90 likes | 304 Views
Vesturheimsferðir 1870-1914. Nýja Ísland. Vesturheimsferðir. Um 15.000 manns fluttu til Ameríku á 45 ára tímabili Eða um fimmtungur þjóðarinnar (20%) Frá Evrópu fluttu um 52 milljónir á tímabilinu til annarra landa. Flestir (33 millj.) til Bandaríkjanna
E N D
Vesturheimsferðir1870-1914 Nýja Ísland
Vesturheimsferðir • Um 15.000 manns fluttu til Ameríku á 45 ára tímabili • Eða um fimmtungur þjóðarinnar (20%) • Frá Evrópu fluttu um 52 milljónir á tímabilinu til annarra landa. • Flestir (33 millj.) til Bandaríkjanna • Einnig fluttu margir til Brasilíu, Ástralíu, Nýja Sjálands, Rússlands og Argentínu
Margir sneri þó fljótt heim aftur • Helmingur Brasilíufara (2 milljónir) • Þriðjungur bandarískra innflytjenda • Mestir voru búferlaflutningarnir frá Evrópu • En einnig fluttu íbúar í Asíu til annarra landa • ss Indverjar og Kínverjar
Ástæður flutninganna • Gufuskip • Landþrengsli í Evrópu á 19. öld • Fólksfjölgun • Atvinnuleysi • Kreppa í landbúnaði á 19 öld • Kartöfluuppskeran brást á Írlandi • Í Ameríku • var nægilegt jarðnæði og eftirspurn eftir vinnuafli
Nýja Ísland • Flestir – ungt barnlaust fólk • Á Íslandi þó nokkuð um fjölskyldur • Fólksflutningar frá Íslandi að mestu leiti af sömu orsökum og annarstaðar í Evrópu • Mjög hart í ári á 9. áratug 19. aldar • Sprengigos í Öskju 1875 • Sjálfstæðisbaráttan í hámæli og Vesturfarar taldir svikarar
Hvert? • Flestir settust að í Kanada • Fjölmennasta nýlendan var Nýja Ísland við Winnipegvatn – Gimli varð miðstöð Nýja Íslands • Um 3000 manns í dag – 10.000 að sumarhúsabyggðum meðtöldum • Einnig settust margir að í Bandaríkjunum • Norður-Dakota • Minnesota
Íslensk menning í Vesturheimi • Vestur-Íslendingar söfnuðu fé til uppbyggingar á Íslandi • Eimskipafélag Íslands • Blaðaútgáfa – Heimskringla og Lögberg • Lestrarfélög • Blómleg leiklistarstarfsemi • Stephan G. Stephanson – þjóðskáld Vestur-Íslendinga – Ljóð á ljod.is