1 / 22

Landspítali – Háskólasjúkrahús skipulagsferli Kynningarfundur í Ráðhúsi Reykjavíkur 15.júní, 2006

Landspítali – Háskólasjúkrahús skipulagsferli Kynningarfundur í Ráðhúsi Reykjavíkur 15.júní, 2006 Salvör Jónsdóttir, sviðsstjóri. Kynning skipulags-og bygginarsviðs: Hlutverk borgarinnar Aðalskipulag Reykjavíkur Fyrirhuguð uppbygging í nágrenni LSH Skipulagsferlið - Deiliskipulag

taniel
Download Presentation

Landspítali – Háskólasjúkrahús skipulagsferli Kynningarfundur í Ráðhúsi Reykjavíkur 15.júní, 2006

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Landspítali – Háskólasjúkrahús skipulagsferli Kynningarfundur í Ráðhúsi Reykjavíkur 15.júní, 2006 Salvör Jónsdóttir, sviðsstjóri

  2. Kynning skipulags-og bygginarsviðs: • Hlutverk borgarinnar • Aðalskipulag Reykjavíkur • Fyrirhuguð uppbygging í nágrenni LSH • Skipulagsferlið - Deiliskipulag • aðkoma borgaranna

  3. Aðalskipulag – hlutverk sveitarfélags: Aðalskipulag: Skipulagsáætlun fyrir tiltekið sveitarfélag þar sem fram kemur stefna sveitarstjórnar um landnotkun, samgöngu- og þjónustukerfi, umhverfismál og þróun byggðar í sveitarfélaginu á minnst 12 ára tímabili. Aðalskipulag er háð staðfestingu umhverfisráðherra. Áður en tillaga að aðalskipulagi er tekin til formlegrar afgreiðslu er hún kynnt íbúum – með opnum fundum og auglýsingum í fjölmiðlum. Formlegur aulýsingatími þar sem íbúum gefst kostur á að koma með athugasemdir er 6 vikur.

  4. Aðalskipulag Reykjavíkur 1984-2004

  5. Aðalskipulag Reykjavíkur 1996-2016

  6. Aðalskipulag Reykjavíkur 2001-2024

  7. Fyrirhuguð uppbygging í nágrenni LSH

  8. Esso Hringbraut Yfirlitsmynd

  9. Uppbygging í Vatnsmýri

  10. Möguleg framtíðarþróun – 2016-2024

  11. Möguleg framtíðarþróun eftir 2024

  12. Skipulagsferlið - Deiliskipulag • Deiliskipulag: Skipulagsáætlun fyrir afmarkaða reiti innan sveitarfélags sem byggð er á aðalskipulagi og kveður nánar á um útfærslu þess. • Í deiliskipulagi er stefna og ákvæði aðalskipulags útfærð nánar og skilmálar settir, s.s. um þéttleika byggðar, byggðamynstur, og nýtingarhlutfall. • Stærðir lóða skal ákveða í deiliskipulagi hverju sinni í samræmi við landfræðilegar aðstæður, húsagerð, staðsetningu húsa á lóðum og aðgengi að samgöngum og opnum svæðum. • Þegar unnið er deiliskipulag í þegar byggðu hverfi skal samhliða gerð bæja- og húsakönnun sem höfð skal til hliðsjónar við gerð tillögunnar.

  13. Deiliskipulag landspítalalóðar samþykkt í borgarstjórn 1976

  14. Breyting á deiliskipulagi á Landspítalalóð vegna uppbyggingar barnaspítala Hringsins, samþykkt 1999

  15. Hugmynd White arkitekta að uppbyggingu norðan núverandi Hringbrautar, frá árinu 2000.

  16. Samráð við skipulagsgerð: - Skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997. 9.gr.Skipulagsskylda: Við gerð skipulagsáætlana skal eftir föngum leita eftir sjónarmiðum og tillögum íbúa og annarra þeirra sem hagsmuna eiga að gæta um mörkun stefnu og skipulagsmarkmið. - Skipul.reglug. 400/1998.gr. 3.2 kynning og samráð við skipulagsgerð. Leitast skal við að marka stefnu og áherslur skipulagstillögu í sem mestri samvinnu við íbúa og aðra hagsmunaaðila og kynna áform um skipulagsgerð með áberandi hætti, s.s. með auglýsingum, dreifibréfum eða fundum, og leita eftir skoðunum þeirra varðandi helstu áherslur. Eftir því sem líður á mótun skipulagstillögu skal áfram leitað eftir virkri samvinnu við hagsmunaaðila um endanlega mótun tillögunnar. Séð skal til þess að skipulagstillögur og fyrirliggjandi skipulagsáætlanir séu aðgengilegar íbúum og öðrum þeim sem hagsmuna eiga að gæta.

  17. Hvað fellst í samráði: Gegnsæi Tækifæri til skoðanaskipta Tækifæri til upplýsingamiðlunar Tækifæri til þekkingaröflunar

  18. Deiliskipulagsferli er nú að hefjast • bréf dags. 9.11.2005 frá íbúum í nærliggjandi húsum, þar sem óskað er eftir samvinnu við gerð deiliskipulagsins. • auk lögbundins kynningar og auglýsingarferils verða haldnir opnir fundir, sérstök vefsíða aðgengileg til virkra skoðanaskipta • sérstakur tengiliður á skipulags-og byggingarsviði

  19. Skipulags-og byggingarsvið Vefsíða: www.skipbygg.is Borgartúni 3, s: 411 3000 Hverfisarkitekt: Nikulás Úlfar Másson

More Related