1 / 9

Vesturheimsferðir 1870-1914

Vesturheimsferðir 1870-1914. Nýja Ísland. Vesturheimsferðir. Um 15.000 manns fluttu til Ameríku á 45 ára tímabili Eða um fimmtungur þjóðarinnar (20%) Frá Evrópu fluttu um 52 milljónir á tímabilinu til annarra landa. Flestir (33 millj.) til Bandaríkjanna

Download Presentation

Vesturheimsferðir 1870-1914

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Vesturheimsferðir1870-1914 Nýja Ísland

  2. Vesturheimsferðir • Um 15.000 manns fluttu til Ameríku á 45 ára tímabili • Eða um fimmtungur þjóðarinnar (20%) • Frá Evrópu fluttu um 52 milljónir á tímabilinu til annarra landa. • Flestir (33 millj.) til Bandaríkjanna • Einnig fluttu margir til Brasilíu, Ástralíu, Nýja Sjálands, Rússlands og Argentínu

  3. Margir sneri þó fljótt heim aftur • Helmingur Brasilíufara (2 milljónir) • Þriðjungur bandarískra innflytjenda • Mestir voru búferlaflutningarnir frá Evrópu • En einnig fluttu íbúar í Asíu til annarra landa • ss Indverjar og Kínverjar

  4. Ástæður flutninganna • Gufuskip • Landþrengsli í Evrópu á 19. öld • Fólksfjölgun • Atvinnuleysi • Kreppa í landbúnaði á 19 öld • Kartöfluuppskeran brást á Írlandi • Í Ameríku • var nægilegt jarðnæði og eftirspurn eftir vinnuafli

  5. Nýja Ísland • Flestir – ungt barnlaust fólk • Á Íslandi þó nokkuð um fjölskyldur • Fólksflutningar frá Íslandi að mestu leiti af sömu orsökum og annarstaðar í Evrópu • Mjög hart í ári á 9. áratug 19. aldar • Sprengigos í Öskju 1875 • Sjálfstæðisbaráttan í hámæli og Vesturfarar taldir svikarar

  6. Hvaðan?

  7. Hvert? • Flestir settust að í Kanada • Fjölmennasta nýlendan var Nýja Ísland við Winnipegvatn – Gimli varð miðstöð Nýja Íslands • Um 3000 manns í dag – 10.000 að sumarhúsabyggðum meðtöldum • Einnig settust margir að í Bandaríkjunum • Norður-Dakota • Minnesota

  8. Hvert?

  9. Íslensk menning í Vesturheimi • Vestur-Íslendingar söfnuðu fé til uppbyggingar á Íslandi • Eimskipafélag Íslands • Blaðaútgáfa – Heimskringla og Lögberg • Lestrarfélög • Blómleg leiklistarstarfsemi • Stephan G. Stephanson – þjóðskáld Vestur-Íslendinga – Ljóð á ljod.is

More Related