengslum við innleiðingu nýrra framhaldsskólalaga Námsbraut með áherslu á lífsleikni á 1. þrepi Námsbraut með áherslu á nýsköpun og listir á 2. þrepi Námsbraut með áherslu á svæðistengda ferðaþjónustu á 2. þrepi <footer>Björg Pétursdóttir 3131
Dæmi um þróunarverkefni Þróun starfsnámsbrautar í ferðaþjónustu sem getur lokið með stúdentsprófi, þrepaskipt en upp á 3. þrep Þróun lýðheilsubrautar, tengd sjúkraliðanámi með kosti á stúdentsprófi, 3. þrep Þróun námsbrauta í bifhjólavirkjun á 1. og 2. þrepi <footer>Björg Pétursdóttir 3232
Markmið þróunarverkefnanna Þróa útfærslu nýrrar framhaldsskólaeiningar Prófa viðmið og sniðmát ráðuneytis við uppsetningu brauta Þróa útfærslu áfangalýsinga með tilliti til framsetningu hæfni-, leikni- og þekkingarmarkmiða mismunandi hæfniþrepa Búa til áfangalýsingar sem nýtast geta öðrum skólum Prófa nýtt númerakerfi áfanga og brauta Þróa framsetningu lykilhæfni í áföngum, námsbrautum og öllu skólastarfi Vera ráðuneytinu til aðstoðar við að greina þær upplýsingar og leiðsögn sem framhaldsskólar þurfa frá hendi ráðuneytisins við eigin námskrár- og námsbrautargerð, t.d. í gegnum námskrárgrunn Fjölbreyttir kennsluhættir - Fjölbreyttara námsframboð <date/time>27.10.09 <footer>Björg Pétursdóttir 3333
Markmið þróunarverkefnanna Nýtast öðrum skólum í þeirra vinnu Samvinna og kynningar Gögn á nymenntastefna.is <footer>Björg Pétursdóttir 3434
Námskrárgrunnur Gagnagrunnur sem inniheldur: staðfestar námsbrautalýsingar áfangalýsingar tengimöguleika við heimasíður skólanna leitarmöguleika <footer>Björg Pétursdóttir 3535
Þróunarstarf - staðfestingarferli Staðfestingaferlið í þróun Allt námstilboð skóla - þróunarskólar Einstakar námsbrautir skóla - þróunarverkefni Kallað verður eftir: námsbrautalýsingu/ “námskrá námsbrauta” Nýjar námsbrautalýsingar og áfangalýsingar fara í námskrárgrunn <footer>Björg Pétursdóttir 3636
Námsbrautarlýsing Hverri umsókn þarf að fylgja upplýsingar um t.d. lokamarkmið námsbrautar, hvaða hæfni nemandi skal búa yfir að loknu námi hvernig er þeirri hæfni náð, þ.e. rökstuðningur fyrir uppbyggingu brautar hvaða réttindi fylgja (ef við á, viðtökuskóli) uppbygging náms á hæfniþrep framkvæmd náms aðbúnaður skyldugreinar/val/mat/… hvar og hvernig er lykilhæfninni gerð skil <footer>Björg Pétursdóttir 3737
Almennur hluti aðalnámskrá framhaldsskóla Útgefin 2010 Menntun á framhaldsskólastigi Nám og kennsla Mat á námi Námsskipan Réttindi og skyldur Skólanámskrá Samstarf og þróun Undanþágur frá aðalnámskrá Gæðaeftirlit • Sameiginlegur áherslur á öllum skólastigum hvað varðar: • hlutverk menntunar, • Lykilhæfni • … <footer>Björg Pétursdóttir 3838
Námskrárvinna ráðuneytisins Lykilhæfni Almenn viðmið og hæfniþrep Viðmið um hæfni hjá kjarnagreinum Viðmið um hæfni hjá starfsgreinum Sniðmát um námsbrautir Ritun almenna hluta aðalnámskrár Námskrárgrunnur og staðfestingarferli <footer>Björg Pétursdóttir 3939
Næstu skref ráðuneytisins Speglun lokaprófa á framhaldsskóla- og háskólastigi inn á hæfniþrep Staðfesta tengingu við EQF-ramma Evrópusambandsins Í samvinnu við atvinnulíf og skóla <footer>Björg Pétursdóttir 4040
Aukaglærur <footer>Björg Pétursdóttir 4141
<footer>Björg Pétursdóttir Björg Pétursdóttir 4242
Tenging íslenskra viðmiða um prófgráður við hæfniþrep Evrópusambandsins <footer> Björg Pétursdóttir 4343