280 likes | 440 Views
Lyfjastofnun Rannveig Gunnarsdóttir Kynningarfundur með lyfjafyrirtækjum 9. maí 2006. Efnistök. Hvað er Lyfjastofnun? Lyfjastofnun í alþjóðasamhengi Ýmis mál Tækifæri Áherslur og lokaorð. Forstjóri. Þróunarteymi Verkalagsteymi. Framkvæmdaráð. Lyfjanefnd. Skráningarsvið
E N D
Lyfjastofnun • Rannveig Gunnarsdóttir • Kynningarfundur með lyfjafyrirtækjum • 9. maí 2006
Efnistök • Hvað er Lyfjastofnun? • Lyfjastofnun í alþjóðasamhengi • Ýmis mál • Tækifæri • Áherslur og lokaorð
Forstjóri Þróunarteymi Verkalagsteymi Framkvæmdaráð Lyfjanefnd Skráningarsvið Veiting markaðsleyfa Umsýsla markaðsleyfa Undanþágulyf Vísindaráðgjöf Eftirlitssvið Eftirlit með starfsemi lyfjafyrirtækja, Klínískar lyfjarannsóknir Lyfjagát Stjórnsýsla Gæðamál, Upplýsingatæknimál Fjármáladeild Fjármál Lögfræðideild Lögfræðimál Lög og reglugerðir Upplýsingadeild Útgáfumál Heimasíða Tölfræði
Hlutverk Lyfjastofnunar Neytendavernd
Gildi Lyfjastofnunar • Traust • Gæði • Þjónusta
Lyfjastofnun stefnir að því að verða með bestu lyfjastofnunum á EES af svipaðri stærð Örugg og skilvirk þjónusta Hæft starfsfólk Tæknin nýtt eins og kostur er
Hagsmunaaðilar • Sjúklingar • Almenningur • Dýraeigendur og matvælaframleiðendur • Heilbrigðisstéttir • Lyfjafyrirtæki • Yfirvöld • Opinberar stofnanir • Lyfjastofnun Evrópu og lyfjayfirvöld á EES • Aðrar alþjóðastofnanir og samtök eins og WHO, PIC/s, EFSA, OECD, EDQM, Ph. Eur ofl.
Samskipti við viðskiptavini og hagsmunaaðila • Kynningarfundir árlega • Lyfjafræðingum starfandi í lyfjabúðum • Lyfjafyrirtækjum • Nemendum í heilbrigðisfögum • Kannanir • Þjónustukannanir samhliða fundum með hagsmunaaðilum • Kannanir hjá lyfjafræðingum starfandi í lyfjabúðum • Könnun hjá starfsmönnum • Fyrirlestrar- kynningar • Læknum vegna lyfjagátar • Hjá félagi dýralækna • Lyfjafræðingum í sjúkrahúsapóteki LSP vegna lyfjagátar • Innflytjendum “fæðubótarefna”
Lyfjastofnun í alþjóðasamhengi • Hlekkur í keðju lyfjastofnana á EES • Framkvæmdastjórn ESB • Pharmaceutical Committee • Notice to applicants • Lyfjastofnun Evrópu, EMEA • Fjölmargar nefndir • Samstarf forstjóra lyfjastofnana EES • EFTA sérfræðinganefnd um lyfjamál • Council of Europe • Lyfjaskrárnefndin • PIC- Alþjóðasamstarf lyfjaeftirlitsmanna
Þátttaka í starfi EMEA • MB • CHMP, CVMP, COMP, HerbMP • QWP, Pharmacovigilance-WP,GCP,GMP (ad hoc) • EWP • SAWP • QRD • BEMA • Costing Group • Training courses • IT- TIG – telematic implementation group • Europharm, Eudravig., eCTD, PIM , EudraCT, EudraGMP, DictionariesWG
Evrópusamstarf • Samræming á vinnubrögðum • Benchmarking(BEMA) • Samvinna í tölvumálum • Sameiginlegir gagnagrunnar • Eudrapharm, Edravigilance,Eudract, GMP, Expert • Rafrænar umsóknir, textahugbúnaður og vinnsluhugbúnaður • CTS • Sameiginleg þjálfun • Verkaskipting • Mat á umsóknum • Eftirlit • Lyfjagát ofl.
Ýmis mál • Undanþágulyf • Klínískar lyfjarannsóknir • Lyfjagát • Tölvu- og upplýsingamál
Undanþágulyf- Vandamál • Undanþágur of margar • Mikil skriffinnska • Hagræðing lyfjafyrirtækja? • Lítill markaður
Undanþágulyf- Lausnir • Endurskoða verkferil • Fjölga markaðsleyfum- fækkar undanþágum • Lyf með ML eru ekki undanþágulyf • Rafrænn ferill
Lyfjagát • Hvernig gengur okkur?
Lyfjagát Kröfur til MLH MLH skal hafa í þjónustu sinni aðila með fullnægjandi þekkingu sem ber ábyrgð á lyfjagát Ábyrgðaraðili skal vera búsettur á Evrópska efnahagssvæðinu MLH skal tilkynna Lyfjastofnun hver sé ábyrgðaraðili
Lyfjagát Skyldur MLH • Allar tilkynningar um aukaverkanir lyfja sem berast frá heilbrigðisstarfmönnum og einstaklingum sem eiga sér stað á Íslandi skal tilkynna Lyfjastofnun innan 15 daga frá því að upplýsingarnar berast • Ekki er óskað eftir tilkynningum sem eiga sér stað utan Íslands
Lyfjagát - áhersluatriði • Aukaverkanir séu tilkynntar til Lyfjastofnunar • Fyrirtæki séu með gott skipulag á lyfjagát • Lyfjastofnun hefur eftirlit með lyfjagát
Tölvumál - Upplýsingamál • Heimasíða – Sérlyfjaskrá • Rafræn stjórnsýsla • Evrópu gagnagrunnar • Eudrapharm (2007) • Eudravigilance • EudraCT • eCTD- PIM (Product Information Management)(2009) • Expert gagnagrunnur • GMP
Tækifæri • Starfsemi Lyfjastofnunar skapar tækifæri fyrir lyfjafyrirtæki að starfa hér á landi • Lyfjaframleiðslu • Þróun lyfja • Rannsóknir á lyfjum • Skapar áhugaverð störf fyrir hámenntaða sérfræðinga á sviði lyfja- og læknisfræði • Samstarf við helstu sérfræðinga á sviði lyfja- og læknisfræði lyfjastofnana á Evrópska efnahagssvæðinu • Skapar störf fyrir hámenntað starfsfólk
Velmegun og framþróun á Íslandi • Byggist m.a.á því að opinber stjórnsýsla sé öflug og skilvirk • Öflugt eftirlit með starfsemi skapar traust hjá viðskiptalöndum Íslands
Áherslur Neytendavernd að leiðarljósi • Lyf með markaðsleyfi • Öflugt eftirlit • Lyfjagát • Rafræn stjórnsýsla • Upplýsingagjöf
Lokaorð • Lyfjastofnun er einn hlekkur í Evrópukeðju lyfjayfirvalda EES • Öflug starfsemi á Íslandi gefur tækifæri fyrir íslensk lyfjafyrirtæki • Öflug starfsemi veitir hæfum sérfræðingum möguleika á að starfa á Íslandi