100 likes | 286 Views
Efnisheimurinn Inntak og áherslur. Hafþór Guðjónsson. Athuganir Pælingar. Víkka sjóndeildar- hring nemenda. Nám er að breytast. …… að vitsmunir barnanna þroskist á náminu, athygli glæðist, ímyndunarafl auðgist, skilningur skerpist, andlegur sjóndeildarhringur víkki (Magnús Helgason, 1910).
E N D
EfnisheimurinnInntak og áherslur Hafþór Guðjónsson
Athuganir Pælingar Víkka sjóndeildar-hring nemenda Nám er að breytast …… að vitsmunir barnanna þroskist á náminu, athygli glæðist, ímyndunarafl auðgist, skilningur skerpist, andlegur sjóndeildarhringur víkki (Magnús Helgason, 1910)
Ég hef leitast við að búa til kennslubók sem hjálpar nemendum að læra tilskilnings. ?
Hvað gerist þegar við lesum? Maturana, H.R. & Varela, F.J. (1987). The Tree of Knowledge: The Biological Roots of Human Understanding. Boston, MA: Sambala.
Að lesa námsbók Reynsla Forþekking á efninu Áhugi á efninu Viðhorf til náms og þekkingar Almennur lesskilningur Námsbók
Nálgun: Hversdagslegtfyrirbæri Nemandinn Textinn
Kafli 2. Upphaf: Athugun: Hvað er lykt? Fáðu lánað ilmvatn eða rakspíra. Skrúfaðu tappann af og láttu glasið standa opið á borði fyrir framan þig. Eftir nokkra stund ættir þú að finna greinilega lykt. Hvernig gerist þetta? Hvernig finnur maður lykt? Hvað er lykt? Hugleiddu þessar spurningar og settu hugsanir þínar á blað (í vinnubók). Notaðu gjarnan teikningar til að útskýra hugmyndir þínar. Texti námsbókar
Athugun • Er hægt að þjappa lofti saman? • Fáðu þér plastsprautu. Dragðu andrúmsloft inn í hana. • Hinkraðu nú við augnablik og settu fram tilgátu um hve mikið þú getir þjappað loftinu saman. Skrifaðu hana hjá þér. • Haltu fingri þéttingsfast fyrir opið á sprautunni og ýttu stimplinum inn á við eins langt þú getur en gættu þess þó að skemma ekki sprautuna. • Lýstu athugun þinni og niðurstöðum í vinnubókinni. Stóðst tilgáta þín? ? Texti námsbókar
Mynd 2.4Þegar gasi er þjappað saman fá kúlurnar minna rými og rekast því oftar á innra borð sprautunnar, þar með talið stimplinn. Sá sem ýtir stimplinum inn finnur þá fyrir vaxandi þrýstingi frá innilokaða gasinu. Texti námsbókar: Víkjum nú að athugun þinni með plastsprautuna. Væntanlega komstu að þeirri niðurstöðu að það væri tiltölulega auðvelt að þjappa loftinu saman. Þessi niðurstaða kemur heim við þá hugmynd Daltons að andrúmsloft sé í raun ósýnilegar kúlur á stanslausri ferð um það rými sem þeim stendur til boða.
Jói dregur loft inn í plastsprautu og lokar henni síðan með gúmmítappa eins og myndin sýnir. Ekkert loft kemst nú inn í eða út úr sprautunni. Fjarlægðin frá sprautubotninum að bullunni er 10 cm (sjá mynd). Jói ýtir nú bullunni eins langt inn og hann getur. Hvað gerist? ?